Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N AFSKEKTA EYJAN. Eyjan Jona, sem er ein af SuS- ureyjum (Hebrides) og liggur ein sjer; varð án sambands við umheim- inn af einkennilegum ástæöum, iiúna unr nýáriö. Þarna búa 200 manns, bændur og fiskimenn, og er eyjan um 1% knr. frá næstu eyju. Nú bar svo viö, aö ferjumaður varö veikur af slæmri innflúensu. Hann var eini maöurinn sem þekkti siglingarleiö- ina tl hlítar, auk annars, sem nú er í sjóhernum. Fjellu því niður milli- ferðir á meðan maöurinn var veik- ur, því aö enginn treystist til að stýra báti yfir sundiÖ, sem er stór- hættulegt vegna strauma og skerja. Jona er lítil eyja, aðeins 'bVi km. löng og 2,2 km. breið. En hún á sjer fræga sögu í sambandi við kristnitökuna í Bretlandi. Það var þarna, sem kristni ábótinn, sankti Colomba Jenti áður en liann fór frá írlandi, þar sem kristni liafði veríð í landi síðan Rómverjar fóru þaðan. Pilagrímar frá ýmsum hlutum ljetu jarða sig þarna, og má -t. d. nefna að í „Konunglega grafreitn- um“ á Joan, Neilig Oiram heitir hann á gaelísku máli eru grafib 48 skotskra, 4 ískra og 8 norrænna konunga. Á ströndinni stendur enn St. Maríu-dómkirkjan frá 13. óld og rústir af klaustri, sem var ennþá eldra, og kapellu St. Odrains, sem Margrjet Skotadrotning ljet reisa yfir klausturklefa St. Colomba arið 1203. Höfum fyrirliggjandi; Vatnsleiðslu- pípur Og Fittings, dinnig Saum í flestum venjulegum stærð- um. Helgi Magndsson & Co. Hafnarstraeti 19. — Reykjavík. Óðurinn til ársins 1944. Það virðist nú einsælt að á kom- andi vori verði gengið endanlega frá sambandsslitum við Danmörku og lýðveldi stofnað á íslandi. — Og gJeðitíðindi má telja það, að svo virðist sem þessir atburðir muni fara fram með fullri einingu og al- liug þj.óðarinnar. Það er í tilefni af af þessum atburðum, sem Eggert Stefánsson söngvari flutti „Óðinn til RÝMINGARSALA DOMU- Kápur Peysufatafrakkar Rykfrakkar Regnkápur Kjólar Pils o. fl. HERRA- Föt Frakkar Rykfrakkar Regnkápur með miklum afslætti. Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar (Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson) Laugavegi 159 framkvæmir allskonar: vjelaviðgerðir rafmagnssuðu og rennismíði. Einnig málmsteypu. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Kristján Si</geirsson kaupm., varö 50 ára 26. f. m. ársins 1944“ i útvarpinu um nýárið, og sem öllum landslýð er kunnur. Hefir hann nú verið gefinn út í vandaðri útgáfu og munu margir vilja eiga hann og geyma og festa hann sjer í minni. Hressingarskálinnl opnaður aftur. Hressingarskálinn liefir verið lok- aður síðan um jól, en var opnaður á miðvikudaginn var. Hafa ve/ið gerðar á honum stórmiklar breyt- ingar, svo að líkast er og komið sje inn í ný húsakynni, og innan- stokksmunir eru og nýir að mikm leyti. Er einkar vistlegt um að lil ast á hinum nýja Hressingarskála og mun þó eigi síður verða þegar vorar og veitingar liyrja i garðinum. Það er hlutafjelag sem nú rek r skálann, en í því eru hinir fyrri eigendur hans. En formaður féligs- ins er Ragnar Guðlaugsson fyrrun. bryti á „Gullfoss“ og er hann nú stjórnandi skálans. í fjelaginu er einnig Brynjólfur J. Brynjólfsson, eigandi „Hallar“ í Austurstræti. Yfirþjónn veitingaliússins er Sig. B. Gröndal, áður yfirþjónn á Hótel Borg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.