Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Page 13

Fálkinn - 31.07.1942, Page 13
i'ÁLKlNN 13 PRJÓNADÁLKUR. Frh. af bls. 11. 15. pr.: 1 sn., 3 sl„ brugðið upp á, (1 sl., 1 sn.) þrisvar, 1 sl., 3 1. saman, (1 sl., 1 sn.) þrisvar, 1. sl., brugðið upp á, 3. sl. 16. pr.: 1 sl., 3 sn. (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnuin, 1 sn., (1 sn., 1 sl.) fjórum sinnum, 3 sn., 1 sl. 17. pr.: 1 sn., 2 sl., brugðið upp á (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum 3 1. saman, (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum, brugðið upp á, 2 sl. 18. pr.: 1 sl., 2 sn., (1 sl., 1 sn.), níu sinnum, 1. sl., 2 sn. 19. pr.: 1 sn., 1 sl., brugðið upp á, (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum, 1 sl., 3 1. saman, (1 sl., 1 sn.) fjórum sinnum, 1 sl., brugðið upp á, 1 sl. 20. pr.: 1 sl., 1 sn., (1 sL, 1 sn.) fimm sinnum, 1 sn., (lsn., 1 sl.) fimm sinnum, 1 sn. 21. pr.: 1 sn., brugðið upp á, (1 sl., 1 sn.) fimm sinnum, 3 1. saman, (1 sn., 1 sl.) fimm sinnum, brugð- ið upp á. 22. pr.: 1 sn., 1 sl. 23. pr.: 1 sl., 1 sn. Prjónið þessa tvo pr. þar til komnir eru 47 cm. þá eru feldar af 8 1. í byrjun næstu átta pr. Fellið af L, sem eftir eru. Framhliðin er prjónuð eins og bakið, nema 1 I. er aukið í livorum megin á 8. hverj- um pr. 9 1. eru feldar af livorum megin fyrir handvegunum og svo prjónaðar 2 1. saman, þar til 97 1. eru á pr. þá er 1.—23. pr. og 22. og 23. pr. prjónaðir þar til komnir eru 44 cm. Hálsmálið: Prjónið 32 L, fellið af næstu 33 L, prjónið svo 32 L, sem eftir eru, þar til komnir eru 47 cm. Öxlin: (Byrjað hálsmáls megin). 1. pr.: Prjónið 24 L, snú. 2. pr.: Prjónið 24 1. 3. pr.: Prjónið 16 L, snú. 4 pr.: Prjónið 16 1. 5. pr.: Prjónið 8 L, snú. 6 pr.: Prjónið 8 1. 7. og 8. pr. Prjónið 32. 1.. 9. pr.: 2 s.l, fellið af 3 L, 3 sl., fellið af 3 L, 19 sl. 10. pr.: 20 sl., fitjið upp 3 L, 4 sl., fitjið upp 3 L, 2 sl. 11. og 12. pr. Sljett. Fellið af. Þá er lekið til við hinar 32 1. og Jiær prjónaðar jiar til komnir eru 47 cm. öxlin er prjónuð eins og liin, fyrstu 7 prjónana. 8. pr.: (byrjið handvegs megin). 20 sl., fellið af 3 L, 3 sl., fellið af 3. L, 1 sl. 9. pr.: 2 sl., fitjið upp 3 1., 4 sl., fitjið upp 3 L, 20 sl. 10. og 11. pr.: Sljett. Fellið af. Stuttar ermar: Fitjið upp 95 1. á pr. nr. 12, prjónið 5 cm. breiðan renning, 1 sl. og 1 sn. Skiftið um prjóna og prjónið 1. og 2. pr. á bakinu þar til komnir eru 11 cm., prjónið svo 2 1. saman i byrjun hvers prjóns, Jiar til komnir eru 17 cm. í viðbót. Fellið af. Langar ermar: Fitjið upp 71 1. á pr. nr. 12 og prjónið 9 cm. breiðan renriing. Haldið svo áfram eins og á hinni erminni og aukið í 1 1. livorum megin á 10. hverjum pr., jjar til komnir eru 46 cm., svo eru prjón- aðar 2 1. saman eins og á stuttu ermunum. einhver bölvaður holsi.“ Dorti liorfði á vindilinn sinn stundarkorn. Kjálkarnir bitu sig saman og munnurinn varð harðneskju- legur. „Þú hittir fleira fólk en jeg. Nú er hest að þú takir að þjer að komast að því, hvað er á seiði. Ef gamla konan er með einhverjar umbótagrillur, verðum við hlátt áfram að drepa blaðið fyrir henni. Og það er hægðarleikur.