Fálkinn - 14.01.1944, Qupperneq 5
F Á L K I N N
5
er veik og mátllaus. Stjórnar-
far þeirra og þjóðfjelag er því
mjög ólíkt liinu margra alda
gamla rótgróna enska stjetta-
þjóðfjelagi, með öllum þess lá-
vörðum, auðmöunum og öreig-
um.
Ný-Sjálendingar eru afkom-
endur alþýðumanna úr enskri
og skotskri verkamanna- og
bændasljett, sem flýðu England
af því að þeir undu ekki við
þau kjör, sem enska yfirstjett-
in býður alþýðu síns eigin lands
og einmitt þetta befir sett mark
sitt á bið unga ný-sjálenska
þjóðfjelag. I fáum löndum bafa
verið reistar rammari skorður
við yfirgangi auðmanna en þar.
Nýja-Sjáland stendur liált í
menningarlegu tilliti og er á
þvi sviði einna fremst af lönd-
um Bretakonungs. Alþýðument-
un landsins er svo góð að allir
kunna að lesa og skrifa, alþýðu-
skólar eru margir og æðri ment-
un fleygir fram, þrátt fvrir
smæð þjóðarinnar.
Það er fagur vottur um menn-
ingu binna bvítu Ný-Sjálend-
inga að þeir liafa í engu gengið
á rjett binna brúnu frumbyggja
landsins síðan stríðunum við
þá slotaði 1870. Maoriar eru í
öllu jafnrjettháir hvítum mönn-
um, þeir liafa jafn marga full-
trúa á þingi og livítir menn
að rjettu miðað við fólksfjölda
og eiga jafn greiðan aðgang að
aílri mentun, öllum embættum
og allri atvinnu og livítir menn.
Margir Maoriar eru læknar og
lögfræðingar, ritböfundar og
blaðamenn, sumir jafnvel stjórn-
málamenn eða báskólakennar-
ar.
Maoriar eru Suðurhafs-Mal-
ajar (Polynesiar að kyni), þeir
eru stórir menn, Ijósbrúnir á
börund með iilásvart húr og
dökk augu. Karlménnirnir eru
hermannlegir i framkomu,
sterkbygðir og vel vaxnir, kon-
urnar oft mjög fríðar. Þeir eru
mjög vel gefnir andlega og lík-
amlega og stóðu á allháu menn-
ingarstigi, þegar bvítir menn
komu til landsins. Þeir lifðu
einkum á aldinrækt og fisk-
veiðum. En kjöts gátu þeir ekki
aflað sjer nema með fuglaveið-
um, því þeir böfðu ekki Jiús-
dýr og landið var snautt af vilt-
um landspendýrum. En skortur
þeii’ra á kjöti leiddi af sjer lióf-
laust mannát. Höfðingjar ætt-
bálkanna fóru oft með iiernaði
bvers inn í annars land, aðeins
til að afla sjer kjöts.
Landið logaði því alt í einu
ófriðarbáli.
Það er talið að Maoriar sjeu
ættaðir frá Tahiti og Somóra-
eyjum og flutt til Nýja-Sjálands
á 14. öld, þá bjó i landinu Mal-
ajaþjóðflokkur Moriarnir. Maor-
iar eyddu þessum þjóðflokki og
settust i lönd þeirra. Það er tal-
ið að löngu á undan bafi land-
ið verið Jij’gt Ástralíunegrum
en að Malajaþjóðflokkarnir liafi
eylt þeim að mestu á stöku stað
virðist svo sem lágalþýðan með-
al Maoria bafi blandast afarlít-
ið negrablóði.
