Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Síða 16

Fálkinn - 14.01.1944, Síða 16
16 F Á L K I N N Hin nýja GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ vor er nú tekin til starfa Unnið er með fullkomnum glerslípunarvél- um. Höfum ágætum fagmönnum á að skipa Getum því tekið að oss allsk. glerslípunarvinnu og speglagerð VERSLUNIN BRYNJA, LAUGAVEG 29 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU Aðvörun Fólk, sem dvelur hjer í Reykjavík nú, og telur sig hjer heimilisfast, en hefir hvergi verið talið í manntali, er alvarlega áminnt um, að tilkynna manntalsskrifstofunni, — sem er í Austur- stræti 10, heimilisfang sitt nú þegar. Sömuleiðis eru húseigendur og húsráðendur ámintir um, að tilkynna þegar í stað, ef láðst hefir að skrá fólk í manntalið, sem búsett er í húsum þeirra. Sektarákvæðum — lögum samkvæmt — verð- ur beitt, ef út af þessu er brugðið. ENDURTEKIÐ SKAL: Húseigendur og húsráðendur! Gleymið ekki að tilkynna þegar karl eða kona fer úr húsi yðar, — og þá hvert, en sjerstaklega ef einhver kemur í húsið. BORG ARSTJ ÓRINN. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦,>♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦^♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fyrir BIFREIBASTJÓRA o.fl. „I)IF“ handsápa — „WINDOW SPRAY“ Blettahreinsunarlögur — Fægilögur Bón — Bónklútar — Vaskaskinn — Tvistur Gólfmottur — Gólfdreglar Skrúflyklar og verkfæri allskonar. „Texaco“ Gear-, Koppa- og Kúlulegufeiti, Smurningsolíur, Vaselín. Leðurjakkar Vinnuhanskar og Vinnufatnaður allsk. Verslnn 0. Ellingsen h.I.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.