Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1942, Qupperneq 15

Fálkinn - 04.09.1942, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 ♦ ♦ Viðvörun Svo sem háttvirtum viðskiftavinum vorum er kunnugt, hafa sívaxandi erfiðleikar um útveg- un geymslurúms orðið þess valdandi, að vjer höfum ekki getað fengið húsrúm fyrir verulegan hluta af þeim vörum, sem fluttar hafa verið til Igndsins á skipum vorum. Er fyrirsjáan- legt, að af þessum geymsluvandræðum getur hlotist stórfelt tjón. Af þessum sökum er þeirri ákveðnu áskorun beint til viðskiftamanna vorra, að gera nú þegar gangskör að móttöku vara þeirra, er þeir eiga hjá oss, enda getum vjer ekki tekið neina ábyrgð á skemdum, rýrnun eða hvarfi, er fyrir kann að koma eftir að vörunum hefir verið komið hjer á land. Reykjavík, 26. ágúst 1942. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Auglýsingaverð Vegna sivaxandi útgáfukostnaðar hafa útgáfnstjórn- ir undirritaðra blaða ákveðið að hækka verð á auglýs- ingum frá 1. september n.k. i kr. 5.00 eind. cm. Jafnframt verður lækkaður afsláttur á auglýsinga- verði þannig: Aður 50% nú 30% 33%% nú 20% 25% nú 15% Revkjavík, 29, ágúsl 1942. MORGUNBLAÐIÐ, ÍSAFOLD OG VÖRÐUR, VÍSIR, ALÞÝÐUBLAÐIÐ, ÞJÓÐVILJINN, VIKUBL. FÁLKINN, HEIMILISBL. VIKAN. Emailleruð búsáhöld Höfum fengið fjölbreytt úrval af emailleruðum búsá- höldum frá Bandaríkjunum. JU v e rp a a KRAPOTKIN FURSTI Sjálfsæfisaga byltingamanns ÆVISAGA KRAPOTKÍNS fursta hefir verið talin ein hin gagn- merkasta og best gerða sjálfsævisaga heimsbókmenntanna. Fá- um hefir gefist kostur á að skýra frá viðburðaríkari æviferli, enda tekur hann fram flestu því, er gerist í ævintýralegustu skáidsögum: Aðalborinn af tignustu ættum Rússlands. Barn í grímubúningi við hásætisskör Nikulásar keisara fyrsía, sofandi í keltu keisaradrotningar, er síðar varð. Hirðsveinn við hlið Alexanders annars — þess albúinn að leggja lífið í sölurnar fyrir hann. Landkönnuður og vísindamaður á heimsmælikvarða á hinni miklu vísindaöld og jafnframt uppreisnarmaður gegn öllum viðurkendum stjórnmálakenningum um samfjelag manna. Einn tíma dagsins í tildurlegustu hirðveislum í Vetrarhöll keis- arans og annan í dularbúningi í úthverfum borgarinnar boð- andi fáækum verkamönnum bylttingarkenningar. f fangelsi í Rússlandi kominn að dauða úr harðrjetti og skyrbjúg. Hiun bíræfnasti flótti úr fangelsi og úr Iandi. Um langan aldur blá- fátækur landflótta rithöfundur í Vestur-Evrópu, umsetinn af njósnurum zarsins, árum saman í fangelsi, jafnvel gerðir út menn til að myrða hann. Stórgáfaður og hálærður maður með yfirsýn yfir öll viðfangsefni mannlegs anda og heimsfrægur fyrir rannsóknir sínar og ritmensku. En á alt annað skyggir fágætur persónuleiki hans og göfugmenska, sem naumast hefir átt sinn líka. Af hverri linu bókarinnar andar blæ mannúðar, rjettlætiskendar, drengskapar og frelsisástar, og á boðskapur höfundar sjerstakt erindi til yfirstandandi skálmaldar ofstjórn- ar, mannfyrirlitningar, ofbeldis og kúgunar. BÓKAVERSLUN ísafoldarprentsmiðju. GERIST ÁSKRIFENDUR FALKAMS HRINGIÐ í 2210 Drekkið Egils ávaxtadrykki

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.