Fálkinn - 04.09.1942, Page 6
G
FÁLKINN
- LiTLfi snenn -
Drekaprófessorinn
Gjörið svo vel, herra minn, og
komið með mjer hjerna upp á hús-
])akið, jeg skai þá sýna yður „fugla-
búrin“ og segja yður alt, seni jeg
veit um prófessorinn, en áður en
við höldum lengra, ætla jeg að láta
yður vita, að jeg trúi eklci einu orði
af þvi, sem blöðin hafa sagt um
hann. Nei, herra minn! Mjer er ó-
mögulegt að trúa því að jafn vand-
aður maður og prófessorinn er, hafi
ætlað sjer að ræna stjórnina 15,000
dölum. Það er skammarlegt að trúa
slíku, en það er nú eftir blöðunum
að tarna.
Við skulum halda áfram, herra
minn, þessa leið. Lítið nú á. Virðist
yður flata húsþakið, herra minn,
lita út eins og ræningjabæli? Það
er þó hlægilegt! En eftir því sem
blöðin segja frá, mætti ætla, að hjá
okkur greiðasölukonunum væri at-
hvarf fyrir alla 'þjófa og bófa. Við
höfum þó sannarlega nóg á okkar
könnum, þó að blöðin ekki geri ilt
verra.
Já, herra minn, og svo eru fugla-
búrin hjerna, sem prófessorinn
geymdi í þrjá ernina sina; og nú
ætla jeg að segja yður, hvernig það
atvikaðist, að hann settist að hjá
mjer. Takið nú vel eftir: Jeg var
einmitt nýbúinn að taka hús á Íeigu,
og hafði látið af hendi síðasta pen-
ing til þess að gera skjólstæðingum
mínum sem ánægjulegast að hægt
var. Daginn eftir kom prófessorinn,
og það veit sá, er alt veit, að þá
lá vel á mér, því að jeg sá undir
eins, að iiann var valmenni og vel
efnum búinn, og svo leigði hann
herbergið, sem snjeri fram að stræl-
inu, og annað herbergi til, er hann
geymdi í föt sín og ferðaskrínur.
* Nú, nú, herra minn! Sem sagt,
sá jeg frá byrjun, að þetta var mað-
ur, sem ekki þurfti að minna á húsa-
leiguna, en áðtir en hann rjeði sig,
spurði hann mig, hvort liann ekki
gæti fengið að sjá j)akið á liúsinu,
þvi að ef honum litist vel á það
til fyrirtækja sinna, ætlaði hann að
renta það líka. Að vísu furðaði mig
á þvi, að hann vildi leigja það, en
með því mjer flaug í hug, að hann
kynni að skemta sjer með að taka
myndir, eður annað því um líkt,
fór jeg með honum hjerna upp á
þakið, og leisl lionum mjög vel á
sig. Við urðum vel ásátt um leig-
una, og l)á sagði liann mjer, hvað
liann ætlaði sjer að gera með ])að.
Hann sem sje var Drekaprófessor
og ljeti dreka stíga upp í loftið til
að rannsaka vindhraðann og loft-
straumana í afar mikilli hæð, hann
væri ekki gerður út af stjórninni,
heldur á eigin kostnað og í þarfir
vísindanna; framvegis ætlaði hann
ekki að hafa vanalega dreka, cins
og þá er drengir leika sjer að, held-
ur þrjá lifandi erni, er hann hef.ði
keypt í ])ví augnamiði, hann festi
sterka taug utan um annan fótinn
á hverjum erni, og léti þá fljúga
upp með loftþyngdarmæli, hitamæli,
eður önnur vísindaleg verkfæri. Svo
þegar ernirnir væru komnir svo
hátt, sem honum líkaði, drægi hann
þá hægt niður aftur.
Já, herra minní 'Þjer megið taka
það sem ábyggilegt, að það var
sönn unun að heyra hann segja frá
þessu öllu. Hann þekti út i ystu
æsar drekana, ernina, liimingeim-
inn og alt er að því laut, og svo
sagðist jeg ekkert geta haft á móti
þvi, að hann flytti ernina upp á
húsþakið, með þvi jeg sagðist ekki
sjá, að húseigendunum mætli ekki
vera sama, eins og líka reyndist.
