Fálkinn


Fálkinn - 31.07.1942, Qupperneq 1

Fálkinn - 31.07.1942, Qupperneq 1
FJÚLSKYLDA HÁKONAR NOREGSKONUNGS Hinn 3. ágúst er sjötugsafmœli Hákonar konungs sjöunda. Er vikið að þvi afmæli hjer i blaðinu. En í tilefni af afmælinu þykir hlýða, að birta hjer mynd af einkasyni Noregskonungs og konu hans, Márthe Svíaprinsessu, dóttur Carls hertoga og bróður Gústafs Svíakonungs, og börnum þeirra. Frá vinstri sjást: Haraldur erfðaprins, fyrsti ríkiserfingi Noregsríkis, sem fæddur er í Noregi síðan á M. öld. Næst Ragnhildur. elsta barn þeirra hjóna, þá Márthe krónprinsessa og Ástriður prinsessa og Ólafur krónprins. — Myndin er tekin i bústað norska sendiherrans í Washington, en þar hitti Ólafur krónprins konu sina og börn i fyrsta sinn frá þvi fyrir innrásina. En, eins og kunnugt er, bauð Roosevelt forseti krónprinsessunni og börnunum að vera gest- ur sinn meðan á styrjöldinni stæði og fluttust þau vestur um haf sumarið 1940.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.