Fálkinn - 28.08.1942, Qupperneq 15
FÁLKINN
15
Hýtt smásölnverð
á vindlnm:
Útsöluverð á amerískum vindlum má ekki vera hærra
en hér segir:
Panetelas 50 stk. kassi kr. 45,00
Corporals 50 — — — 40,80
Cremo 50 — — — 40,80
Golfers (smávindlar) 50 — — — 21,00
do. — 5 — pakki — 2,10
Piccadilly (smávindlar) 10 — blikkaskja — 2,60
Muriel Senators 25 — kassi — 24,60
do. 50 — — — 49,20
Rocky Ford 50 — — — 34,80
Muriel Babies 50 — — — 30,00
Van Bibber 5 — pakki — 2,40
Le Roy 10 — — — 4,60
Royal Bengal 10 — — — 3,50
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið
vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutnings-
kostnaðar.
A T H.: Vegna þess að kvartanir hafa borizt til Tóbaks-
einkasölunnar um það, að verzlanir seíji vindla stundum
með hærri smásöluverðsálagningu en leyfilegt er sam-
kvæmt lögum, viljum vér hér með skora á allar verzl-
anir að gæta þess nákvæmlega að brjóta eigi lagaákvæði
um smásöluverðsálagningu, og benda þeim á, að háar
sektir liggja við slíkum brotum. Jafnframt viljum vér
benda almenningi á það, að yfir slíkum brotum er rétt
að kæra til næsta lögreglustjóra, hvar sem er á landinu.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
Tvær nýjar bækur:
Katrín,
saga um unga stúlku, danska í aðra ættina. en norska
í hina. Katrín er fædd í Noregi, en elst upp í Dan-
mörku. Hún fer í skemmtiferð til No.regs, og þar gerist
mestur hluti sögunnar. Hún rennir sér á skíðum niður
fjallahlíðarnar, dansar á kvöldin, og lendir í .ýmsum
ævintýrum.
Katrín er eftirlæti allra stúlkna.
Hlekkjuð þjóð.
Árið 1939 kom út í Danmörku hók eftir rússneskan
höfund, Iwan Solonewitsch, sem vakti óhemju eftir-
tekt. Iwan er lögfræðingur af bændaættum, gáfaður
maður og þrekmikill. Hann lýsir Iífinu í Rússlandi
undir stjórn kommúnista. Hann lýsir því af eigin sjón
og raun. Og lesandanum rerinur kalt vatn milli skinns
og hörunds, þegar lýst er lífinu í því landi, sem hefir
um fimm miljónir manna í fangabúðum, og þó er lífið
i fangabúðunum litlu verra en líf og kjör þeirra, sem
taldir eru frjálsir menn.
Þessa bók þarf hver hugsandi maður uð lesa.
Bókaverslun Isafoldar.
:
i
i
❖
i
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
X
♦
♦
♦
:
:
Munið
Nýju Efnalaugina
♦
í
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—-4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
CULLIFORD’S ASSOCIATED LINES, Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Nýkomið:
Rykfrakkar, bláir
Regnkápur
í
Olíukápur svartar
♦
Sportblússur
Oxfordbuxur
Geysir h Fatadeildin.