Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 7
F Á L Ií I N N 7 Myndin er frá uppgjöf italskrar hersveitar, eftir aö banda- nienii rjeðust inn i landið. Sjest þarna frernst ítalskur hershöfðingi ríðandi múlasna, en þeir eru mikið notaðir i hernum á sama hátt og þeir eru aðal burðardýr bænda Foringi þessi fór 90 kilómetra leið til þess að komast i hendur bandamanna. M -xico á nú í ófriði við Oxulveldin. Þessi myitd er fra aðaltorginu i Mexico City, og sýmr mannfjölda, sem safnaðist saman fyrir utan hóll Avila Camacho forseta, til þess að mót- mæla því, að mexikönsku skipi hafi verið sökt. Foringinn til hægri er úr áttunda hernum og hjá honum eru bændur frá Calabríuskaga, sem hafa komið til hans með te. Við Fteggio á Calabríu var einn helsti lendingar- staður bandamanna, er þeir komu yfir sundið frá Sikiley. Rússar fá nú mest af nauðsynjum þeim, er konta frá Bandarikjunum, sjóleiðis til Persaflóa og þaðan yfir land. Hjer sjest röð af flutninga-bílum með ameríkönsk matvæli til Rússlands, cinhversstaðar í Iran. Myndin er austan frá Kyrrahafseyjum og nánar tiltekið frá Lee. Sjást þar tvö landgönguskip frá bandamönnum, er þau hafa lagt upp i fjöruna, en bæði herlið, skriðdrek- av og faltbyssur er komið í land. Ilefir þeim verið reni á brautum upp i fjöruna. Ietta eru hermenn frá New Zealand á ferð í Sangrodalnum i ítaliu meðan færðin verst þar. Myndin sýnir að vegurinn er fremt.r sorategur. var sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.