Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 12
12
F Á L Ií I N N
LUKKULEITIN
ÁSTARSAGA EFTIR LUDWIG BLUMKE
FRAM HALDSSAQA
„Tókstu drenginn ineð þjer lianda mjer?
Það var gott! Nú er best að gefa honum
eilthvað að borða undir eins, veslingnum.”
Hún tók drenginn á handlegginn og kysti
liann svo fast, að bann varð lafbræddur.
Bcrtel sagði henni, að hann liefði hugsað
sjer að taka drenginn. Augun í Karen ljórn-
uðu af móðurgleði og sama var Bertel i
bug. Auðvitað var hún á saina máli. Hún
óskaði einskis fremur, en að enginn gæfi
sig fram og gerði kröfu til drengsins.
Björtu, greindarlegu barnsaugun þreylt-
ust ckki á að skoða nýja umhverfið, þar
sem alt virlist svo merkilegt. Stóra fallega
stofan með ljósrauðu veggjunum og öllum
myndunum, skipið sem iijekk og rólaði í
Iofti.hu, stóru kuðungarnir á kommóðunni,
ketlingurinn og litli liundurinn, sem lágu
og sváfu saman eins og liestu vinir í ofns-
króknum — og alt liitt, sem var jafn merki-
legt.
En skrítnust þótti Walter þó litla græna
vaggan með rauða hjartanu, þvi að í henni
lá skelfing lítið barn með svo lygilega
litlar bendur. Walter var sannfærður um
að þetta ldyti að vera engill, alveg eins og
englarnir, sem hún móðir hans hafði sagt
Iionum, að ættu beima á himnum.
Og nú var þvi hvíslað að honum, óslcöp
pukurslega, að þetta litla englabarn hjeti
Ingibjörg og ætti að verða systir hans svo
að hann ætti að vera skelfing góður við
hana og láta sjer þykja vænt um hana.
Með þessum degi liófst nýr þáttur í lífi
litla Amei’ikudrengsins, sem hollvættir
liöfðu bjargað úr greipum dauðans og sent
á ástúðlegt heimili sólar, hirtu og hám-
ingju. Hann kallaði þessi ágætu hjón „Ber-
tel frænda“ og „Karen frænku“, þau voru
óþreytandií að gleðja hann og hæna hann
að sjer.
Næstu dagana voru það margir, sem
gerðu sjer erindi að Bólstað vegna forvitni.
Fólkið góndi á drenginn frá New York
eins og hann væri eittlivert furðuverk,
ætlaði að gera út af við hann með heimsku-
legum spurningum, vorkendi honum eða
prísaði liann sælan, eftir innræti sínu og
uþplagi. Þarna komu óbreyttar sjómanna-
konur með mislita liettuklúta eða hvítar
húfur og þarna kom blessuð kennarafrúin
með sjö vatnskembdar dæturnar og Harald
son sinn, sem var jafnaldri Walters og
varð bráðlega góður vinur hans.
Og nágrannarnir frá bæjunum í sveit-
inni komu líka, og loks kom ákaflega fin
dama, sem annars var vön að telja það ó-
samboðið virðingu sinni að koma á bæina,
frúin á EHernsbrú, sem var stærsta óðalið
þar um slóðir, enda var hún stundum köll-
uð greifafrúin, þó að hún hjeti nú ekki
nema kapteinsfrú Lund.
Lítil og kveifaraleg telpa lijekk í pilsun-
um liennar eins og færilús og neitaði á-
kveðið að lieilsa ókunna drengnum, sem
rjetti vingjarnlega fram hendina. llinsveg-
ar vildi hún endilega fá fallegu kuðung-
ana, sem sungu svo fallega, þegar maður
hjelt þeim upp að eyranu. Og grænu vögg-
unni með rauðu hjörtunum vildi lum endi-
iega fá að leika sjer að lika. Þetta var
einstakur óþéktarangi, þessi Edelgard litla
frá Elíernbro. Hana kærði Walter litli sig
ekkert um. Þá var annað, að leika sjer við
hann Harald Carsten, kennarasoninn, og
Jiana litlu systur sina.
Viðstaða frú Lund varð ekki nema stutl
og mjög formleg og siðaföst. Hún kom bara
af einhverri forvitni, til þess að sjá dreng-
inn frá Ameríku.
Ekki lauk hún nokkru lofsorði á hjörg-
unarafrek þeirra þarna á Strönd, þó að
blöðin liefðu flutt heila dálka um það og
haldið ]iví á lofti. Samkvæmt hénnar skoð-
un hafði maðurinn hennar sálugi oft unnið
meiri þrekvirki, þegar hann var til sjós.
Allar spurnir um afa Walters Hartwigs
urðu órangurslausar og eigi hafðist heldur
upp ó neinum ættingjum hans öðrum. Það
eina sem vitnaðist var, að ung kona af
þýskum ættum, María Hartwig að nafni,
hefði látist ó Lazarus-spitalanum í New
York þann 10. ágúst. Og úr því að eng-
inn gerði kröfu lil drengsius, sem nú var
orðinn heimavanur á Bólstað, gátu þau
Amrumshjóinin haldið honum áfram og
gladdi það þau mjög.
llann dafnaði ágætlega enda naut liann
hinnar bestu og ástúðlegustu umönnunar
fósturforeldra sinna, og þegar hann fór að
ganga i skólann Jijá Carsten kennara, ó-
samt Haraldi vini sínum, kom það á dag-
inn, að hann Iiafði fráhært næmi og óseðj-
andi fróðleiksfýsn.