Maoriar voru skurðgoðsdýrk-
endur, þegar Englendingar
komu til landsins, þeir böfðu
bygt sjer bof og guðalíkneskjur
af mikilli list. Vopn þeirra og
bíbýli vorii líka gerð af mikilli
snild og listfengi. Þeir voru góð-
ir smiðir og ágætir trjeskurðar-
menn. Menning þeirra bafði þá
margar skuggabliðar einkum
maunátið, en það bvarf þó að
mestu eftir að þeir böfðu feng-
ig svín og fleiri húSdýr frá bvit-
um mönnum. En illa undu
Maoriar þvi, að lrvítir menn
settust í lönd þeirra, þeir voru
braustmenni og bermenn góð-
ir og Ijelu sjer ekki alt fyrir
brjósti brenna, einkum urðu
þeir erfiðir viðfangs eftir að
þeir böfðu lærl að fara með
byssur. Hinar grimmu styrjaldir
sem geysuðu milli þeirra og
bvítu mannanna enduðu að vísu
með sigri liinna siðarnefndu
1870, en sá sigur var dýr, og
mun liafa átt sinn þátt i þvi að
innræta hinum bvítu innflytjend-
um virðingu fyrir þessari lier-
skáu frumþjóð er varði land
sitt með slíkri breysti. En ægi-
legl var mannfallið meðal Maor-
ia, og bríðfækkaði þeim í þess-
um stríðum. Þó var það enn
verra að mislingar, sem meðal
bvítra manna er fremur mein-
laus sjúkdómur, braust út með-
al þeirra og urðu að skæðri drep-
sótl, sem stórfeldi marga ætt-
bálka. Maorium fækkaði svo
mjög í styrjöldum og drepsótt-
um á árunum 1840—70 að 1874
voru þeir aðeins 49.000, en
liöfðu verið löO.OOO 1839. En
eftir að friður komst á í land-
inu fór þeim aftur að fjölga og
eru nú tæpar 60.000. Margir eru
þó blandaðir hvitum mönnum.
Allir eru þeir nú kristnir og'
tala og rita enska tungu. Öll
villimenska er löngu borfin
meðal þeirra og á mannáti liafa
þeir andstygð og. bryllingu.
Þeir bafa eins og áður er sagt
mannast ágætlega og margir
komist liátt á sviði stjórnmála
og menningarmála. Sambúð
Maoria og bina bvítu manna,
Ný-Sjálendinga, befir farið mjög
batnandi síðustu áratugi og er
nú mjög góð, báðir lita nú á
sig' sem eina þjóð. Aðalbygðir
Maoria eru fjallahjeruðin norð-
an.til á Norðurey, þeir lifa þar
einkum á akuryrkju og kvik-
fjárrækt og margir saman i
þorpum, en nokkrir bafa sest
að í borgum og stunda iðnað og
smáverslun eða eru læknar og
lögfræðingar.
Enda þótt Maoriar sjeu glæsi-
legur þjóðflokkur, dylst þó eng-
uin, að þeir muni með tímanum
bverfa úr sögunni og blandast
bvíta kynstofninum og að lok-
um renna alveg saman við bann
en ekki mun sú blóðblanda
spilla binni ný-sjálensku og
ungu þjóð, er ein allra ensku-
mælandi þjóða hefir sýnt litaðri
þjóð, sem liún befir átt í styrj-
öldum við fullkomið rjettlæti
og mannúð.
Hinir hvítu Ný-Sjálendingar
eru hraust og tápmikil þjóð,
ötulir og liarðfengnir, þeir eru
máske ekki altaf kurteisir eða
mjúkir i framkomu, en þeir
eru hraustir og sterkbyggðir og
drengir i raun.
Hreinlæti og reglusemi þeirra
er mikil og þar er lítið sem
ekkert drukkið.
A síðustu árum befir atbygli
als beimsins beinst að landinu
sökum þeirrar þjóðfjélagsskip-
unar.sem þar ríkir nú.
Gagnstætt öðrum enskum
löndum befir einkaauðvaldið
aldrei náð sterkum tökuin á
landinu. Frá öndverðu bindr-
uðu innflytjendurnir að of mikl-
ar eignir eða auðæfi safnaðist
á einstaka menn með því að
leggja mjög báa skatta á auð-
memi og stóreignamenn. Síðar
knúði verkamannaflokurinn
ný-sjálenski fram fullkomnar
alþýðutryggingar svo að livergi
í heimi eru fullkomnari elli- og
sjúkratryggingar, og svo og
trygingar gegn slysum og ör-
orku. A síðustu áratugum liefir
verkamannaflokkurinn stöðugl
vaxið í landinu og befir nú
stjórnað einn landinu um
margra ára skeið með breinum
meiri liluta. 60 af 100 þing-
mönnum ríkisþingsins tillieju'a
verkamannaflokknum, binir 40
íbaldsflokknum. „Þvi í voru
landi er aðeins kosið með eða
móti sósíalismanum“, liefir einn
af ráðherrum verkamanna-
stjórnarinnar sagt.
