Fálkinn - 31.07.1942, Page 11
F Á L K I N N
1J
RAKARINN FRÁ SEVILLA.
Frli. af bls. (i.
einn og sami maðurinn verður hún
meira en Htið ,glöð, •—• og þá ekki
sist yfir þvi, að greifinn tjáist elska
liana enn, „af öllu hjartá“. Nú er
Bartóló gamla nóg boðið og lætui'
hann sækja yfirvaldið (nótaríus)
til þess að fá enda bundinn á
þennan leik. En þau Rósina og
greifinn vefja yfirvaldinu um fing-
ur sjer og fá hann á sitt mál. Er
nú leikið illa á læknirinn. Notaríus
skrifar skjal, að fyrirmælum lækn-
isins og á að heita að sje hjú-
skaparsamningur á milli hans og
Rósínu, og lætur nótaríus í veðri
vaka, að hann muni gifta þau
samstundis að ósk Bartólós og
með samþykki(l) Rósínu. Og auð-
vitað er sá hrekkjótti og síglaði rak-
ari þarna nærri og' undirritar samn-
inginn, sem vitundarvottur og gerir
ýmislegt gagn annað. En Jiegar
Bartóló er húinn að undirrita samn-
inginn og Figaró a'ð staðfesta þá
undirskrift með sínu hrafnasparki,
— dettur ofan yfir Iæknirinn, þegar
liann er fræddur um það, að nú sje
hann þó loksins húinn að sam-
þýkkja ráðahag þeirra greifans og
Rósínu. Hann ætlar alveg af göfl-
unum að "anga i fyrstu, en lætur
þó blíðkast, þesar greifinn tjáir
honum, að hann muni eftirláta hon-
um heimanmund Rósínu. — enda
var það heimanmundurinn, sem
lionum var mest í nmn að þurfa
ekki að farga.
Lýkur svo leiknum, a'ð allir eru
ánægðir.
hegar þessi bráðl'yndni söngleik-
ur var leikinn í fyrsta sin í Róma-
liorg, var Rossini a'ð visu þegar
búinn að afla sjer mikilla vinsælda,
en leikftúsgestir tóku það i sig að
„foragta" hann fyrir að leyfa sjer
að taka upp efni, sem áður var
orðið vinsælt í samnefndum söng-
leik eftir Paesielló. Komu menn
þvi í leikhúsið eiginlega til Jiess
eins, að „hrópa niður" þennau nýja
söngleik Rossinis. Og það var gert
eftirminnilega, enda urðu ýms ó-
höpp á leiksviðinu, sem leikhús-
gestirnir ljetu sjer vel líka. í fyrri
þætinum slitnaði Gítar-strengur hjá
greifanum, í miðjum mansöngnum.
Bartóló hrasaði, þegar hann kom
inn á leiksviðið, og fjell svo illa
að liann fjekk blóðnasir og loks
kom leikhúskötturinn óboðinn og
sem „aukanúmer" fram á sjónar-
sviðið — og varð þá við ekkert
ráðið.
Rossini varð svo mikið um þetta
a'ð hann lá í rúminu næsta dag og
þorði ekki að fara í leikhúsið mn
kvöldið, — leikhússtjórinn ætlaði
að reyna að láta leika óperuna aft-
ur, hvað sem tauta'ði. Þegar komi'ð
var fram yfir miðnætti lirökk Ross-
ini upp við mikil ærsl og hávaða
úti á götunni. Gerðist hann ærið
skelkaður, Jjegar hann heyrði, að
farið var að hrópa nafn lians og
hjelt að nú væri komin sin síðasta
stund: fólkið væri að koma úr
leiklnisinu og myndi ætla að drepa
sig. En þá heyrði hann kallað
margraddað: „Lengi lifi Rossini!"
Fólkið hafði áttað sig. Skynsemin
liafði fengið að ráða. Óperan hafði
verið leikin til enda og menn Jjá
fundið að þarna liafði Rossini skap-
að snildarverk. Enda er Rakarinn
annað snjallasta verk hans og raun-
ar „kraftaverk“ því svo glæsilegt
sem Jjað er snildarlegt i alla staði
frá hendi Rossinis, þá er það i
frásögur færandi og þótti þá strax
fádæma afrek, að hann hafði sanuð
það og fullgert á hálfum mánuði.
Mozart notaði hinn sama leik
Beumarchais sem uppistöðu i tpxta
að óperu sinni „Figaró". En þó
Nærbolurinn og buxurnar á mynd-
inni eru úr þriþættu Listers „La-
venda“, eða „Westlaine" garni. —
Efni: 3 búnt af garni, prjónar nr.
12 og 9 og teygjuband i buxurnar.
Nærbolurinn:
Fitjið upp 96 1. á pr. nr. 9. Það
er byrjað að ofan. Prjónið tvær
umferðir sljettar. Siðan hefst út-
prjónið.
1. pr.: Prjónið 2 1. saman tvisvar.
I (brugðið upp á pr., 1 sl.) fjórum
sinnum, 2 1. saman, fjórum sinnum.