Svo flutti prófessorinn til mín dag-
inn eftir, og kom ernunum fyrir í
þessum þremur búrum, sem standa
þarna. Það var undarlegt, hvað hann
var elskur að fuglunum og hvað
hann kendi þeim margar íþróttir.
Herra trúr! Hvað ernirnir voru
sterkir. Jeg held, að sá minsti liefði
getað flogið með barn í klónum.
Prófessorinn sagði, að þeir þyrftu
að vera svo sterkir til þess að gela
lyft verkfærunum jafn hátt sem þeir
gerðu. Jæja þá! Svo leið vika, áður
en hann færi að æfa ernina. Hann
vildi sem sje láta þá spekjast og
venjast þessu nýja heimili sínu, svo
að þeir kæmu aftur ef taugarnar
yrðu fyrir einhverjum slysum og bil-
uðu, og þá —- kom þetla dæma-
lausa óhapp fyrir, sem blöðin hafa
gert að svo miklu umtalsefni. Haiin
var ekki.einu sinni byrjaður á til-
raununum, og örnunum hafði aldrti
verið slept lausum, þegar þetta kom
fyrir.
Jeg ímynda mjer, að prófessorinn,
sem var mjög tilfinninganæmur, eins
og allir lærðir menn eru — hafi orð-
ið dauðhræddur við þetta heimsku-
lega ,,slúður“ um þjófnaðinn frá
ríkisbankanum, er blöðin sögðu frá,
og hafi þvi flúið á burt.
Lítið þjer nú á. Hjerna beint á
móti er ríkisbankinn, og oftast skeð-
ur það í hverri viku, að við sjáum,
að þangað er ekið hverju ækinu
eftir annað, með gull og silfur, er
á að fara inn í bankann. Nú, nú!
Svo var það á þriðjudaginn, ein-
mitt um það leyti, sem jeg var að
ljúka við dálítinn þvott, og brá mjer
i burtu til þess að.fá gert við hand-
fang á strokjárni er hafði brotnað,
að þá sá jeg, hvar einn bankavagn-
inn kom og nam staðar fyrir fram-
an bankadyrnar. Bankaþjónarnir
komu og fóru að bera inn peninga-
pokana. Það get jeg sagt með sönnu,
að jeg nam þó staðar og horfði á
þjónana, sem báru gullpokana, og
þá varð mjer á að óska, að jeg ætti
einn pokann, og þá þyrfti jeg ekki
að þræla ])að sem eftir væri æfinn-
ar. Það er sagt, að 5000 dalir sjeu
í hverjum, og jeg skal ábyrgjast, að
þeir voru svo tugum skifti, þessir
pokar, þegar jeg svo stend þarna,
var því líkast að ský brigði fyrir
sólina. Jeg leit upp og — getið þjer
hvað jeg sá? Jú, hvorki meira nje
minna en alla þrjá ernina prófess-
orsins, sem höfðu sloppið út úr
búrunum, og tók mig það sárt hans
vegna. Ernirnir svifu fyrst í hring
í loftinu, en svo settust þeir alt i
einu á vagninn. Jeg veifaði svunl-
unni til að styggja þá burtú, en ;■—■
luigsið þjer yður aðeins — úrþvætt-
is fuglarnir stungu sjer ofan í gull-
pokahrúguna, og hremdi sinn pok-
ann hver með klónum, öldungis eins
og jeg hafði sjejð þá gera uppi á
húsþakinu, og þeir kræktu klónum
í poka með dauðum kanínum, og
áður en bankaþjónarnir gátu áttað
sig á þessu, flugu þeir í loft upp
með pokana og rendu sjer svo mð-
ur á húsþakið. Jeg ber ekki á móti
þvi, að l)að gekk öldungis fram af
mjer, en bankaþjónarnir gláptu
steinþegjandi í sömu sporum, það
var heldur ekki undarlegt, því að ef
ernirnir mistu gullið, eður flýgur
í burtu með það, yrðu þeir vesaíing-
arnir, ef til vill, að bæta tjónið með
kaupi sínu. Þeir eru heldur ekki svo
vel launaðir af ríkinu, að sagt er.