Sósíalismi verkamannastjórn-
arinnar ný-sjálensku er þó eng-
inn byltingasinnaður sósíalismi.
Bæði ráðberrar flokksins og
Ieiðlogar lians vilja í öllu fara
friðsamlega að, og lialda trygð
við enska beimsveldið.
En þeir bafa eigi að siður
gert róttækar ráðstafanir i
mörgu. Þeir liafa skift upp öll-
um eignum milli bænda og gerl
alt sem unt er til að koma á
samyrkju og samvinnusniði á
liin stóru mjólkurbú, allar
námur og kúabú, alt fossafl og
allur jarðbiti bæði bverir og
laugar hafa verið þjóðnýttar
fyrir löngu síðan. Verslun er
líka að mestu leyti í liöndum
ríkisins, en iðnaðinn hefir
verkamannastjórnin ekki vilj-
þjóðnýta að svo stöddu.
Alt þetta befir að vísu kost-
að mjög bárðar deilur en eng-
ar blóðsúthellingar, ný-sjá-
lenska verkamannastjórnin ætl-
ar sjer á friðsamlegan liátt að
byggja upp sosíalisma i land-
inu, livort það tekst er ennþá
ómögulegt að segja, en víst er
það, að í landinu ríkir almenn
velmegun enn sem komið er og
það er ekkert atvinnuleysi. En
sterkir eru þeir kraftar sein
vinna á móti stjórninni einkum
í Englandi sjálfu og oft liafa
ný-sjáleskir bændur átt i hörð-
um deilum við Breta.
Eigi að síður sýndu þeir
Bretum fulla bollustu i liaust
þegar styrjöldin skall á og
sendu Bretum allstóran ber. í
beimsstyrjöldinni 1914—1918
sendu Ný-Sjálendingar Bretum
100.000 manna ber á vesturvíg-
stöðvarnar, sem gat sjer ágæt-
an orðstír.
Nýja-Sjáland er eitt af fram-
tíðarlöndum jarðarinnar. Það
er með fegurstu og lang frjó-
asta land Eyjálfunnar, beldur
er það að legu og loftslagi mjög
vel sett, það liggur mátulega
langt frá miðjarðarlínu til að
loftslagið verður mjög beilsu-
samt þótt það sje lieitt enda
dregur liafið úr mesta bita-
magn. Það hefur líka hnattstöðu
á suðurbvelinu og Ítalía á norð-
urhvelinu og liggur líkt Italíu
að lögun og stærð. Italíu Suður-
bafs kalla menn landið, þó
stjórnarfarið sje æði ólíkt i
löndurn þessum.
AUKINN ÁGÓÐI AF RÍKIS-
FYRIRTÆKJUM SVlA.
Árið 1942 varð brúttóágóði uf rík
isfyrirtækjum Svía 1.073 iniljón
krónur en liafði verið 968 miljónir
árið áður. En lireinn ágóði varð
1942 285 miljón krónur, sem er nær
73 mitjónum meira en árið 1941, og
nemur um 11% al' fje því, sem lagt
hefir verið i fyrirtækin. Mestur er
tiagnaðurinn af sænsku ríkisjárn-
brautunum, 124 miljónir í stað 77
árið óður, og stafar þessi aukning
af því, hvc bifreiðaflutningar liafa
rjenað á árinu. Einnig eiga flutning-
ar Þjóðverja, sem nú hafa stöðvast,
uokkurn þátt i aukningunni. Af sim-
unum varð ágóðinn 54.3 miljónir
og af póstmálunum og vatnsorku-
verum 31. miljón af hvoru um sig.
Egils ávaxtadrykkir