Fálkinn - 31.07.1942, Page 14
14
FÁLRINN
PRÓFESSOR JOHAN HOLST.
Frh. af bls. 3.
sjúkrahjálp, sem veit að hernaði
sjerstaklega. Þegar Norðmenn gerðu
út hjálparleiðangur sinn til Finn-
lands, veturinn 1939—40, var próf.
Holst falin forstaða hans, og íúr
liann þangað með lióp lækna, hjúkr-
unarkvenna og hjúkrunarmanna,
sjúkrabifreiða og allan útbúnað fyr-
ir flytjanleg sjúkrahús handa fjölda
sjúklinga. Þegar stríðið kom í Nor-
eg tók hann við forustu „Þjóð-
hjálparinnar" norsku, sem hafði líkt
starf með höndum þar.
Próf. Holst telur horfurnar á
heilsufari barna og unglinga ískyggi-
legar í Noregi nú, með Jdví matar-
æði, sem almenningur verður að
sætta sig við. Hann hefir kynst
þessu af eigin reynd. Og hann hefir
einnig kynst aðförum þeim, sem
Þjóðverjar beita l'ólkið í fangabúð-
unum, hinu ljelega fæði fanganna
— sem þó er mjög hreytilegt eftir
því, hvernig ráðsnlenskan er á
hverjum stað — og pyndingum
þeim, sem fangarnir eru beittir.
Hefir liann sjálfur sjeð fanga, sem
beinbrotnir liafa verið af böðlum
sinum, eða neglur slitnar af þeim
og því um líkt.
En þessi fáorði og göfugmannlegi
læknir vill samt sem minst um þetta
tala. Hann v.ill freinur tala um starf
sitt nú. fyrir herinn, sem býst til
að endurheimta land sitt, og um
viðbúnaðinn, sem unnið er að nú,
undir það, að Norðmenn geri inn-
rás í sitt eigið land og lireki böðla
sína þaðan á burt.
Bókafregn.
ÁRSRIT
Skógræktarfjelags íslands,
1942.
Ársrit þetta kemur að vanda
fram í smekklegum búningi og flyt-
ur fjölda mynda af sandblæstri,
skógum og skógarleifum. Og efni
þess er svo athyglisvert, að i raun-
inni má enginn, sem íslendingui'
vildi heita, líða sjer að láta það
liggja á milli hluta.
Ársritið hefst með minningarorö-
um um M. Júl. Magnús lækni, sem
andaðist á síðastliðnu ári. Hann
var lengi framan af lífið og sálin í
Skógræktarfjelaginu og sat í stjórn
þess alla tíð. Næst kemur lang veiga-
mesta ritgerð ritsins, sem lieitir ,,Á-
búð og örtröð". Þar er krufið til
mergjar mái, sem heita má undir-
staða alls gróðurrikis á íslandi: sem
sje það, hve íslenskur gróður þoli
mikia beit án jsess að honum hraki
eða liann eyðist, og tekið til athug-
unar hvert gróðurbelti landsins fyrir
sig. Er þessi ritgerð stórlega athygl-
isverð og lærdómsrík.
Þórarinn Þórarinsson skrifar rit-
gerð, sem heitir „Viðaröxi og sauð-
artönn“ og gerir þar að athugunar-
efni hvern þátt livort fyrir sig liafi
átt í eyðingu skóganna: sauðbeitin
eða óvituriegt skógarhögg. Til hlið-
sjónar hefir liann skógarvöxtinn á
Áusturlandi, einkum við Hallorms-
stað. Sveinbjörn Högnason á þarna
stutt erindi, sem heitir „Gróður og
eyðing“, og Einar E. Sæmundsson
segir gamla þætti úr sögu íslenskra
skóga að fornu, og væri gaman að
fá meira af þeim l'róðleik við tæki-
færi.
Loks koma svo yfirlit um starf
Skógræktar ríkisins á síðasta ári
og hinna einstöku skógræktarfjelaga.
Fjelagar í Skógræktarfjelagi íslands
voru um 700 um síðustu áramót og
álíka margir í öðrum fjelögum sam-
tals.
Nú er farinn að sjást svo góður
Tvær nýjar bækur:
Ástarsaga, ÞEGAR HÆTTAN STEBJAR AB
og BERJABÖKIN eftir Ðr. Ganul. Claessen.
Þessar tvær bækur þarf hver einasta húsmóðir að eiga.
BÓKAVERSLUN ÍSAF0LDAR
árangur af hinum fyrstu skógrækt-
artilraunuin hjer á landi, bæði inns
opinbera og einstaklinga, að al-
menningi ætti að vera ljóst, að hjer
er ekkert hjegómamál á ferðinni,
lieldur eitt liið mesta þjóðþrifamál,
sem nú er starfað að. Þarf því fleiri
til að leggja liönd á plóginn.
BERJABÓKIN.