“ Hann leit beint á son sin og bætti við: „Þú hefir undanfarið ver- ið talsvert úti með þessari frænku hennar, er ekki svo?“ „Jú.“ „Þú ættir að gela veitt eitthvað upp úr iienni.“ 1 „Þýðir ekkert. Við erum orðin ósátt.“ „Hversvegna. Vildi hún ekki vera góða istúlkan?“ ' „Það var ekkert svoleiðis okkar á milli. Hún er ekki af því taginu." „Þú hefir þá farið eitthvað klaufalega að henni.“ „Við skulum alveg sleppa henni.“ „Gotl og vel.“ Kobbi lauk úr glasi sínu þegjandi og setti það frá sjer. Eftir eina mínútu sagði faðir hans: „Þú erl dálítið rykaður. Þjer er besl að sofa það úr þjer og svo getum við hugsað um þetta frí á eftir.“ Kobbi slóð upp og gekk til dyranna. „En mundu bara eitt: Ef þau fara að finna upp á ein- hverjum lnmdakúnstum, er um að gera að kæfa þær i fæðingunni. Þelta hefði ekki gert svo mjög til fyrir tveim árum. En nú er annar ríkisstjóri og hann er enginn vin- ur minn, eins og þú veist, svo að nú getur verið öðru máli að gegna.“ „Rjetl segir þú,“ svaraði Kobbi og gekk út úr bókaherberginu og upp breiða stig- ann, upp á loft, til svefnherbergis síns. En þegar þangað kom gat hann ekki sofnað. í tvær klukkustundir lá hahn þarna og reyndi að koma einhverju skipulagi á hugs- anir sínar og tilfinningar. Hann var ánægð- ur með sjálfan sig, en vissi ekki, hvers vegna. Ilonum hafði aldrei liðið svona an- kannalega í öll þessi 26 ár, sem hann var húinn að lifa. Dorti gamli sat kyrr niðri og lauk við útreikninga sína og setti að því loknu blöð- in inn í járnskáp, sem var inni i veggnum, rjett undir myndinni al' konummi hans sálugu. Síðan lagðist hann aftur á legu- bekkinn og lá lengi og horfði á myndina. Þetta var ekki gott málverk, en það var „likt“ og það líkaði Dorla vel, og ekki síst nú, fanst lionum hann hafa hana Ijós- lifandi fyrir framan sig. Myndin hafði blið- legt og svipfallegt andlit með gránandi hár og sömu liláu augun, sem nú mátti sjá i Kobba. Myndin hafði verið máluð fyrir þessa stofu í „nýja lmsinu“, sem var mikið þrep í sókn Dorla upp á við. En þar hal'ði konan aldrei fæti sigið, því að hún var dáin áður en það kæmist upp. Hann saknaði hennar í kvöld. Hann hafði altaf saknað hennar. 1 fyrsla lagi var liún af miklu betra fólk en hann sjálfur og liafði játast honum þrátt fyrir ölluga and- stöðu aðstandenda sinna, iog auk þess hafði hún þolað manni sínum margt, sem hann vissi, að lienni var um geð, því svona var hún nú gerð. Kobbi liktist henni að útliti og eins í meinleysislegu dagfari, en þegar hann var aðeins 17 ára, hafði hún skilið hann eftir undir stjórn föður síns, en gaf í skyn, að drengurinn ætti að leggja stund á eitthvað annað en pólitík. Ef Dorti gamli hafði nokkurn tíma fundið til samvisku- bits, þá var það helst fyrir það að hafa ekki tekið þessa hendingu til greina. Hann hafði yfirleitt ekki skil't sjer mikið af Kobba, til eða frá. Hann hafði altaf verið svo önnum kafinn í baráttu sinni og starfi, að Ivobbi liafði komist upp án þess að lionum væri neitt verulega stjórnað. En Dorti gamli viðurkendi nú engu að síður, að hann væri góður drengur; dálítið óstýri- látur, en svei því ef liann hefði viljað eiga son, sem ekki var svolítill prakkari, innan um og