Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.09.1942, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Ílliiiiil f.X XMMMOtete Lord Ironside — ,,Jálvarður Járnsiða" á herskoðun meðfram brcskum fglkihgum. „Vjer munúm berjast á strætunum", sagði Lloyd George forðum, þegar England álti sem erfiðast. Iljer er mynd af æfingu hermanna, sem klifra yfir húsajjök. Teikning af dag-árás enskra flugmanna á Brest, meðan Jiýsku skipin „Scharnhorst", ,,Gneisenau“ og „Prins Eugen" lágu þar. Mynd af skipalest, sem er að nálgast Bretla ndseyjar. Til varnar skipunum eru amríkansk- ir kafbátar með 4.7 þumtunga fallbyssum. nýjar loftvarnar- lljer eru breskir hermenn að reyna byssur, 7.92 og 15 millimetra. Hjer eru enskir tundurspillar að byrja að luylja sig i reykjarmekki, til þess að neyta betra færis til að verjast kafbátum, sem eru nærriþeim. Breskir flugmenn i Libýu bera særðan mann inn í sjúkrabifreið, sem flytur hann áleiðis til næsta herspítala.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.