Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
13
í flugferð í eyðimörkinni.
Þegar lagt er af slað í herflng er margs að gæta, auk þess venju-
lcga, sem lýtur að hví, að vjelin og hreyfillinn sje í góðu standi, og
að eldsneyti sje nægilegt til ferðarinnar. í herflug þarf að taka sprengj-
ur til ferðarinnar og nóg af kúlum i hriðskotabyssurnar. Það er þetta,
sem hermehnirnir hjer ú myndinni ern að gera, áður en þeir leggja
upp i flug yfir óvinustöðvarnar í Libyu.
UPP MEÐ ÞUMALFINGURNA!
er orðtak enskra hermanna, er þeir hrósa sigri. En þó að hliðarstýrið
af flugvjel, sem sjest hjer á myndinni sje með þýsku merki, þá er það
fyrir Englandi, en ekki Þýskalandi, sem þeir rjetta upp þumalfingurna.
Þessir mcnn eru sem sje að flytja burt leifar af þýskri flngvjel, sem
lokið hefir tilveru sinni. Nú em Bretar farnir að rjetla upp vísifingur
og löngutöng, þannig að stafurinn V komi fram.
og góðu skjóli. Hún hafði dimmblá augu,
undurfagurt andlit og þjett, gullslikjuhár og
var talin fallegasta stúlkan þar um slóðir.
Hún hafði ekki erft hið þunglamalega vaxt-
arlag foreldra sinna, en var grönn og bein
eins og grenitrje í skógi. Hún var í hærra
meðallagi á vöxt.
Betri heimilisstoð en hana hefði móðir
liennar ekki getað fengið. ()g föður síuum
var Ingibjörg ómetanleg liuggun í and-
slreyminu og lifsgleði hennar dreifði rauna-
skýjunum, sem oft voru í lmga lians. Skugg-
ar angurværðinnar lnirfu jafnan þar sem
Ingihjörg kom.
Ekki síst í dag, þvi að á þessum vordegi
sólskins og lævirkjakliðs, var hún að koma
heim frá næsta hæ, Wilhelmstad, og gat
heldur en ekki fært foreldrum sínuni gleði-
tíðindi. Undir eins og hún kom inn úr dyr-
unum hrópaði hún:
„Walter kemur heim frá Englandi. Hann
ætlar að verða hjerna um páskana! Jeg hitti
Harald Garsten á leiðinni. Hann kom heim
í gær úr verslunarferð til Englands og hann
hafði liitt Walter. Þið hefðuð bara átt að
lieyra alt sem hann sagði mjer frá! IJugsið
þið ykkur! Walter er að verða frægur maður!
Það er talað um þennan nýja hreyfil lians
um alla Lundúnaborg. Því miður liefir fvr-
irtækið sem hann vinnur lijá, Fowler & Wil-
son heitir það, hagað sjer lubbalega við
hann og hirt uppgötvunina eins og hún
væri þeirar eign, án þess að horga honum
sjerstaklega fyrir. En nú er hann að vinna
að nýjum uppgötvunum, sem liann ætlar að
starfrækja sjálfur hjer í landi. Hugsið þið
ykkur hann á að starfa eitt ár á Detlef-
sens-verksmiðjunum í Wilhehnstad fvrir
Richter verkfræðing!“
Amrum hafði sprottið upp úr stólnum og
slóð um stund mállaus af undrun. Svo sagði
hann - og röddin titraði af gleði:
„Þetta voru góðar frjettir, það verð jeg
að segja. Drengurinn kemur heim! Og hann
er orðinn víðkunnum maður! Er það ekki
það, sem jeg hefi altaf sagt! Og Carsten sá
þella fyrir það eru tólf ár siðan liann
sagði það!“
„Walter, hlessaður drengurinn okkar!“
sagði Karén með tárin í augunum. Hún lagði
frá sjer saumaskapinn og spenti greipar,
eins og hún væri að biðja þakkarbæn.
„Og hann hað Harald fyrir hrjef til mín,“
hjelt Ingibjörg áfram með blóðrjóðar kinn-
arnar, „Það er til mín persónulega, en af
því að jeg liefi engin leyndarmál, sem þið
megið ekki vita, þá skal jeg lesa brjefið
hátt fyrir ykkur. Hlustið þið nú á!“
Hún roðnaði ennþá meira meðan liún
var að finna brjefið og brjóta það sundur.
Kæra Ingibjörgl
Fyrst af öllu þakka jeg þjer fyrir langa
brjefið þitt, sem flutti mjer kærkomnar frjettir
að heiman. Jæja, svo að þjér er farið að
lengja eftir þínum bróðurtega vini, sem þú
hefir ekki sjeð i þrjú löng ár? Kæra systir,
þú mátt vera viss um, að hugur minn er lika
oft heima hjá ykkur öllum í fjarlægðinni fyr-
ir handan Norðursjó, þegar störfin rígbinda
hann ekki um of. Því að jeg vinn mikið, það
máttu reiða þig á.