saman við. Og svo var ekki hægt að komast hjá því, að Kobbi færi í póli- tíkina. Ilvað hefði liann átt annað að gera við lögulegt útlit og vingjarnlega fram- konm, sem hvörttveggja fjell fólki vel í geð? Gamli maðurinn var þrevttur í lcvöld, og þessi þreyta var orðin æ tiðari upp á síð- kastið. Þarna lá hann uppi á legubekknum á sokkaleistunum og fann, að hann var orðinn hundleiður á pólitikinni og þeim á- hyggjum, sem henni fylgdu. Hann hafði ekkert frekar kosið en fara sjálfúr í hálfs- mánaðar frí, en hinsvegar kom það ekki til mála, að þeir feðgar væri báðir fjar- staddir í einu og Kobbi virtist vera sá, scm meiri hefði þörfina fyrir einhverja til- brevtingu. Alt í einu var sloknað i vindlinum hans — svona var hann utan við sig og hann henti honum frá sjer með viðbjóði og tók að hugleiða, livað það gæti verið gaman að fara sjálfur til Diaytona, kanske heilan vetur, og gera ekki annað en drekka og leika sjer og reika um i fjörunni. Eklci myndi hann sjá eftir húsinu lieima, því sannast að segja liafði honum aldrei þótt það aðlaðandi; það var svo stórl og fínt, að þegar hann tók af sjer skóna og ljel fara þægilega um sig, hálfskammaðist hann sín. Og þegar engin kona var til að stjórna því, þá var þetta ekkert heimili livort sem var — ekkert annað en skraut- legar herbúðir, sem voru á misskilningi byggðar frá öndverðu. Aftur á móti hefði konunni hans sálugu líkað það vel, ]ivi lnin var nógu vel uppalin til ]iess að geta haft ánægju af þvi og hún hefði gert það að mannabústað. Hann gat ekki láð Kobba, þótt liann færi út á hverju kvöldi og not- aði ekki húsið til annars en að sofa þar. Það var svei mjer ekki neitt upplífgandi fvrir ungan mann — leigumatsala hefði slrax .verið skemtilegri. Stóra, dýra klukkan i forsalnum sló nú hljómmikil högg og gaf honum til kynna, að háttatími væri kominn. Hann seig fót- unum niður í flókaskóna sína, slökti ljós- ið, yfirgaf bókasafnið með tómu hillunum og gekk upp stigann. Já, hann ætlaði að gefa Kobba hálfsmánaðar fri á morgun og láta liann fara eitthvað burt. Honum var allaf hálf illa við drykkjuskapinn í Kobba, og það gat verið gott að kæfa þann ósið í fæðingunni. Og hann vildi hafa Ivobha i besta ástandi, þegar árshátíðin yrði haldin hjá Demókratafloknum. Það lagðist ein- hver fvrirboði i hin irsku bein hans. Ein- hvernveginn fanst honum árshálíðin mvndi verða alveg sjerstaklega mikilvægur við- burður i ár, öðrum árum fremur. Þegar hr. Ríkharðs og frú Lýðs komu heim á Aulastaði úr leiðangri sínum, var þar alt dimt og þau sáu, að Sjana myndi gengin til náða. Meðan frúin var að lara úr kápunni í forsalnum, sagði Ríkharðs við liana: „Er yður það nokkuð á móli skapi, að jeg vinni dálítið fram eftir i bókaherberginu ? Jeg er að skrifa nokkrar greinar, skiljið þjer, og það er cngin leið að gera það nema í næði og utan venju- legs vinnutíma.“ „Nei, gerið þjcr svo vel!“ Nú þótlisl frú- in vera farin að þekkja manninn, og var auk þess full hlýju og vinsemdar, svo að hana langaði mest til að bæta við: „Jeg er líka að skrifa bók.“ En þá greip gamla feimnin hana aftur, og hún, fann sig roðna

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.