Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N VNCSfW U/&NMRNIR Ósýnilegi Nú ætla jeg aÖ segja ykkur sögu, og kanske segir einhvcr ykkar, að hún geti ekki verið sönn — en hvað sem því liðtir þá getið þið talsvert af henni lært. Takið þið nú vel eftir! Einu sinni var drengur, sem lijet Klemens; þetta var allra besti og geðugasti drengur en eitt var þó að Iionum: hann var svo skelfing sólg- inn í sætindi, og eyddi öllum aurun- mn sem hann fjekk í brjóstsykur, lakkrís, súkkulaði og sætar kökur. En þó var það allra verst að stund- um laumaðist Klemens litli fram í búrið hennar mömmu sinnar þegar hún var ekki við stödd, og fór í .sætumaukskrukkurnar hennar. Hann át jarðarberjasultu úr einni krús- inni, náði sjer í plómur úr annari — og í kökukössunum var líka margt gott. Og svo bar það stundum við, að þegar mamma lians ætlaði að grípa til satæmauksins eða nota góðu kökurnar handa gestmn þó var það horfið! — Nei, þetta tjáir nú ekki! sagði hún, og þegar hún hafði jagað Klem- ens fyrir þetta og stundum lumbrað á honum lika og ekkert dugði, þá setti hún hengilás fyrir búrdyrnar og aflæsti altaf þegar lnin fór út, svo hann kæmist ekki inn. En Klemens var í öngum sinum og hugsaði með sjer: — Bara að jeg gæti komist inn í stóru bakarabúð- ina einhverja nóttina þegar allir eru sofandi! Eða jeg gæti komist inn i súkkulaðiverslunina og verið þar svo enginn sæi mig og jetið eins og jeg gæti. Namm, nannn! Svona má nú enginn drengur hugsa og umfrarn ált má enginn óska sjer svona. Því ])að er ekki að vita nema einhver heyri óskirnar. En nú vildi svo til, að þarna var huldumær á flögri og heyrði hug- renningarnar lians Klemansar. Og hún lieyrði, að hann óskaði sjer, að hann gæti verið ósýnilegur. — Það skaltu fá, kunningi! sagði huldumærin — í þrjá daga. Það er víst ekki vert að þú hafir þá skemt- un lengur! __ Svo sveiflaði hún sprota og í sama vetfangi varð Klemens ósýnilegur. Hann skildi ekkert hversvegna eng- inn talaði til hans eða kom til hans þegar hann gekk um göturnar, þar sem fult var af kunningjum lians. Og þegar hann sagði eitthvað við þá horfðu þeir kringum sig og í all- ar áttir og voru alveg liissa. Svo vildi þannig til, að hann kom að stórri spegilrúðu þar sem hinir dreng- irnir voru að spegla sig — en nú sá hann þá alla nema sjálfan sig. —- Hvað er þetta? liugsaði Klemens. — Skyldi jeg vera orðinn ósýnilegur? Jeg verð að athuga þetta betur! í sama bili fór fólk inn i kökubúð- ina á torginu og hann sætti lagi og skautst inn um leið. Alveg inn að búðarborðinu. Enginn mæti orð við hann, lionum virtist fólk horfa beint á sig, en samt sá það hann ekki. Og nú datt Klem- ensi i hug að nota tækifærið og svo hnuplaði hann nokkrum kökum af horðinu meðan stúlkan var að af- greiða gestina. Hann flýtti sjer að Iroða þeim í sig. Ljómandi var þetta gott, hugsaði hann! Hann varð bara að gæta þess að enginn snerti við honum, því að drengurinn. þá gátu þeir fundið hann og urðu svo skrítnir og forviða. Klemens hljóp búð úr búð það sem el'tir var dagsins; hann kom ekki einu sinni heim í matinn, en borðaði alt sælgætið, sem hann gat komist yf- ir i búðunum. Það var svo ljómandi gott. Loks hljóp hann lieim og fór inn i herbergið sitt. Hann var orðinn eitt- hvað skrítinn af öllu því sem hann hafði látið i sig og honum leið illa i maganum. Og svo kallaði hann á liana mönimu sína: — Mjer líður illa manmia, mig langar ekkert í að borða og jeg er farinn að hátta.1 — Jæja, reyndu ])á að sofa slæmsk- una úr þjer! svaraði hún. Hún vissi l)að frá fornu fari, að Klemens þótti ekki góð brauðsúpa, sjerstaklega ef hann hafði borðað sælgæti milli mála. En nú fór Klemens að iðrast græðginnar í sjer. Hann hafði fengið velgju og ónotalegan magaverk — þetta sælgæti var ekki nærri eins gott og honum hafði. fundist áður og nú langaði liann mest í kalt vatn og einhverja verk- og vindeyðandi dropa, svo að liann gæti sofnað fyr- ir kvölunum í maganum. Loks hjeltst liann ekki við í rúm- inu lengur ■—■ hann einsetti sjer að fara ofan i eldhús og ná sjer í vatn og dropana sem hann vissi áð hún mamma hans átti þar. Hann. svimaði og var með klíju þegar hann læddist ofan stigann. Það var orðið dimt, en liann vildi ekki kveikja Ijós svo að heiini móður hans skyldi ekki bregða við, er lnin sæi engan þegar hann kæmi inn. Ivlemens þóttist svo kunnugur að hann gæti ratað í myrkri um húsið. , En hann vissi ekki að það átti að fara mála daginn eftir og að málar- inn hafði sett farfadollu ó gólfið fyrir neðan stigann. Og þegar Klemens kom niður úr úr stiganum stakst hann á hausinn ofan í málningarfötuna og gusurn- ar gengu upp úr henni í allar áttir. —. Hver er þetta? sagði móðir hans þegar hún kom fram og kveikti. Og nú kom hún auga á litinn mó- brúnan strák, sem stóð ofan í fötunni og góndi á hana. Þetta var Klemens og nú var hann ekki ósýnilegur leng- ur, því að málningin liafði gert hann sýnilegan. En það var skelfing að sjó hann og hann grjet og vcinaði af magaverkjunum. Og nú varð hann að segja henni upp alla söguna. Hvernig hann varð ósýnilegur og hvernig hann notaði sjer það. En móðir hans liristi höf- uðið og sagði: — Þú verður víst að ganga með þessa málningu á þjer alla þina æfi ])ví að þú verður auðvitað ósýnilegur aftur ef jeg þvæ hana af þjer. Það er ógaman, Klemens minn! En sem betur fór voru ekki nema tveir dagar eftir og svo varð Klem- ens sýnilegur eins og áður. En máln- ingin gekk ekki af honum fyr en eftir marga daga og á meðan á ])ví stóð lærðist Klemens, að l)að stoðar ekki að vera svo sólginn i sælgæti, að maður freistist til að stela því. — Adamson vill fá peningana til baka. S k r í 11 u r. — Situr hatturinn rjett ú mjer? 1 þvottahúsinu: — Iljerna erti hnapparnir yðar. — Jeg er hjer af því að jeg rœndi batxka Levys & Co. — Að lmysa sjer hvað heimurinn er lítill. Jeg er Levy sjálfur. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.