En nú kem jeg bráðum heim til. ykkar. Har-
aldur mun segja ykkur hvernig á þvi stendur.
Jeg vona, að jeg verði bráðum þess um kom-
inn, að geta endurgoldið foreldrum þínum^
blessuðum alt sem þau hafa gert fyrir sjórekna
munaðarleysingjann. Jeg á þeim svo óendan-
tega mikið upp að unna. Og sömuleiðis vona
jeg, að gamla trygðatröllið, Carsten kennari
minn, fái bráðum að lifa betri daga. Jeg
vænti mjer nefnilega mikils af nýju uppgötv-
uninni minni, og að jeg fái nú sjálfur að njóta
ágóðans af henni. Nánar um það þegar við
hittnmst.
Jeg verð að binda enda á þetta brjef, því
að Haraldur ætlar að taka það af mjer og
hann stendur hjerna og tvístígur af óþolin-
mæði. Ef ekki kemur neitt óvænl fyrir þá
kem jeg heim fyrir páskana og fæ síðan heils
árs vinnufrið í Wilhelmstad — en næði þekk>
jeg ekki hjer i London. Þúsund ástarkveðjur
tit ykkar allra þriggja.
Þinn bróðurlegi vinur
WALTER.
Ingibjörg hafði ekki í mörg ár sjeð for-
eldra sina jafn kát og í dag. Walter kæmi
heim — betri tímar mundu fara i hönd
Idartwig verkfræðingur var orðinn viðkunn-
ur og vel stæður maður.
Og hann var orðinn hár og myndarlegur,
sagði Haraldur Ingibjörgu. Ensku stúlkurn-
ar voru sjóðvitlausar eftir honum.
„Haraldur er líka orðinn kvennagull!“
hætti hún hlæjandi við. „En hann er bara
svo veiklulegur í útlili. Hann þolir vísl ekki
þessi eilifu ferðalög. Ef mjer skjátlast ekki
þá lítur liann hýru auga til Kirstínar. Og
lmn er líka ástfangin af honuin, það sjer nú
hver maður. En nú verð jeg að skreppa til
foreldranna hans Haralds og segja þeim, að
þau megi eiga von á honum innan skamms.
Jeg lofaði honum þvíJ4
Og svo flaug hún af stað með liraða sem
henni var ekki eðlilegur. Bertel hló í skegg-
ið og kveikti i þípunni það hafði drepist
í henni meðan hann ldutsaði á tíðíndin.
Ivaren tók til við saumaskapinn á ný.
„Hún Ingibjörg er svo glöð, að það liggm
við að maður þekki hana ekki aftur,“ sagði
Annum hugsandi. „Þá hregst mjer illa ef
liann Walter er ekkert meira en bróðurleg-
ur vinur hennar. Það er svo innilegt, þetta
brjef hans.“
Karen leit upp og brosti og andlitið ljóm-
aði.
„Jeg liefi'tekið eflir því fyrir löngu. Guð
gæfi að það mætti takasl. En nú eru þrjú ár
síðan þau sáust seinast. Jæja ekki þar
fyrir jafnvel þó hann sje lærður verk-
fræðingur og hugvitsmaður þá getur hann
verið vel sæmdur af dóttur okkar, því að
hún er hæði falleg og góð stúlka, og bæði i
kenslunni hjá Carslen og á hússtjórnarskól-
anuni i Wilhelmstad gekk henni vel og lnin
jiótti greind. Jeg er viss um, að lum Edel-
gard frá Ellernbrú er engu betur mentuð en
hún Ingihjörg okkar, þó hún liti stórt á sig.
Jæja, við sjáum nú hvernig þetta fer. Og
það skyldi gleðja mig ef hann Haraldur
fcngi hana Kirstínu Petri fyrir konu. Honum
veitir ekki af að eiga duglega konu til að
hjálpa sjer, þvi að þó liann sje víst dugleg-
ur kaupmaður, er hanu víst nokkuð ljetl-
úðugur."
Bertel Amrum tók ekki eftir siðustu at-
hugascmdiuui. Hann sal og bljes þykkuni
i eykjarstrókunum úl úr sjer og lijelt áfram
umþenkingum sínum:
„Jeg vildi óslca, að liann Walter væri dá-
lítið sjeðari í viðskiftum, svo að lionuin gæti
orðið dálítið úr þessum uppgötvunum sín-
um! Það er liægt að liafa óhemju peninga
upp úr sumum uppgötvunum, það gæti jeg
nefnt mörg dæmi upp á. Og Garsten segir,