ísafoldarprent.smiðja h.f.
Fyrir skömmu kom ný útgáfa af
lierjabók þeirri, sem gefin var út i
fyrsta sinn f.yrir tveimur árum, af
þeim dr. Gunnlaugi Claesson pró-
fessor og Kristbjörgu Þorbergsdótl-
ur, matselju í Landspítalanum. Bókin
er áðeins rúmar 50 bls. og er jivi
fljótlesin, og fljótlegt að fletta upp
í lienni og finna heilræði viðvikj-
andi geymslu berja og meðferð
þeirra. Þau lieilræði eru nú margar
húsmæður farnar að nota sjer, sem
betur fer, —- og fleiri inunu á •eftir
fara.
Það var svo löngum, að íslend-
ingar litu niður á Jiann berjagróða,
sem íslensk náttúra ber í skauti
sípu, — töldu hann einskis virði,
og alls ekki nema til barnagamans.
Dr. Claessen mun hafa orðið fyrsti
maðurinn til Jiess að benda á —
eins og svo margt annað, sem liorfði
til bóta í heilbrigðismálum — að
loað var flónska að gera lítið úr
berjunum. Þó að iítið munaði um
þaú sem kviðfylli, þá höfðu þau
samt að geyma efni, sem dýrmæt
voru heilsunni — efni, sem einmitt
var skortur á, í þeim fæðutegund-
um, sem margir landsbúar verða
aðallega að notast við.
Nú er fólk farið að skilja þetta.
Nú fer það í berjaland, eigi aðeins
tii að skemta sjer, heldur tli að afla
sjer forða af berjum, sein það notar
til að skenita sjer, heldur til að afla
og sætumauki. Nú fyrirlítur það
ekki krækiberin, þó að bláberin
sjeu að vísu á meira áliti. Og það
leggur stund á, að rækta berjarunna
í görðum sínum, eigi aðeins ribs-
berin, sem eru elst i hettunni, lield-
ur einnig aðrar tegundir. Og Jiað
liefir sannfærst um, að hjer fær
]>að heilnæmara búsilag, en „kjarna-
saftina" í búðunum.
Berjabókin hefir að geyma leiðar-
vísi um meðferð allra þeirra berja,
sem íslenskar lnísmæður eiga að-
gang að, hvort heldur er í görðum
eða úti i náttúrunni. Þessir ieiðar-
visirar eru aðgengilegir og auð-
skildir, svo að sú húsmóðir er vissu-
lega fjölfróð, sem ekki gelur lært
mikið af þeim.
SELDAR 1 NÆSTU BÚÐ.
ÁRÁS Á FRANSKA LOFTSKEYTASTÖÐ.
Teikning þessi á að sýna árás enskra Spitfire-flugvjela á
loftskegtastöð, sem Þjóverjar höfðn á valdi sínu á Frakklands-
ströiul. Hafa margar slikar stöðvar verið eyðitagðar, en jafn-
harðan koma nýjar i staðinn.
Fálkinn er langbesta heimilisblaðið.
DR. WELLINGTON KOO,
núverandi sendiherra Kínverja í
London, er sá kínverski stjórnmála-
maður, sem lengsi hefir verið um-
boðsmaður þjóðar sinnar á vestur-
löndum. Fulhi nafni heitir hann
Vi-Kyun Wellinglon Koo og er fœdd-
ur árið 1883. Hann er tvímælalaust
einn af allra færuslu stjórnmála-
mönnum og stjórnarerindrckum
Kinverja og hefir selið í stjórn Kína
bæði sem utanríkismálaráðhcrra,
forsætisráðherra og fjármálaráð-
herra. Kona hans og synir tveir
ilvelja nú í Ameríku og stundar ann-
ar sonurinn nám við Columbia-skól-
ann (eins og faðir lians gerði fyrr-
nm), en hinn við Harvard-háskóla,
Eina dóttur eiga þau lijónin á tifi
og er hún gift kona í Chungking.
Hjer sjest sendiherrann við skrif-
borð sitt í sendisveitinni i Londou.
LEUTENANT-GENERAL,
SIR B. C. T. PAGET,
er hæstráðandi enska heimaliðsins.
Ifann var stórfylkisforingi 1939—40,
og einn þeirra, sem sendur var í
leiðangur til Noregs vorið 19)0, og
stjórnaði undanhaldinu til Ándals-
nes og þótti takast vel að bjarga
hinum aðþrengdu liðsveitum sinum
um borð í skipin, er vörnum var
hælt. Árið 19)1 var honum fulin
stjórn lieimaliðsins i suðaustur-Eng-
landi, en nú er hann orðinn hæsl-
ráðandi heimaliðsins atls og liefir
umsjón herskóla yfirhershöfðingja-
ráðsins, þar sem allar greinar liern-
aðar eru kendar, svo og samvinna
mismunandi hergreina.
t