Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Page 10

Fálkinn - 31.07.1942, Page 10
10 FÁLKINN VNCt/ftf LE/SNbllRNIft Prinsessan í fangelsinu. Konungur eyjanna sjö átti ljóm- andi falle{?a dóttur, sem honum þótti svo vænt um, að hann hjet ])ví, að gefa henni helminginn af ríkinu sínu, þegar hún gifti sig. Nú komu maj-gir biðlar, því að -kongsdóttirin var svo fögur, að sól- in bliknaði í samanburði við hana, og marga iangaði til að verða kon- ungur í ])ví yndislega ríki, sem hún átti að eignast þegar hún giftist. Einu daginn bar svo við, að kongsdóttirin kom heim til garð- yrkjumannsins og þar sá hún ung- an mann, sem sat og var að leika sjer að spökum dúfum. Hann var fátæklega klæddur, en hann var svo laglegur og geðslegur, að prinsess- an hugsaði með sjálfri sjer: „Jeg vildi Óska, að hann væri prins — þá skyldi jeg ekki giftust neinum öðrum en honum!“ En af því að hann virtist ekki vera nema fátækur maður, þá Ijet hún sjer nægja að brosa lilýlega til lians og spyrja, hvað hann hefði fyrir stafni. „Jeg er að kenna dúfunum að flytja skilaboð til vina minna, sem fjarlægir eru, og koma með boð frá þeim aftur,“ svaraði. pilturinn. Prinessuna langaði nú til að vita nánari deili ó þessu, og ungi mað- urinn — liann hjet Jörgen — sýndi h’enni, hvernig dúfurnar gæti flutt brjef undir vængnum á sjer og flog- ið svo fljótt með þau, að enginn boðberi væri eins fljótur í ferðum. Uppfrá þessu fór prinsessan að hafa dúfur sjálf og nú fjekk hún Jörgen til að hjálpa sjer að kenna dúfunum að flytja brjef. En svo hvarf prinsessan einn góð- an veðurdág — enginn vissi livað orðið hafði af henni. En það var slæmi karlrisinn í klettavirkinu, sem hafði numið hana á burt og nú fóru allir biðlarnir hennar að leita að henni. Konungurinn lijet ríku- legum launum hverjum þeim, sem gæti fundið hana, og hafi biðlarnir verið margir áður, þá urðu þeir ])ó fleiri nú. — En einn þeirra hag- aði leitinni liyggilegar en allir hin- ir, 'og það var Jörgen. Hann fór út í garð, tók fjórar af dúfunum sinum og festi sitt brjefið undir vænginn á hverri þeirra. Og svo sagði hann við þær: „Góðu dúfurnar mínar, fljúgið ])ið nú út í heiminn og reynið að l'inna prinsessuna!“ Og svo Ijet hann þær fljúga. Dúf- urnar flugu liátt upp í loft og skim- uðu í allar áttir, svo flugu þær sín i hverja áttina og hurfu eitthvað úf i buskann. En nú er að segja af Jörgen. Ilann fór af stað úr garðyrkju- mannshúsinu og rakleitt 1 kastala einn, og þar var honum tekið opn- um örmum, og með mikilli virð- ingu. Þar fór hann í gljáandi brynju og tók hjólm sinn og skjöld. Svo settist hann á liestinn sinn og reið út í víða veröld. En þá kom ein af dúfunum fljúg- andi á móti honum; hún var laf- móð og rykug. Brjefið lians var undir vængnum á lienni — hún hafði með öðrum orðum ekki fund- ið prinsessuna. „Þá er hún ekki í suðurátt,“ hugs- aði Jörgen með sjer. Skömmu síðar kom önnur dúfan tit hans. Henni var skelfing kalt og fiðrið á henni var hjelað. Ilún liafði ekki heldur fundið prinsess- una, því brjefið lians var enn með ummerkjum undir vængnum á hénni. „Þá er hún ekki i norðurált," hugsaði Jörgen með sjer. Nú kom ný dúfa. Fjaðrirnar á henni voru rakar af seltuvatni og brjefið var óhaggað undir