Og svo, herra minn! Þegar jeg var
búinn að ná mjer dálítið eftir þetta,
ætlaði jeg inn í hús til þess að gera
prófessorinn varan þess, er jeg hafði
orðið vör, og þegar jeg fann hann
ekki á húsþakinu, hjelt jeg hann
væri í lierberginu sínu. Bankavörð-
urinn með öðrum til hafði komið
á eftir mjer, en er við ekki heldur
fundum ])rófessorinn í herberginu,
flýttum við okkur öll þrjú hingað
upp, þar sem við nú stöndum. Ern-
irnir voru horfnir, og prófessorinn
fanst hvergi. Jeg tók eftir, að ern-
irnir höfðu fyrir litlu síðan verið
bundnir við Jangar taugar á öðrum
fætinuin, og gat jeg ekki annað sjeð
en alt væri eðlilegt, en bankaþjón-
arnir Ijetu eins og vitstola inenn og
bölvuðu sjer upp á að örnunuin
hefði verið kent að stela peningn-
pokunum, og þegar þeir komust ö
])ví, að þakið á húsinu, náði fast
að þaki á næsta liúsi, sögðu þeir
að prófessorinn hefði orðið að
skríða inn um opinn glugga á þak-
inu, og horfið svo leið sína með
þessa 15,000 dali.
Jeg skildi undir eins, að allar lík-
ur voru á móti aumingja prófessorn-
um, og fjell mjer það svo þungl,
að jeg fór að gráta. Á nieðan þessu
fór fram, höfðu nokkrir lögreglu-
menn komið, og þeir vissu, að jeg
var húsráðandi, og gæti vitað eitt-
hvað um ernina, lögðu þeir fyrir
mig svo margar spurningar, að jeg
vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Þar
næst drógu þeir mig á lögreglustöð-
ina eins og glæpamahn, og þar voru
svo aftur lagðar fyrir mig spurn-
ingar þvert og endilangt
Síðan hefi jeg ekkert frjett af
aumingja prófessornum, ekki það
allra minsta. Hann liefir að líkum
fengið fregnir af óhapþi því er ern-
irnir ollu, og hefjr svo skotið sjer
undan illu unitali, og get jeg öld-
ungis ekki Iáð lionum það
Ernirnir flugu auðskilið burtu
með gullpokana. Þeir voru líka að
hagnýta sjer frelsið, en þeir einnig
hafa orðið fyrir vonbrigðum, ræfl-
arnir, þegar þeir urðu varir við
málminn i pokunum í staðinn fyrir
dauðar kaninur, er þeir liöfðu bú-
ist við.
(Lögberg). Þýtt af E. G.
Theodor Árnason:
Merkir tónsnillingar iífs og liðnir:
UieingarínEr
1863—1942.
í meira en tvær aldir Iiöfðu Þjóð-
verjar forystuna svo að segja á öll-
um sviðum tónlistar. Um aldamólin
1700 liófst gullöld tónlistarsögunn-
ar, sjerstaklega á sviði hljómsveit-
ar-tónlistar (orchestral music). Þjóö-
verjar tóku þá við forustunni af
ítölum og Frökkum og hafa gerst
undur niikil síðan. Það var ekki svo
að skilja, að Þjóðverjar væri ekki
hlutgengir þátttakendur áður, — en
það var ekki þjóðleg þýsk tónlisl,
sem iðkuð var og dáð í Þýskalandi
áður, lieldur gætti mest þar sem
annarsstaðar liinna ítölsku áhrifa —
þangað til þýsku ofurmennin fara
að koma fram um og éftir alda-
mótin 1700. Hinn fyrsti þessara
ofurmenna, — hinn fyrsti „gamli
meistari" var Bacli og siðan kom
liver af öðrum, Þýskaland varð liöf-
uðból tónlistar, ]iað datt engum í
hug að halda öðru fram og það
var svo komið um siðustu aldainót,
að þegar nefnd var tónlist, — gilti
nærri einu í hvaða sambandi —
datt mönnum ósjálfrátt*í hug Þýska-
land. Og ef tónlistarunnendur heyrðu
nefnt Þýskaland þá var það svo lil
hið sama fyrir þeim og að nefnd
væri tónlist, — eins og að þetta
tvent: tónlist og Þýskaland mætti
ekki greina i sundur ....
Eitthvað á þessa leið er til orða
tekið í nýlegri bók (frá f. á.l eftir
K. Barne: „Listening lo the Or-
chestra“.