Iialdið áfram frá I. Síðustu 1.:
(brugðið upp á, 1 sl.) fjórum sinn-
um, 2 1. saman, tvisvar.
2. pr.: Snúið.
3. pr.: Sljelt.
4. pr.: Snúið.
5. pr.: Eins og 1. pr.
6. pr.: Snúið.
7. pr.: Sljett.
8. pr.: Snúið. Prjónið síðustu tvo
pr. aftur.
11. pr.: (1 sl„ brugðið upp á)
tvisvar. I 2 sl. saman fjórum sinn-
um (brugðið upp á, 1 sl.) fjórum
sinnum. Haldið áfram frá I. Síðustu
1.: 2 sl. saman fjórum sinnum,
(brugðið upp á, 1 sl.) tvisvar.
12. pr.: Snúið.
13. pr.: Sljett.
14. pr.: Snúið.
15. pr.: Eins og 11. pr.
16. pr.: Snúið.
17. pr.: Sljett.
18. pr.: Snúið. Prjónið tvo síð-
ustu pr. aftur. Þessir 20 pr. mynda
úlprjónið. Nú er haldið áfram á
sama hátt. Þar til komnir eru ca.
20 cm. Hætt eftir 8. eða 18. pr. Þú
er prjónað 5 cm. breiður snúning-
ur (1 sl., 1 sn.).
Næsti pr.: (ranghverfan snýr út),
7 sn„ 2 sn. í næstu 1. Sama pr. á
enda (108 1.).
Takið nú pr. nr. 9 og haldið á-
fram með útprjónið. 'Byrjið á 9.
eða 19. pr. eftir því, hvernig hætf
var áður. Prjónið áfram þar til
komnir eru 33 cm. frá snúningnum.
Næsti pr.: 1 sl„ 1 sn. Prjónið
þetta 3 cm. Fellið laust af.
að sú ópera sje fyr sarnin, er liún
eins og áframhald af Rakara Ross-
inis.
ítalska skáldið Sterbini orðaði
textann fyrir Rossini.
Bakið er prjónað alveg eins og
framstykkið.
Böndin: Fitjið 9 1. á pr. nr. 12.
1. pr.: 1 sl„ 2. saman, 1 sl„ brugð-
ið upp á, 1 sl„ 2 sl. saman, 1 sl.
2. pr.: 1 sl„ 7 sn„ 1 sl. Prjónið
þessa tvo pr. þar til komnir eru
31 cm. Fellið af. Hitt bandið er
prjónað alveg eins.
Buxurnar:
Framstykkið: Fitjið upp 72 1. á
pr. nr. 9 og prjónið tvo pr. sljetta.
Prjónið síðan 16 fyrstu pr. í útpr.
Slítið svo frá og geymið þetta.
Prjónið svo annað stykki alveg eins.
Fitjið svo upp 32 1. og takið upp 1.
stykkinu, sem geymt var (176 1.).
Næsti pr.: Snúið.
Næsti pr.: Sljett.
Næsti pr.: Snúið.
Næsti pr.: 2 1. saman tvisvar. 1
(brugðið upp á, 1 sl.) fjórum sinn-
um, 2 1. saman, fjórum sinnum.
Prjónið frá I fjórum sinnum í við-
bót, svo kemur (brugðið upp á,
1 sl.) fjórum sinnum, 2 1. saman,
tvisvar, 1 1. tekin óprjónuð fram af
pr„ 1 sl„ prjónaða 1. dregin gegn-
um óprjónuðu 1„ 28. sl„ 2 1. saman,
þrisvar. II (brugðið upp á, 1 sl.)
fjórum sinnum, 2 sl. saman fjórum
sinnum. Prjónið áfram frá II. Síð-
ustu 1.: (brugðið upp á, 1 sl.) fjór-
um sinnum, 2 sl. saman, tvisvar.
Næsti pr.: Snúið.
Næsti pr.: 72 sl„ 1 1. tekin óprjón-
uð af pr„ 1 sl„ prjónaða 1. tekin
gegnum ópr. 1„ 26 sl. 2 sl. saman,
sl. pr. á enda.
Næsti pr.: Snúið.
Næsti pr.: Prjónið 72 1. með út-
prjóni, Takið 1 1. óprjónaða af pr„
1 sl„ prjónaða 1. tekin gegnum ó-
prjónuðu 1„ sl. þar til eftir eru 74,
2 1. saman. 72 1. prjónaðar með
útprjóni.
Næsti pr.: Snúið. Prjónið þessa
tvo pr„ þar til eftir eru 146 1.
Næsti pr.: (Ranghverfan snýr út).
71 sn„ 2 sn. saman, 2 sn. saman.
Prjónið nú útprjónið á 144 1„ sem
eftir eru, en fellið úr 1 1. hvorum
megin á 8. hverjum prjón þar til
eftir eru 132 1. Prjónið áfram, Jjar
til eftir eru 35 cm. frá byrjun og
takið pr. nr. 12.
Næsti pr.: 1 sl„ 1 sn„ prjónið
Jjannig ca 5 cm.
Næsti pr.: 1 sl„ 1 sn„ brugðið
upp á, 2 sn. saman, sama pr. á enda.
