Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1942, Side 1

Fálkinn - 04.09.1942, Side 1
H EYBAN DSLEST Það er farið að líða á sláttinn, og svo mun fara í sumar eigi síður en áður, að bændum mun þykja mikið undir því komið, að síðustu vikurnar færi þeim þurt veður og góða nýtingu. Því aðaldrei hefir verið meiri þörf á því en nú. Víðast hvar um land liefir aldrei verið meiri fólksekla en einmitt núna í sumar, og jafnvel á stórjörðum hefir bóndinn verið eini karlmaðurinn, sem gengið hefir til sláttar. Hinsvegar varð spretta svo góð, undireins eftir að sláttur byrjaði, að enginn — að minsta kosti hjer sunnanlands — kvartar undan grasleysi eða engjavöntun. Því er það, að góð veðrátta í þessari viku getur bjargað f jölda búpenings frá því, að týna lífinu í haust. — Hjer að ofan er falleg mynd af heybandslest, eftir Edvard Sigurgeirsson Ijós- myndara á Akureyri.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.