Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1943, Qupperneq 2

Fálkinn - 16.07.1943, Qupperneq 2
2 F ÁLMNtl Þorleifur Ben. Þorgrimsson, rithöf- undur, Bergstaðastr 2, verður UO ára 1\. þ. m. Sigriður Magnúsdóttir frá Seyðis- firði, mí til heimilis í Tjarnargötu 10, verður 80 ára 2\. J). m. Jón Þorláksson, fyrrum bóndi i Arkarlæk í Skilamannahreppi, varð 80 ára 11. ]>. m. Það hefir jafnan verið talið, að hvergi væru jafn mörg tungumál og mállýskur eins og i Asíu og Afríku. En þegar betur er að gáð verður Ameríka hlutskörpust í þessu til- liti, þó að eigi lifi þar nema níundi hluti jarðarbúa. Þar eru talaðar 1624 mismunandi tungur eða fast að því helmingur af öllum tungum jarðar, en þær eru taldar 3424. Maðurinn: — Þeir hafa kosið mig formann í Fegrunarfjelagi Reykja- víkur. Konan: — Formann? Þig, sem lætur mig ganga viku eftir viku með eldgamlan hatt! Svei! FJÖLDI ENSKRA STÚLKNA starfa i flugvjelasmiðjunum i Bretlandi og eru sumar þeirra útlœrðar í flugi. Þær hafa mcðal annars það starf á hendi að fljúga nýsmíðuðum vjelum frá verksmiðjunum á flugvöllinn, sem á að taka við þeim. Hjer sjest ein þessara stúlkna vera að stíga inn í vjelina. Stúlkan heitir Helen Morrison en vjelin er af Spitfire-tegund. Tóvinna á íslandi Skrifstofan Jslensk ull hefir á undanförnum árum unnið merkt þjöðþrifastarf með leiðbeining- um sínum um meðferð ullar, þannig að úr henni megi vinna verulega vandað og fallegt prjónles og dúka. Eitt af fyrstu verkum skrifstofunnar var það, að sýna og sanna hve mikla þýðingu það hefir að taka nógu vel ofan af ullinni. Þá varð það, sem úr hénni var unnið silkimjúkt og áferðafallegt og bandið úr þeim lopa stóð í engu að baki góðu útlendu prjónagarni, en líklega miklu framar að end- ingu. Nú nýlega hefir skrifstofan gefið út tvö þarfleg ieiðbeiningakver, sem öllum mega að gagni koma, er við tóvinnu fást. Annað heitir „Prjón- les“ og er samið af Katrínu Árna- dóttur, en fjallar eingöngu um vje^a- prjón, sent nú er mjög iðkað á fjölda heimili. Mun ætlunin sú, að gefa út annað kver síðar um handprjón. — Fyrstu kaflarnir gefa lýsingu á prjónavjelinni og leiðbeina um hirð- ing hennar, segja frá hvernig fitjað er upp og gera grein fyrir ýmis- konar prjóni, en þá sagt frá lopa- prjóni, sem nú er mjög farið að tíðkast. Loks kemur aðalkaflinn, sem gefur forsagnir um ýmiskonar prjón og segir til um hvernig prjóna á sokka, nærföt, vetlinga, peysur, treyjur, skíðabuxur o. fl. og eru forskriftir fyrir ýmsar stærðir, alt frá smábörnum og upp í stærðar karl- menn. Hitt kverið er um „Jurtalitun“ og er Kfistin Þorsteinsdóttir höfund- urinn. Hjer er verið að gera tilraun til að endurvekja hina frægu^ litun ir efnum, sem eru í íslenskum jurt- um. Nútímafólk hefir gleymt, að í gamla daga voru fáir eða engir lil- ir fluttir inn í landið, eu þá not- uðu húsfreyjurnar njóla, hirkilauf, birkibörk, sóleyjar, krækiberjalyng, beitilyng, sortulyng fjallagrös, grá- mosa o. fl. til að lita úr, og voru þessir litir bæði mjúkir og Iialdgóð- ir, eins og sjá má af ýmsum gönil- um hannyrðum, ekki sist glitvefn- aði. Veitir kverið tilsögn í meðferð þessara litunarjurta og hversu heri að blanda litarlöginn, þannig að með kverið sem ráðunaut er hverri liúsmóður auðvelt að taka upp aft- ur hinar göiplú, þjóðlegu litunar- aðferðir. Bæði kverin eiga erindi inn á hvert það heimili, sem ekki hefir týnt niður þeim iðnaði, sem þjóð- legastur er á íslandi. í önnum nú- tímans er prjónavjelin orðin nauð- synlegt verkfæri,, til þess að spara tíma og verður j)ví í mörgum grein- um arftaki bandprjón'anna. Öiskar Hatidórsson útgerðarmaður varð fimtugur 11. f. m. Meðal fjöhla afmælisskeyta, sem honum bárust var eitt þetta, frá Sigurði á Lauga- bóli: Glimdi oft um fremd og fje fann og misti gróðann. Fjórum sinnum fjell á knje en fimtu lotu stóð hann. Vinátta. — Ertu gigtveikur? — Nei, ekki vitund. — Það var leiðinlegt — Leiðinlegt. Hversvegna segir þú að það sje leiðinlegt? — Vegna þess að mig langaði til ið gera þjer greiða. Jeg hefi svodd- an fyrirtaks meðal við gigt og lang- aði til að ráðleggja þjer það. HIÐ NYJA handarkrika GREAIU DEODORAHT stöövar svitan örugglega 2. 5. 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næslu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, livítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði . ""*asi'as*aiasa A p r i d er svitastöðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós í dag IREID Fæst í öllum betri búðum Á AMCHITKA. . .Amchilka er ein af Aleulaeyjum, en þar hafa Bandarikjamenn komið sjer npp setuliðsstöð, og sjást þarna tveir hermenn, sem ern að moka sandi í poka, til þess að gcta lilað ið upp virki kringum vjelbyssu- stœði. í baksýn er skip hlaðið her- gögnum og vistum. Eftir að stöð þessi var komin upp fengu Banda- rikjamenn stórum betri aðslöðu en áður til þess að herju á slöðvar þœr, sem Japanir höfðu náð undir sig á eyjunum. )

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.