Prjónið 4 pr. í viðbót 1 sl. og 1
sn. Fellið laust af.
Afturstykkið:
Það er prjónað eins og fram-
stykkið upp að snúningi.
Næsti pr.: 120 sl„ snú.
Næsti pr.: 108 sn„ snú.
Næsti pr.: 96 sl„ snú.
Næsti pr.: 84 sn„ snú.
Næsti pr.: 72 sl„ snú.
Næsti pr.: 60 sn„ snú.
Næsti pr.: 48 sl„ snú.
Næsti pr.: 36 sn„ snú.
Næsti pr.: 24 sl„ snú.
Næsti pr.: 12 sn„ snú.
Næsti pr. Prjónið allar 1. snú.
Snúið til baka.
Þá er skipt um prjóna og snún-
ingurinn prjónaður alveg eins og
áður var sagt.
Svo eru stykkin milli skálmanna
prjónuð, sem hjer segir:
Fitjið upp 23 1. á pr. nr. 9 og
prjónið 2 umferðir.
Næsti pr.: Sljett.
Næsti pr.: Snúið. Prjónið þessa
tvo pr. sjö sinnum í viðbót. (14
pr.). Svo eru tvær og tvær 1. prjón-
aðar saman hvorum megin, þar tii
eftir eru 3 1„ sem eru prjónaðar
saman. Hitt stykkið er prjónað al-
veg eins.
Peysan er úr Jjríþættu Listers
„Lavenda“ eða „Golden Fleece“
garni. Ef hún er með stuttum erm-
um Jiarf i hana 1% búnt af garni, en
214 búnt sje hún með löngum erm-
um. Prjónar nr. 10 og 12 og 4 litl-
ir hnappar.
Bakið:
Fitjið upp 119 1. á pr. nr. 12.
Prjónið nú 9 cm. 1 sljett og 1 snú-
in. Þá er skipt um prjóna og byrj-
að á útprjóninu.
1. pr.: 11 sl„ 1 sn.
2. pr.: 11 sn„ 1 sl. Þessir tveir
pr. eru prjónaðir l)ar til komnir
eru 34 cm. Þá eru feldar af 6 1. í
byrjun næstu tveggja prj. og svo
prjónaðar 2 1. saman hvorum megin
á næstu 5 pr. (97 1.). Prjónið svo
áfram þar til komnir eru 39 cm.
Þá skift uiu aðferð og prjónað sem
hjer segir:
1. pr.: (Rjetthverfan snúi út). 1
sn„ 10 sl„ brugðið upp á pr„ 3 1.
prjónaðar saman, brugðið upp á,
10 sl„ sama áfram.
2. pr.: 1 sl„ 10 sn„ 1 sl„ 1 sn„
1 sl„ 10 sn. Sama pr. á enda.
3. pr.: 1 sn„ 9 sl„ brugðið upp á,
1 sl. 3 1. saman, 1 sl„ brugðið upp
á, 9 sl.
4. pr.: 1 sl„ 9 sn„ 1 sl„ 3 sn„
1 sl„ 9 sn. Sama áfram.
5. pr.: 1 sn„ 8 sl. brugðið upp á,
1 sl„ 1 sn„ 3 1. saman, 1 sn„ 1 sl„
brugðið upp á, 8 sl.
6. pr.: 1 sl„ 8 sn. (1 sl„ 1 sn.)
þrisvar, 1 sl„ 8 sn.
7. pr.: 1 sn„ 7 sl„ brugðið upp á,
1 sl„ 1 sn„' 1 sl„ 3 1. saman, 1 sl„
1 sn„ 1 sl. brugðið upp á, 7 sl.
8. pr.: 1 sl„ 7 sn„ 1 sl„ 1 sn„ 1.
sl„ 3 sn„ 1 sl„ 1 sn„ 1 sl„ 7 sn.
9. pr.: 1 sn„ 6 sl„ brugðið upp á,
(1 sl„ 1 sn.) tvisvar, 3 1. saman,
(1 sl„ 1 sn.) tvisvar, brugðið upp
á, 6 sl.
10. pr.: 1 sl„ 6 sn„ (1 sl„ 1 sn.)
l'imm sinnum 1 sl„ 6 sn.
11. pr.: 1 sn„ 5 sl„ brugðið upp
á, (1 sl„ 1 sn.) tvisvar, 1 sl„ 3 1.
saman, 1 sl„ 1 sn.) tvisvar, 1 sl„
brugðið upp á, 5 sl.
12. pr.: 1 sl„ 5 sn„ (1 sl„ 1 sn.)
þrisvar, 1 sn„ (1 sn„ 1 sl.) þrisvar,
5 sn.
13. pr.: 1 sn„ 4 sl„ brugðið upp á,
(1 sl„ 1 sn.) þrisvar, 3 1. saman, (1
sn„ 1 sl.) Jjrisvar, brugðið upp á
4 sl.
14. pr.; 1 sl„ 4 sn„ (1 sl„ 1 sn.)
sjö sinnum, 1 sl„ 4 sn.
Frh. á bls. 13.