Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 31.07.1942, Blaðsíða 9
PÁLKINN 9 „BLÓÐ OG TÁR“. Þessi mynd er austan frá fíússlandi og talar máli simi betur en með orðum verður gert, um hörmungar stríðsins. Konan er húsfregja á einu fjelagsbúinu í Vestur-fíússlandi, og bak við hana sjest það, sem eftir er af því, sem eimi sinni var heimili hennar. Bóndi hennar er fallinn i stríðinu, en hún stendur uppi heimilislaus með aleigu sína: börnin þrjú og hundinn sinn. Það liefir mörgum vöknað um augu út af minna. TUNDURSPILLIR UNDIR SEGLUM. í ofsaveffri úti á Atlantshafi bar þaff viff aff stýrisumbúnaff- ur á tundurspilli einum laskaðist, og vjelin bitaði. Tundur- spillir þessi var að fglgja skipalest, og fremur en að tefja skipin með því að biðja þau um hjálp, kaus hann aff bjarg- ast af eigin ramleik og komst á seglum i höfn — 150 mílna leiö. nema lögreglan sje þá farin aö ganga í skátafötum,“ svaraði farþeginn ólundarlega. „Nú, eru það skátar?“ sagði Summers hugsandi. „Það væri ágætur dulbúningur. Það býst víst enginn við, að bitta lög- reglumenn með ber hnje.“ „Hafið þjer engar ábyggjur af því, þetta eru ekki dulbúnir lögreglumenn. — Hvað á þetta að þýða....?“ „Hvað á hvað að þýða? Æ, nú skil jeg,“ sagði Summers og leit upp. Hann liafði opnað fvr- ir handgjöfina á bensíninu, svo að bann þurfti ekki að nota fótinn fyrir bensíngjöfina. „Jeg geri það af því að það er bæg- ara,“ sagði hann. „Jeg geri það altaf þar sem vegurinn liggur um þjettbýli og maður verður að aka bægt. Þá þreytist maður ekki í fætinum.“ Maðurinn aftur í tautáði eitt- bvað, sem Summers skildi ekki. „Jæja, bvort sem það er lög- regla eða ekki verðið þjer að aka samviskusamlega.“ „Það er naumast, að þjer eruð tortrygginn,“ sagði Summ- ers góðlátlega. „En nú getið þjer baft gát á hraðamælinum sjálf- ur — mig langar til að fara ekki nema tuttugu og fimm ldlómetra til þess að öllu sje óbætt, ef þjer viljið það.“ Þeir lölluðu áfram í bægðum sínum dálitla stund, þangað til þeir komu að skilti, sem á stóð, að bjer mætti auka braðann. Farþeginn skipaði nú Summers að berða á sjer aftur. „Viljið þjer, að við keppumsl við skátana?“ spurði Summers i gamni. „Nei, það vil jeg ekki — enda eru þeir horfnir,“ sagði maður- inn fýlulega. „Það var leiðinlegt,“ sagði Summers, „jeg befi svo gaman af því, sem er spennandi. En meðal annara orða, megum við ekki staldra við bjerna og fá okkur sígarettu?“ Hinn yfirvegaði tillöguna. „Jæja — hafið þjer sígarettur og eldspítu?41 „Já,“ sagði Summers og stöðvaði bifreiðina. „Gott, kveikið þjer þá í sígar- ettu banda mjer og rjettið mjer hana,“ sagði farþeginn. Summers leitaði í vösum sín- um og fann loks vindlingabylk- ið. Og er hann hafði leitað í öllum vösum á nýjan leik tóksl bonum að finna eldfærið sitt, en það reyndist óbrúkaiidi. „Flýtið þjer yður nú svolítið,“ sagði maðurinn óþolinmóður. „Ef þjer haldið, að jeg sje svo vitlaus að leggja frá mjer skammbyssuna, þá skjátlast yður hrapalega.“ „Mjer hefir aldrei dottið það í hug,“ sagði Summers og hann sagði það satt. Er liann hafði leitað í vösunum á ný, fann bann eldspýtustokk. — „Hver skrattinn!“ sagði bann, þegar slöknaði á eldspýtunni. „Hana nú, loksins.“ Hann bafði stung- ið sígarettunni í munninn á manninum og kveikti nú i. Það voru liðnar nálægt fimm minútur, þegar þeir óku áfram. Vegurinn var þráðbeinn fram- undan. — Farþeginn starði á braðamælirinn og sá, að vísir- inn komst upp að fimtíu og fór svo ekki lengra. „Getið þjer ekki komist bráð- ara?“ spurði maðurinn vantiú- aður. „Nei, því miður,“ sagði Summ- ers, „en annars gerir það litið til, því að nú erum við að koma i annan bæ.“ Hann hægði ó sjer, þegar þeir komu að skiltinu, sem sýndi, að nú mætti ekki fara hraðara en þrjátíu kílómetra. Og áður en varði, voru þeir komnir inn í götu, þar sem mikil umferð var. „Beint áfram aðalgötuna?‘ spurði Summers. „Já, það er ekki um aðra leið að velja. En reynið bax-a ekki að gera aðvart, þó að þjer verð- ið að binkra við á gatnamól- um. Ef þjer reynið það, þá skýt jeg yður og flý.“ „Jeg skal reyna að halda mjer í skefjum," sagði Summers. „Ilalló, hvern þremilinn á jeg nú að taka til bragðs?“ Hann bamlaðf um leið og þeir beygðu fyrir born og komu inn i mjóa götu, sexxi liafði vex-ið lokað með löngu þvertrje og stiga. Og á bak við stóðu lög- regluþjónar. Aður en bifreiðin bafði num- ið staðar liafði maðurinn flevgt skammbyssunni, lirinti upp hurðinni og revndi að flýja í sömu áttina og þeir liöfðu koni- ið úi\ E,n liann liljóp þá beint á tvo lögregluþjóna, sem konxu úr fylgsnunx sitt hvoru inegin við götuna. Summers bafði borft bros- andi á þessar aðfarir og var binn ánægðasti, þegar lögreglu- hiennirnir lxöfðu náð i banka- ræningjann. Hann steig út úr bifreiðinni og fór til lögx-eglu- þjönanna, sem bjeldu vörð um bömuna. „Þetta gekk prýðilega," sagði Súmmers. „Segið þjer mjer livenær fenguð þjer boðin frá mjer?“ „Fyi’ir stundai'fjói-ðungi... það var rjett svo að við vorum búnir að búa okkur undir að taka á móti ykkur.“ „Bravó, þeir voru duglegir skátarnir! Þeir bijóta að bafa brugðið við undir eins og ekki liikað neitt. Og jeg gerði það sem jeg gat til að lóta dragasl í tiniann, svo að þið fengjuð sem mest ráðrúm til undirbún- ingsins. Jeg geri ráð fyrir, að skátarnir liafi fengið lögregluna í síðasta bæ til að láta ykkur vita, eins og jeg liafði gert mjer von um.“ „Já, þeir gerðu það,“ sagði lögreglumaðurinn. „En það sem jeg ekki skil er, hvernig þjer gátuð komið vísbendingu til skátanna án þess að vekja at- hvgli?“ „Jeg gerði það með morse- merkjum,“ sagði Summers. -- „Það er auðvelt, þegar maður liefir bakljós. Jeg þóttist vita, að skátarnir, sem komu á eftir okkur, mundu kunna morse- merkin. Og svo opnaði jeg fvrir band-gasgjöfina og flutti fót- inn á bemilinn og gaf þeim merki með bakljósinu. Það var allur galdurinn.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.