Fálkinn - 31.07.1942, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Louis Bromfield:
18
AULASTAÐIR.
„Nú er það slelpan frá Gunníánanum?
Jeg veit, að þú liefir verið að dingla nieð
henni undanfarið. Það vita annars allir,
j)(> að þú haldir, að þú farir vel með j)að.“
„Lúttu liana eiga sig.“
„Það er engin ástæða til að láta hana
eiga sig. Hún er ekkert betri en jeg. Jeg
veil alt um hana.“
„Ef þú ekki lokar á þjer túlanum, skal
jeg lemja þig líka.“
Hún nam staðar og nú lalaði hún ekki,
heldur öskraði: „Já, jeg gæti sosum alveg
búist við J)ví! Atli maður þekki elcki ykkur
Dortana! Þú ert ekki sonur gamla fantsins
lil einskis. En svona geturðu bara ekki
talað við mig.“
Loksins tók hann í liandlegginn á henni
og sagði: „Hættu þessu öskri!“ Hann hristi
hana til. „Haltu j)jer bara saman!“
„Jeg held mjer ekkert saman! Sleptu
mjer!“ Og nú öskraði hún hærra en nokkru
sinni áður: „Hjálp! Hjálp!“
Hann slepti henni og hjelt áfram upp
brekkuna, en hún kom ekki á eftir. Hún
stóð bara kyr og gargaði. Hann leit ekki
einu sinni við en bjelt áfram, en eftir and-
artak heyrði hann fótatak bennar á eftir
sjer. Og þegar bún náði í hann, sagði hún:
„Þarna er þjer rjett lýst. Skilur mig eftir
á svona stað, þar sem alt er fult af þorp-
urum. Jeg veit ekki, hvað gæti komið fyrir
mig.“ Því næst staðnæmdist bún fyrir fram-
an liann, svo að hann komst ekki áfram,
og sagði: „En að minsta kosti gæti jeg eng-
an hitt verri en þig .... sem leggur hendur
á kvenfólk. Þú kant enga mannasiði. Ef
j>ú værir almennilegur Suðurríkjamaður,
færirðu ekki svona að. En þú erl ekkert
annað en Iradjöfull! Nei, nú fer jeg lieim
og ef þú dirfist að elta mig, skal jeg öskra
svo, að það heyrist til næstu borga.“
Nú snerist hún á hæli og hjelt áfram
upj) hrekkuna, en hann stóð kyrr og horfði
á eftir lienni. Á liorninu, undir götuljós-
inu, leit hún við, sem snöggvast lil að sjá
hvort hann elti hana, hjelt síðan áfram
en hægar. Þegar bún var komin fram lijá
ljóskerinu, sneri hann inn í þvergötu. Hann
ætlaði ekki að elta hana, svo að þeirra
hluta vegna þurfti hún ekki að öskra upp.
Kobbi var talsvert' kendur og vilttist ]>ví
um stund í dimmu þvergötunni. Hún var
þröng og ljótu, fornlegu húsveggirnir slúitu
fram eins og veggir í þröngu gili. Honum
var lijer um bil sama, þótt hann viltist.
Hann var fullur viðbjóðs á sjálfum sjer
og hegðuri stúlkunnar. Hann hafði þó þekt
liana lengi, alt síðan þeir feðgar voru ný-
komnir til borgarinnar og þektu fáa. Hann
hafði verið úti að synda með henni, þegar
])au voru um tíu ára gömul. Hann liafði
J)ekt hana í barnaskólanum og gagnfræða-
skólanum, J)ar sem bún var einþykk og
fór sínar eigin leiðir. Hann bafði skoðað
hana sem kunningja, cn nú hafði húu
liegðað sjer eins og götudrós.
„Og hún er víst heldur elcki annað,“
bætti hann við í luiga sínum. Ilann furðaði
sig *á J)ví, að sjer skvldi aldrei liafa dottið
þetla í lnig lyrr, og ])ó altaf ])óst þekkja
liana. En þá greip liann alt i einu hlygðun
vfir ástandi því er hann var í, og í stað
þess að fara i knæpu Hennessys, eins og
liann hafði ætlað sjer, sneri hann heim-
leiðis.
Forðum daga, þegar Dortafeðgar voru
nýkomnir Lil Flesjuborgar, var altaf stult
lieim, en nú var það orðið langt, því síð-
ustu níu árin höfðu þeir átt heima í skraut-
legu liúsi i fina borgarhlutanum, og ])etla
hús gaf til kynna smekk Dorta gamla í
byggingarlist. Það var í Tudor-stíl og stóð
við Flæmingjastræti, þó ekki l'ram að göt-
unni, en spölkorn frá henni, umvafið alls-
konar runnagróðri, sem Dorti hafði pant-
að frá -garðyrkjumanni í Sl.-Louis. Þetta
einskonar seinni tíma Aulastaðir.
Eftir klukkutíma stóð Kobbi — enn dá-
lítið valtur á fótunum — milli Ijósakúln-
anna tvegja, sem voru hvoru megin við
þrepin upp á stóru svalirnar úti fyrir hús-
inu. Hann sá ljós i glugganum á svokölluðu
bókaherbergi, og það gaf til kynna, að
gamli maðurinn væri enn á fótum. Hon-
um þótti ekkert í það varið að liitta föður
sinn, eins og á stóð, ekki af því að hann
myndi fara að igera atliugasemdir við útlit
sonar síns, heldur af því, að Kobbi viður-
kendi fyrir sjálfum sjer, að nú þegar
hann var orðinn 26 ára að aldri, var timi
til kominn, að liann færi að spekjast.