Amrum andvarpaði og greiddi langa
skeggið með fingrunum og lmgsaði. Hann
langaði mikið til að láta drenginn læra,
en hvernig átti hann að klúfa það? Jæja,
hest að sjá hvað setur, það er ekki komið
að því að liann þurfi framhaldsskóla enn.
En að svo stöddu hljóp Carsten kennari
undir baggann eins og bann gat og kendi
drengnum ensku, móðurmálið, teikningu
og stærðfræði og meira að segja fiðluleik.
Hann liefði með gleði viljað kenna honum
meira, ef ekki hefði verið það til fyrir-
stöðu, að héilsan var bág og svo gegndi
hann fjöldamörgum störfum fyrir sveitar-
f jelagið.
Næst fósurforeldrunum var það því þessi
\elviljaði skólastjóri, sem Walter átti mest
upp að inna.
í frístundum sínum var Walter líka alt
öðruvísi en hinir drengirnir í skólanum.
Hann gat setið tímunum saman niðri í
fjöru og hlustað á sjávarniðinn. Honum
voru sögð mörg' æfintýri og urðu þau til
þess, að vekja liin fáránlegustu áform í
huga lians. Uppáhaldsleikur hans var sá,
að grafa skurði í sandinn og byggja falleg-
ar hrýr yfir þá. Enginn þarna í sjávar-
þorpinu gat látið sjer detta jafn margt
skrítið i hug og hann, en þó lijeldu allir
fjelagar lians í skólanum undantekningar-
laust upp á liann. Og Harald Carsten, besti
viniir hans, liefði viljað vaða eld og elg
fyrir liann, ef þess liefði verið þörf.
Og altaf fanst Walter Ingibjörg litla
einskonar vera, sem vantaði ekkert nema
vængina til þess að vera fullkominn engill.
Hann hafði ósegjanlegt dálæti á telpunni.
Gamli vaxdúkspokinn guli, með siðasta
brjefi frú Harwig til föður hennar lá sí og
æ vel geymt niðri á kistuhotni Pjeturs
Tönnings. En það var ekki nokkur eyrir
eftir af tólf liundruð mörkunum. Síðustu
tvö árin hafði Pjetur á ný verið heima
sem atvinnulaus sjómaður, hjá sivinnandi
móður sinni. Ekkert hafði orðið úr gifl-
ingunni nje gróðafyrirtækjunum. Pening-
arnir liöfðu verið jafn fljótir að l’ara og
þeir liöfðu verið að koma.
Sjálfur var Pjetur orðinn fátalaður og
skuggalegur og gat aldrei horfst í augu við
nokkurn mann. Hann sneyddi sem mest
liann gat hjá Walter Hartwig, því að hann
minti hann altaf á glæpinn. Ilinsvegar
heilsaði drengurinn honum altaf vingjarn-
Iega þegar hann sá liann, því að honuni
liafði verið sagt, hve hugrakkur Pjetur
hafði verið og hve vel hann hefði gengið
fram í að hjarga lionum og fjelögum hans
við strandið forðum.
Nú var Walter Hartwig orðinn ellefu ára.
Og á ný hafði Carsten kennari átt lal við
Amrums-hjónin um liann, og það varð úr,
að ákveðið var að senda liann í lalínuskól-
ann í Hamhurg. Carsten ætlaði sjálfur að
horga hluta af meðlaginu með Iionuni; því
að það var dýrt.
Og svo rann upp sá dagur, að Walter
kvaddi lieimilið, sem hafði reynst honum
svo ánægjusamt — kvaddi fósturforeldrana,
litlu systur, sem grjet svo sáran, Carsten-
fólkið og alt blessað fólkið, sem bann þekti
í verstöðinni og sem bafði orðið lionum
svo kært.
Hann hjelt af stað með tárin í augunum,
en fullur af glæsilegum vonum. Og nú opn-
aðist honum nýr heimur í aiinað sinn.
II. KAPÍTULI.
v
ARIN höfðu liðið, hratl og án afláts
eins og öldur Norðursjávarins, sem
aldrei hvílast. Og nú voru páskarnir
fyrir dyrum í tólfta sinn síðan Walter
Hartwig fór frá Bólstað.
Margt liafði hreyst á þesum liðnu árum.
Börnin voru orðin fullorðið fólk, og margir
sem í ]>á daga tóku þált í gleðidansi lífsins,
sváfu nú svefninum langa í litla kirkjugarð-
inum á Strönd.
Síða skeggið á Bertel Amrum var farið
að liærast og óteljandi hrukkur kringum
augun og munninn á Karen. Andlit þeirra
beggja töluðu skýru máli um raunir og and-
streymi.
En Ingibjörg, einkadóttir þeirra, hafði
þrolkast eins og fögur rós í sólsælum garði