Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1942, Síða 4

Fálkinn - 02.10.1942, Síða 4
4 e A L K í N N BÓKAFORLAG BRETAKONUNGS EFTIR VINCENT BROME „HIS MAJESTY’S STATIONERY OFFICE“ ER NAFN- IÐ — OG ÞAÐ TALSVERT VILLANDI — Á EINU AT- KVÆÐAMESTA BÓKAFORLAGI BRETLANDS, SEM HEFIR BÆKISTÖÐ SlNA SKAMT FRÁ BLAÐA- STRÆTINU I LONDON: FLEET STREET. ÞÓ AÐ BÆKURNAR, SEM ÞETTA FORLAG GEFUR ÚT, SELJIST MARGAR HVERJAR ÁGÆTLEGA, SVO SEM „THE BATTLE OF BRITAIN“ OG „BOMBER COMMAND“ (SEM BÁÐAR HAFA VERIÐ SELDAR I MILJÓNUM EINTAKA, OG FORLAGIÐ GEFIÐ ÚT SMÁ- RIT UM T. D. ÁVAXTANIÐURSUÐU OG KARTÖFLU- RÆKT, ÞÁ ER ÞESSU FYRIRTÆKI EKKI ÆTLAÐ AÐ GRÆÐA PENINGA. SAMKVÆMT OPINBERUM FYR- IRMÆLUM ER FORLAGINU ÆTLAÐ „AÐ SJÁ SKRIF- STOFUM STJÓRNARINNAR FYRIR BÓKUM OG RIT- FÖNGUM, OG HAFA YFIRUMSJÓN MEÐ ALLRI PRENTUN FYRIR STJÓRNINA 0. S. V.“ FRÁ ÞESSU FYRIRTÆKI SEGIR VINCENT BROME í EFTIRFAR- ANDI GREIN. Tk/ÍESTA útgáfufyrirtæki ver- aldariniiar rekur starf- semi sína í stóru liúsahverfi úr járnbentri steinsteypu, en alt í kring eru nýtísku verslanir og iðandi umferð. Það er fátt, sem sker þessa húsaþyrping út úr umhverfinu; í rauninni her ekk- ert á henni svona dags daglega og engin athygli veitt af þeím, sem framhjá ganga. En ritin, sem út eru gefin þarna i þess- um húsum hafa stórfelda þýð- ingu fyrir Bretland og enda heiminn yfirleitt. Þetta fyrirtæki var stofnað árið 1786, og starfaði í raun og veru af fullu fjöri að tjaldabaki í þjóðlífinu í meira en 150 ár, en liefir nú komið fram á sjón- arsviðið og gefur út sumar þær bækur, sem best seljast i Bret- landi. Úr prentsmiðjum þessa forlags hafa komið bækur, sem sögðu frá viðburðum þeim, sem skapað hafa sögu siðari ára. Og út úr upplagshlöðum prent- smiðjunnar fór t. d. meira en hálf fimta miljón eintaka af liinni frægu lýsingu á „Tlie Battle of Britain“ — orustunni mn England. Svo kom „Bomber Comm- and“. Af því að búist var við Afgreiðslusalur i Stationery Office, ftar sem allar fáanlegar bækur for- lagsins eru til sýnis og sölu. Sir William Codling, C.B., C.V.O., C.fí.E. við skrifborðið sitt. Hann er maðurinn, sem stjórnar stærsta útgáfufgrirtæki heims- ins, og hefir persónulega útgáfurjett að öilum opinberum rit- um og kvikmgndum. mikilli sölu, voru lögð upp 500.000 eintök af bókinni. Hún var prentuð á góðan pappír, miklu íburðarmeiri en fyrri bók- in og varð þessvegna dýrari, en samt fór svo að áður en vika var liðin höfðu borist pantanir að meiru en miljón eintökum af þessari bók. Venjulega for- leggjara getur aðeins dreymt um svo óvenjulega eftirspurn og sölu. En að því er snertir „His Majestys Stationery Office“ þá er þetta engan vegin takmark- ið fyrir upplögum af bók. Nafnið á stofnuninni: „His Majesty’ Stationery Office“ hef- ir ekki bátt vfir sier. Þnð er verðugt en ef til vill dálítið ó- Ijóst, en bak við það felst stór- fenglegt æfintýri, einstæð erfð í breskri útgáfuslarfsemi, og jafnvel staðreyndir, sem menn mundu hafa talið óframkvæm- anlegar. Það er eftirtektarvert atriði, að „Stationary Office” gerir sjer ekki far um að reka starl'- semi sina á þeim grundvelli, að ágóði fáist af því. Það a hinsvegar að borga sig, og hafa vaðið fyrir neðan sig, þannig að jafnan sje nokkur tekjuaf- gangur fyrir liendi til trygging- ar í framtíðinni. Þar af leiðandi rekst maður á bað einkenni- Úr eiiiríi afgreiðslustofu Stationery Office. Það er verið að búa um bækur og btöð, sem senda á út um alt breska heimsvetdið með póstum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.