Þegar hann bafði opnað burðina, gekk
liann inn í bókaherbergið, í þeirri von að
gamli niaðurinn sæi ekki, hvernig hann
leit út. Hann þóttist hafa gert þetta vel,
alt þangað til hann kom inn úr dyrunum,
því þá leit gamli maðurinn litlu glöggu
augunum á son sinn og sagði: „Jæja karl-
inn, þú hefir enn verið að skemta þjer.“
Dorti gamli lá á legubekknum með skjala-
bunka á brjóstinu. Hann var skólaus og
með vindil í munninum, og hafði sýnilega
verið i einhverjtun útreikningum, ]>ví að
þarna voru mörg blöð alsett tölum. í bak-
sýn var l'jöldinn allur af bókahilum, en
fáar bækur í þeim: í fyrsta sinn á æfinni,
fanst Koblia billurnar vera óviðkunnan-
lega tómar.
Kobbi brosti, dálítið kjánalega, og fansl
andlit sitt vera eins og af alt öðrum manni.
„Já, jeg var úti nieð benni Friðu.“
„Þú tekur það fagurlega. þykir mjer.“
„Ojá, það níá nu ekki minna vera en
maður bristi sig upp einstöku sinnum."
„Þjer veitli að minsta kosti ekki af að
að hrista þig upp. Þú erl moldugur upp
fvrir liaus. Hver fór svona með þig?“
Kobbi hafði alveg gleymt því, hvernig
hann var útataður. Þegar hann leit rtiður
eftir bláu íötunum, var líkast því, sem
harin hefði velt sjer up úr árfarveginum.
Hefði hann munað eftir þessu, liefði liann
læðsl í rúmið þegjandi, hvað sem öllu
öðru leið. En nú brosti hann aftur.
„Mjer var fleygt út.“
„Hvaðan ?“
,0t úr Gylta Iiúsinu.“
„Gastu ekki tekið á móti?“
„Einhverntíma hefði jeg nú haldið það.
en ])ú þekkir hann Blakk, sem þar er. Jcg
vildi ekki vinna lil að l'á glóðarauga og
rifið eyra.“
•„Það er .goll, að þú skulir þó liafa svo
mikið vit.“ Dorti gainli reis’iipp og sleig
l'ótunum á gólfið. „En mjér þykir Gasa-
María vera orðin djörf að láta fleygja okk-
ur frændum út.“
„Hún vissi ekkert af þessu. Ilún var inni
í stofunni hjá sjer að tala við Villu gömlu
Lýðs og nýja manninn liennar.“
,Hvaða nýja mann?‘
„Manninn, sem lnin bjargaði úr höndun-
um á lögreglunni. Hann er blaðamaður.“
„Nú, 'hann! Gamli maðurinn tók viski-
í'lösku og lielti á glas handa syni sínum.
„Sestu niður og fáðu þjer einn strammara.
Mig langar til að spvrja þig um hitt og
þetta.“
Kobi settist niður, kæruleysislega. „Láttu
það koma!“
„Hvað liefir gengið að þjer uridanfarna
tíu daga eða svo?“
„Ekki neitt, það jeg best veit.“
„Þú befir nú samt verið eitthvað undar-
legur.“
„Kann að vera.“
„Haft of mikið að gera?“
„Kann að vera.“
„Kanske þú hef'ðir gott af því að taka
þjer eins og hálfsmánaðar frí?“
„Jeg skal lmgsa um það.“
„Og svo dálítið annað.“
„Nú?“
„Þú hittir miklu fleira fólk en jeg. Ilvað
er í bígerð hjá frú Lýðs?“
„Það veit jeg ekki. Atli það sje nokkuð?
Ekki hef jeg tekið eftir neinu.“
„En livað var þá þetta i kvöld? Ilvað
var hún eiginlega að gera hjá Gasa-Maríu?“
„Kanske bún ætli að skrifa eitthvað um
knæpuna?“
„Nei, til þess er liún of gamaldags. Og
hvað var hún að gera með flækinginn með
sjer? Ilvað voru þau að tala um inni í
stofuni hjá Maríu?“
„Það veit jeg ekki. Ekki kom jcg þang-
að inn.“
Litlu bláu auguu á Dorta gamla kipruð-
ust saman. Hann slökti í vindlinum simnn
með fingrunum og sagði: „Eitthvað líkar
mjer þetta ekki. Gasa-María á sjer vist
eriga beitari ósk en að koma okkur fyrir
kattarnef tíkin sú arna! Og liin kerl-
ingin hefir altaf verið með endurbætur „á
heilanum“ síðau .1. E. dó.“ Hann kveikti
sjer í öðruin vindli og sagði: „Hvernig líl-
ur þessi blaðasnápur út?“
„Ó, sæmilega vel lil fara. Hann er auð-
sjáanlega Austurríkjamaður frá bvirfli til
iija.“
„En hverii fjandann er hann að flækj-
ast hingað?“
„Spurðu mig ekki að því“
„Það mætti segja mjer, að bann væri