Fálkinn - 14.01.1944, Side 12
12
FÁLRINN
4
5E0RBE5 SlElEHOn
| Flæmska búðin
við göt á klefag'ólfið, með stóra nafrinum,
sem þjer liafið sjeð á bryggjunni.“
„Er um nokkra aðra staði að gera?“
„Hvaða flutning eruð þjer með?“ spurði
tollþjónninn.
„Brotajárn,“ svaraði Cassin.
„Það er ískyggilegt ......“
Maigret hafði ekki augun af Cassin, því
að hann vonaði að honum mundi verða
það á að gjóta augunum þangað, sem felu-
staðurinn var. En maðurinn hjelt áfram
að jeta í mestu makindum, og sat sem fast-
ast á stólnum.
„Standið þjer upp!“
Skipuninni var hlýtt, en þó bersýnilega
með semingi.
„Hefi jeg þá ekki rjett til að sitja — i
mínum eigin klefa?“
í stólnum var lítill púði, sem Maigret
greip samstundis. Hann var vandlega
saumaður á þrjár ldiðarnar, en á fjórða-
veginn var hann rimpaður saman, auð-
sjáanlega af viðvaningi i saumaskap.
„Þakka yður fyrir, það var ekki annað,“
sagði Maigret við tollmanninn.
„Haldið þjer að eitthvað forhoðið sje
þarna?“
„Nei, þegar til kemur þá held jeg það
ekki. Þakka yður fyrir.“
Tollþjónninn kvaddi, en var auðsjáan-
lega þvert um geð að fara. Undir eins og
hann var farinn spurði Maigret:
„Hvað geymum við hjerna?“
„Ekkert.“
„Eruð þjer vanur að liafa svona hart
innan í svæflunum yðar?“
Hann spretti upp saumnum og tók eitt-
livað svart út úr púðanum. Svo vatt hann
sundur dálitlum jakka, velktum og hrukk-
óttum, úr hláu kamgarni.
Fulltrúinn var ekki í neinum vafa um,
að þetta væri sama kamgarnstegundin, sem
lýst var í skýrslunni, sem Macliére hafði
lesið fyrir hann um morguninn. Ekkert
skraddaranafn var á jakkanum fremur en
liinum plöggunum. Germaine Piedbæuf
liafði saumað fötin sjálf.
En það var ekki jakkinn, sem honum
fanst mest til um. Innan í honum var ham-
ar með slitnu skafti.
„Það skrítna við þetta er,“ sagði Cassin,“
að það leiðir yður á afvegu! .... Jeg liefi
ekkert gert. Ekkert, það er að segja, nema
að hirða þetta upp úr ánni, snemma morg-
uns þann 4. janúar.“
„Og yður finst gaman að eiga það?“
„Jeg hefi gaman af að halda ýmsu til
haga,“ sagði Cassin drýgindalega. „Ætlið
þjer að taka mig fastan?“
„Er það alt sem þjer ætluðuð að segja?“
„Já. Nema það að þjer eruð komriir á
skakka braut.“
„Og þjer ætlið að sigla hráðum?“
„Ekki ef jeg verð settur í tukthúsið."
Manninum lil mikillar furðu tróð Maigrel
jakkanum og liamrinum inn í púðann aft-
ur, stakk lionum undir frakkann sinn og
fór í land án þess að segja meira.
Cassin horfði á eftir fulltrúanum þar sem
hann gekk inn liafnarhakkann framhjá
tollstöðinni og tollmanni, sem heilsaði hon-
um virðulega. Svo fór Cassin undir þiljur
aftur, hristi hausinn og lielti í glasið aftur.
7. kapíluli: JAKKI Á BRYtíGJUNNI.
Þegar Maigret kom heim i gistihús silt til
þess að fá sjer miðdegisverð var honum
sagt, að hæjarpósturinn hefði verið á ferð
með áhyrgðarhrjef til hans, en neitað að
afhenda það, úr því að hann væri ekki
heima.
Það þýddi, að liann varð að fara á póst-
húsið sjálfur lil þess að sækja hrjefið. Þetta
var eklci neitt vandamál. En einn hlekkur
í heilli atvika-festi, sem gerð hafði verið
af forsjóninni, til þess að reyna á skaps-
muni hans.
Hann spurði eftir Machere meðan liann
var að borða. Engin liafði sjeð liann, og
þegar hringt var á gistihúsið hans til þess
að spyrja eftir honum, varð hann þess vís-
ari að liann hefði ferið út fyrlr hálftíma.
Maigret hafði vitanlega enga heimild til
að segja lögreglunni á staðnum fyrir verk-
um, en eigi að síður vildi hann gefa Mac-
hére bendingu um að hafa gát á Gustave
Cassin.