vængn- um. ,,Þá er hún ekki í vesturátt," tautaði Jörgen. Og þessvegna afrjeð hann að ríða til austurs, og hann reið í marga daga, en loksins kom fjórða dúfan, og þó að hún hefði flogið langar leiðir, var hún samt ekki þreytt. „Hún hefir fundið prinsessuna og hvílt sig hjá henni,“ hugsaði Jör- gen og tók brjefið, sem bundið var undir dúfuvænginn. En þetta var ekki hans brjef. Þetta brjef hafði prinsessan skrifað, og þar lýsti hún því, hvaða leið Jörgen skyldi fara til að finna hana. Og nú reið hann eins og hesturinn þoldi, og sendi dúfu með skilaboð til prinsessunn- ar á hverjum degi og fjekk altaf kveðju frá henni til haka. Loks kom liann að berghöllinni við sólarupprásina og hann vissi, að þar hlaut prinsessan að vera. Enda sá liann bráðum, að liún stakk hendinni út um glugga og fleygði stórum lykli út til lians. Hann greip lykilinn, og nú gat hann opnað hallarhliðið. Prinsessan hafði nefnilega náð lyklinum frá tröllrisanum meðan liann svaf, og þegar Jörgen kom inn í liöllina veittist honum ljett að sigra karlskömmina og binda liann. Karlinum hafði ekki dottið i hug, að nokkur mundi ónáða liann eða koma honum að óvörum þarna í höllina. „Nú ætla jeg að hafa ])ig lieim með rajer og svo verður þú konan mín,“ sagði Jörgen, þegar hann hitti prinsessuna. ,,Á jeg þá að verða garðyrkju- mannskona?“ spurði hún. „Jeg vil gjarnan verða það, því að mjer þykir svo vænt um þig. Og svo hefi jeg líka gaman af dúfum.“ „Nei, þú átt að verða drotning,“ svaraði Jörgen, „því að jeg er kon- ungur í Sumarlandi, en jeg dulbjó mig sem fátækan förupilt til þess að komast að raun um, hvort þú værir eins falleg og góð og orð var á gert. En þegar við erum gift, þá skulum við sjálf liirða um garð- inn og dúfurnar.“ Og svo fóru þau heim og þið getið nærri, að konungurinn varð glaður, þegar liann lieimti dóttui sína úr lielju. En ]ió varð hann enn glaðari þegar liann frjetti, að hún ætlaði að giftast Jörgen, og að liann væri konungur í Sumarlandi. Frúin (við Sínu eldhússtúlku): — Jeg á von á tveimur vinkonum mínum í kvöld, við ætlum að skemta okkur með söng og hljóðfæraslætli. Jeg vona að þjer gerið yðar besta. Sína: — Jæja, það eru nú að vísu mörg ár síðan jeg hefi sungið, en þó skal jeg reyna að taka undir, ef þið syngið „Öxar við ána“ eða „í birkilaut.“ S k r í 11 u r l) . .- _ ^iii jíj 1 illwwwmmm fSp PEstin 1 IpHffirl tesb.. i ||lp 1 III Hhíj;1::: Wm. !l! IJf 11 111«! 1|I| ilM iítf Wmw — Ekki skil jeg hversvef/na strivlisvagninn lcemur ekki! — Skelfing er þetta barn skritið. Það sem viff eigum heima er bara meff haus á öffrum endamim. Dómarinn: -—■ I>jer sögðust hafa sjeff aff konan lúbaröi manninn. Hvaff gerffnð þjer þá? Vitnið: — Jeg sagffi iinnustunni minni upp. —- Vœri þaff óviöeigandi, aff jeg kysii yffur, eftir svona stuttu viff- kynningu? — Já, þaff finst mjer. En þnrfiö þjer aö fara alveg strax? — Geturffu sagt mjer í stuttu máli, hvuffa breytingar liafa orffið á Ev- rópukortinu siðustu árin. — ./«. Þaö hefir veriff ferniserað tvisvar. Faðirinn (við Lísu, 10 ára): Jæja, þá ertu búin að ljúka gagnfræða- skólanum, telpa litla. Hvaða skóla langar þig nú mest til að fara i? Lísa: — Liðsforingjaskólann. #

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.