Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Page 1

Fálkinn - 31.07.1942, Page 1
FJÚLSKYLDA HÁKONAR NOREGSKONUNGS Hinn 3. ágúst er sjötugsafmœli Hákonar konungs sjöunda. Er vikið að þvi afmæli hjer i blaðinu. En í tilefni af afmælinu þykir hlýða, að birta hjer mynd af einkasyni Noregskonungs og konu hans, Márthe Svíaprinsessu, dóttur Carls hertoga og bróður Gústafs Svíakonungs, og börnum þeirra. Frá vinstri sjást: Haraldur erfðaprins, fyrsti ríkiserfingi Noregsríkis, sem fæddur er í Noregi síðan á M. öld. Næst Ragnhildur. elsta barn þeirra hjóna, þá Márthe krónprinsessa og Ástriður prinsessa og Ólafur krónprins. — Myndin er tekin i bústað norska sendiherrans í Washington, en þar hitti Ólafur krónprins konu sina og börn i fyrsta sinn frá þvi fyrir innrásina. En, eins og kunnugt er, bauð Roosevelt forseti krónprinsessunni og börnunum að vera gest- ur sinn meðan á styrjöldinni stæði og fluttust þau vestur um haf sumarið 1940.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.