Fálkinn - 26.09.1941, Blaðsíða 15
F Á I, Ií I N N
15
Aðal-sauðfjárslátrun
þessa árs er nú að liefjast. Hjer eflir seljum
vjer kjöt, slátur, mör o. fl., eftir því sem lil
felst.
Slátrin verða send heim, ef tekin ern 3 eða
fleiri í senn.
Gjörið svo vel að senda oss pantanir yðar sem
allra fyrst. Slátnrtíðin verðnr stntt og færra
fje slátrað hjer í bænum cn undanfárin ár.
Sláturfjelag Suðurlands
Sími 1249 (3 línur) og 2349.
.
,
Fjórar nýjar bækur.
1. Bókin, sem mesta athvgli vekur um þessar mundir,
heitir „Úr dagbókum skurðlæknis“. Ef þjer hafið enn
ekki náð i bókina, ættuð þjer ekki að draga það úr
þessu. Upplagið er nærri þrotið.
2. ídenck-dönsk orðabók. Þetta er hókin, sem menn hafa
á undanförnum árum mest spurl um. Elcki hefir verið
til önnur isl.-dönsk orðahók en hin mikla bók Sigf.
Blöndals, en hún er altof stór og viðamikil fvrir nem-
éndur alment. Þessi bók kemur að fullum notum í
fiéslum slcólum.
it. Formálabók. Nærri 30 ár eru liðin síðan síðasta for-
málahók var samin. Þessi nýja útgáfa, sem fulltrúar
lögmanns, þeir Árni Tryggvason og Bjarni Bjarna-
son, liafá samið, er þvi hráðnauðsynleg og getur spar-
að stórfje öllum þeim, sem fást að einhverju leyti
við verslunarstörf eða viðskifti. Bókin er í raun og
veru nauðsynleg á hverju heimili.
4. íslenskir sagnþættir cg þjóðsögur, sal’nað hefir Guðni
Jónsson magister. Þetta er annað Iiefli af þjóðsagna-
safni Guðna. Fyrra heftinu var mjög vel tekið, en
þeir, sem lesið tiafa bæði heftin, telja þetta síðara
liefti mun betra.
Bóhaverslun ísafoldarprentsmiðju
Minning Snorra.
Frh. af bls. 3.
sjált'ur hefði haft á ritstörfum Snorra
fyr og síðar frá þvi að liann fór
sjálfur að gera samanhurð á Heims-
kringtu og öðrum heimildum líks
efnis á námsárum sinum í Kaup-
mannahöfn. Var sá ferill er prófess-
orinn rakti umhugsunarverður og
lærdómsríkur og gaf innsýn í rann-
sóknarheim þeirra vísindamanna,
sem sýsla með rannsóknir fornrita
vorra. Kvað Nordal það afdráttar-
lausa sanntæringu sína, að Snorri
væri höfundur Egils sögu. Hann
drap og titillega á afstöðu Norð-
manna til Snorra og rita hans, eink-
um Heimskringlu, og mintist þar
þess, hversu dýrmæt þjóðareign hún
er orðin Norðmönnum, þó að hún
sje „lánuð" frá íslandi. En Norð-
menn hefðu unnið sjer góðan rjett
lil hennar bæði með útgáfum sín-
um á Héimskringlu og með því að
gera hana að nokkru leyti að eins-
konar biblíu sinni.
Næst las Lárus Pálsson upp kvæði
Einars Benediktssonar, Snorraminni,
en ])á hólust hljómleikarnir á ný.
Söng blandaður kór „Hís, íslands-
fáni“ úr Alþingishátíðarkantötu
Páls ísólfssonar, með undirleik
hljómsveitarinnar, en Pjetur Jóns-
son söng einsönginn. Loks var sung-
ið „Ó, guð vors lands“.
Athöfnin var öll eihkar liátíðleg
og aðstandendum til mikils sóma.
Að henni tokinni var opnuð sýri-
ing á ýmsum útgáfum eldri og yngri
af ritum Snorra og bókum og rit-
gerðum, sem um hann og verk hans
hnfa verið skrifuð. Er sú sýning í
suðurenda Háskólans
O O 'HBft" O ""lllHir O "«ttft" O -tttiK O ■*QS*'
o
o
I
o
I
o
t
o
t
o
I
o
♦
o
T
o
I
o
Gangdreglar
og gólfmottur
fyrirliggjandi í miklu úrvali
OEYSIR H.F.
Fatadeildin
o -nBft- o o —'igiu.- o o -*»»' o '•mM' -"iiiin-
'mro
o
o
I
o
I
o
i
§
©
■o
o
í
o
i
o
t
o
o
- o 'm* o o O o
o ■-'Kft- o -*a&- o -"at.- o o -"iiiin- o ...................................... -tBfcp- o -ttt- o -on- o -tta- o o o
o
o
o
o
o
t
o
t
o
í
0
t
0
A B sem jeg befi nú aflað mjer aðstöðu til versl-
unarreksturs hjer í Bandaríkjunum og Canada, leyfi jeg
mjei’ að bjóða aðstoð mína við kaup á vörum i stærri
stil og sölu islenskra afurða með liagkvæmum kjörum.
Skrifstofa mín í Revkjavik veitir einnig pöntunum
móttöku og gefur upplýsingar.
Garðar Gíslason
52 Wall Street
New York N.Y.
Símnefni:
„Gístason“
New York.
*
o
i
o
*
o
*
o
o
o
o
o
o
*
o
f
o
o -'niii*- o -"p.u-' o o -"«1- o o -"Ov- ................. '"iifti.-o-nnh-o-ftSB-o-^s^o-ttita-o-ittfti-o
Ö ""Hllli- O '"111111- © ""Slft- O -Hte- O -"Utft- o -'ltcu- ••■Ulllii." -Hlii- O -Sffli- O © -13».- © -«®»- o -
♦
o
t
o
♦
o
♦
o
I
o
♦
o
£3
ö
i
o
*
o
♦
o
o
Hið íslenska fornritafjelag.
SNORRI STURLUSON:
HEIMSKRINGLA I.
með 8 myndum og 4 uppdráttum.
Bjarni Aðalbjarnarson gaf út.
Kcm út síðastl. þriðjudag.
Verð heft kr. 13.50. — Verð í skinnbandi kr. 26.00.
Fæst hjá bóksölum.
o
♦
o
t
o
♦
o
*
o
| Bókaverzlnn Sigfúsar Eymundssonar. i
o "‘um.- © -"uift.- o -®ft- o o -vuft- o -.Jj-- ""iiiin."
í
-o