Þetta er svo rjett lýsing, svo langt
sem liún nær, að mjer þykir rjelt
að taka liana lijer upp.
Það sem a fer þessari öld hefir
þáttur Þjóðverja verið með öðrum
tiætti. Þýskaland hefir að vísu lit
skamins tíma verið „höfuðból" tói'
'istar. En „ofurmennunum“ heí;-
■ækkað þar. Hinsvegar fæðst cf
komið frain miklir snillingar hjá
óðrum þjóðum, og til eru nú ýms
Jónlistar-musteri í öðrum löndum,
par sem merkinu er haldið hátt. —
Þar sem vegur tónlistarinnar er
engu minni en í Þýskalandi. Og
árin næstu fyrir styrjöldina, sem
nú geisar, hrakaði tónlist í Þýska-
landi, eins og öðrum listum. Það er
■daðreynd.
En auðvitað eiga Þjóðverjar enn
marga merka tónsnillinga, þó að
minna hafi farið fyrir þeim nú
hin síðari árin en var á gullöld-
inni. Siðan styrjöldin liófst frjett-
ist lítið af þessum mönnum. Og af
liendingu frjetti jeg það t. d. fyrir
skömmu, að nýlega væri látinn,
einn af merkustu tónsnillingum
Þjóðverja á þessari öld, hljómsveil-
arstjórinn og tónskáldið Felix Wein-
gartner, tæpra 79 ára gamall.
Hann var fæddur 2. júni 1863 í
Zara (Dalmatíu), var látinn fara
,,mentaveginn“ en lagði stund á
tónlist jafnframt, einkum liinar
fræðilegu greinar (hljómfræði og
composition). Hann var stúdent
1881 og innritaðist í heimspekideild
háskólans í Leipzig sama ár, — en
litlu síðar gerðist hann nemandi
á hinum fræga tónlistarskóla þar.
Hinn fyrsti söngleikur lians
„Sakúntala“ var tekin til leiks i
Weimal’ .1884, — en Weingartner
hafði þá verið þar um tíma hjá
Lizt, sem liafði þá þegar miklar
mætur á liinuni unga listamanni.
Sköminu síðar var liann ráðinn
bljónisveitarstjóri til Königsberg, en
var þar skamma liríð, — flutti til
Danzig og var þar hljómsveitar-
stjóri 1885—87 og í Hamborg og
Mannheim 1887—91. En árið 1891
var hann kjörinn „Hof-kapellmeist-
er“ óperunnar í Berlín og jafnframt
hljómsveitarstjóri hinnar keisaia-
legu hljómsveitar við sýmfóníhljóm-
leika. Hann var við óperlina til árs-
ins 1898, en taldi sjer ekki vært þar
lengur vegna nöldurs afturhalds-
seggja á meðal tónlistamanna þeirra,
sem hann þurfti að eiga mök við.
Hann hjelt þó áfram að stjórna
hljómsveitar-hljómleikunum, en
fluttist til Múnclien og gerðisl stjórn-
andi hinna svo nefndu Kaim-hijóm-
leika þar í borg.
Árið 1907 varð hann að láta af
þessu starfi og jafnframt að segja
al' sjer hljómsveitarstjóra-störfum í
Berlín, þvi að nú var liann kjörinn
eftirmaður Mahlers, sem liljóin-
sveitarstjóri við „Hofoper" í Vín-
arborg. Því starfi gegndi liann til
ársins 1910. Sagði því þá af sjer en
stjórnaði eftir sem áður sýmfóni-
hljómleikum leikliúshljómsveitarinn-
ar, og 1^19—20 var liann liljóm-
sveitarstj,- alþýðuóþerunnar (Volks
Oper) i Vín. En auk þess, sem hjer
hefir nefnt verið, var liann þrásinn-
is kallaður til ýmissa þýskra borga
þegar mikið lá við, til þess að
stjórna hljómsveitum, þvi að liróð-
ur hans óx frá ári til árs, — og
hann varð ekki aðeins kunnur tón-
sriillingur og mikils metinn í Þýska-
landi, lieldur var hann og einnig
dáður i öðrum löndum Evrópu, og
Ameríku, ]>ví að hann fór víða. Til
Frh. á bls. 11.