Hann fór á pósthúsið klukkan tvö, og þar
fengu þeir honum brjef. Hjákátlegt mál-
efni. Han hafði keypt eitthvað af húsgögn-
um, en neitað að borga þau, því að selj-
andinn liafði sent honum alt annað en hann
hafði valið sjer. Og nú var kaúpmaðurinn
að hóta lionum málsókn.
Það tók hann röskan liálftíma að semja
svarið, og svo varð hann að skrifa konunni
sinni líka, og segja henni hvað liún ætti
að gera.
Áður en liann liafði lokið við þetta brjef
var símað til lians frá dómsmálalögregl-
unni til þes að spyrja hann hve lengi hann
mundi verða í Givet, og leggja fyrir hann
ýmsar spurningar viðvíkjandi málum sem
voru á döfinni um þessar mundir.
Enn var hellirigning úti. Hann var inni
í kaffisalnum á gistihúsinu, en þar var sagi
stráð á öll gólf. Þarna var enginn inni auk
hans nema þjónninn, sem hafði notað sjer
tómstundina lil þess að skrifa hrjef.
Það voru ekki nema dutlungar — en
Maigret hafði megnustu óheit á að skrifa
hrjef á marmaraborði.
„Viljið þjer gera svo vel að hringja aftur
á Hotel de la Gare? Spyrjið þjer livort
Machére lögreglumaður sje ekki kominn
aftur.“
Maigret var i liálf slæmu skapi, sem var
máske því verra, sem hann liafði enga al-
varlega ástæðu til þess. Tvisvar eða þrisvar
stóð liann upp og góndi út um móðugan
gluggann. Það var ofurlítið hjartara til
loftsins en áður og rigningin ekki eins mik-
il, en ekki var nokkurn mann að sjá á
hafnarbakkanum ennþá.
Um klukkan fjögur heyrði Maigret í
eimblístru á skipi. Hann liljóp út í dyrnar
og sá gufustrók leggja upp frá dráttarbáti.
Þetta var fyrsta hreyfingin, sem liann hafði
sjeð á ánni síðan liann kom í hæinn.
Það var enn þungur straumur i ánni.
Dráttarbátinn rak frá hryggjunni og hann
virtist hókstaflega stöðvast þegar straum-
urinn tók í hann á móti vjelinni. Báturinn
virtist svo litill og lashurða, eins og krili i
samanhurði við stóru prammana, og inn
sinn var ekki annað sýnna en að straum-
urinn ætlaði að fleygja honum niður eftir
ánni. En liann náði sjer á strik og mjak-
aðist á móti.
Nú heyrðist annar hlástur, enn meir sker-
andi enn sá fyrri. Strengur stríkkað úr
skut dráttarhátsins og einn af prömmun-
um tólc að fjarlægjast hina. Nú þverheitti
dráttarháturinn, svo að stefnið á prannn-
anum vissi út í ána. Á prannnanum stóðu
tveir menn, sem lögðu á stýrið af öllu afli.
Ymsir gestir á næstu krám höfðu þyrpst
út í dyrnar til að liorfa á. Nú voru tveir
aðrir prammar komnir á hreyfingu og
næst strikkaði á einni dráttarlínunni enn
og fjórði pramminn fór að hreyfast. Drátt-
arbáturinn var nú kominn út á miðja á og'
hlístraði sí og æ, en aftaníhnýtingarnir
fjórir lögðust í hoga út i ána, mynduðu
fyrst hálfhring en náðu brátt beinni stefnu
aftur af dráttarbátnum.
Enginn af prömmunum fjórum var Etoilc
Polaire.
.... og bið jeg gður að senda við J'yrsta
tækifæri eftir þessum húsgögnum, sem þjer
hafið sent í misgáningi.
Maigret las fyrra brjefið silt vandlega
yfir. Síðan tók hann umslag og skrifaði
utan á það. IJann skrifaði óvenjulega hægt,
eins og fingur lians væru of stórir fyrir
pennaskaftið, og studdi pennanum fast á
pappírinn. Bókstafirnir voru smáir, en all-
ir drættir i þeim mjög feitir, bæði þeir sem
vissu upp og niður.
„Þarna er monsjör Peeters á mótorhjól-
inu sínu“, sagði þjónninn, sem hafði kveykt
á lömpunum og var að draga niðrir glugga-
tjöldin.
Klukkan var hálf fimm.
„Honum hlýtur að þykja gaman að aka
á hjóli, úr því að hann nennir að aka nær
tvö hundruð kílómetra í svona veðri. Hann
er allur ataður í for, frá hvirfli til ilja“.
„Alhert! .... Síminn!“ kallaði gestgjafa-
konan fram í salinn.
Maigret límdi aftur umslagið og setti frí-
merki á það.