Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 486 Lárjett. Skýring. 1. viðskifti, 7. ærsl, 11. smíða, 13. bragð, 15. spil, 17. mentuð, 18. íláti, 19. tímabil, 20. lítil, 22. á skipi. 24. hreyfing, 25. kvenmannsnafn, þolf., 26. vitlítillf 28. segir, 31. refabústað- ur, 32. greiddi, 34. bæjarnafn, þáguf., 35. org, 36. meiðsli, 37. fjall, 39. ull, 40. eldstæði, 41. skriðdýr, 42. holt, 45. sk.st., 46. kvartett, 47. mat, 49. Bolti, 51. málmur, 53. efnað, 55. skýrsla, 56. fræða, 58. kvenm.nafn., 60. veina, 61. hvað, 62. tala sk.st., 64. Bein, 65. söngl, 66. liæð, 68. óþekk, 70. sk.st., 71. voði, 72. veik, 74. kvika, 75. sjer eftir. Lóðrjett. Skýving. 1. anda, 2. óþrifaverk, 3. mannsnafn, 4. á ránfugli, 5. eldiviður, 6. kvenfn.- nafn, 7. tegund, 8. karlm.nafn, 9. sk.si., 10. eftirsjón, 12. sarna og nr. 35. lárjett, 14. kramur, 16. hola, 19. lilaðið, 21. fiskjar, 23. mentastofnun, 25. atlaga, 27. á fæli, 29. svar, 30. tveir eins, 31. sk.st., 33. karlm.nafn, þolf., 35. vælir, 38. fraus, 39. sam- setningarefni, 43. einstæðingur, 44. hvíla, 47. máttarviðir, 48. lína, 50. hvíldi, 51. drykkur, 52. ónefndur, 54. klaki, 55. kveðja, 56. byggingarefni, 57. blása, 59. dregur að, 61. sokkur, 63. renna, 66. sleip, 67. gangur, 68. fjörug, 69. hjálp, 71 stór, 73. sama og nr. 62. lárjett. LAUSN KR0SSG&TU NR.485 » Lárjett ráöning: 1. drengur, 5. ofurafl, 10. aum, 12. áma, 13. arm, 14. kar, 16. lum, 18. ungi, 20. risar, 22. Lási, 24. gin, 25. vön, 26. kom, 28. lón, 29. uð, 30. barn, 31. iðin, 33. N.G., 34. dali, 36. Iðun, 38. auk, 39. ýsa, 40. rög, 42. garm, 45. sels, 48. at, 50. raus, 52. refi, 53. ár, 54. Lóa, 56. snæ, 57. afl, 58. sli, 59. laga, 61. dreka, 63. hófu, ' (i4. ark, 66. alt, 67, ráp, 68. Nóa, 70 fól, 71. andaður, 72. velling. Lóðrjett ráðning: 1. draugur, 2. nari, 3. gum, 4. um, (i. fá, 7. uml, 8. raul, 9. læðingi, 11. gæs, 13. agi, 14. kinn, 15. raki, 17. mál, 19. níð, 20. röri, 21. roði, 23. són, 25. val 27. mið, 30. bakar, 32. nurli, 34. dug, 35. Asa, 37. nös, 41. fallega, 43. ras, 44 mund, 45. sefa, 46. efl, 47. kríuegg, 49. tóa, 51. særa, 52. rakt, 53. álf, 55. aga, 58. só^, 60. arna, 62. elg, 63. háll, 65. kóð, 67. ról, 69. an, 70. fe. með sokkniun .sein lu’m var að prjóna. Anna stóð enn í söniu sporum og hafði ekki augun af Maigret. Machére Var auð • sjáanlega að missa þolinmæðina. „Nú skulum við fara,“ sagði Maigret full- trúi. „Þið afsakið þó að við þjótum, er það ekki? En brautarlestin mín á að fara lcl. 7.“ Nú stóðu allir upp. Jósep flökti augun- um til og frá og varaðist sanit umfram alll að horfast í augu við Maigret. Machére var auðsjáanlega að leita að viðeigandi lcveðju- orðum í huga sjer, en loksins stamaði hann: „Þið verðið að afsaka að jeg hafði grun á ykkur. . . . En þið verðið að afsaka að jeg liafði ástæður lil þess.... Og ef Cassin hefði ekki horfið ....“ „Viltu fylgja herrunum út, Anna?“ „Já, mamma.“ Svo gengu þau út í gegnum búðina, þrjú sarnan. Ilún var aflæst, Enda var þetta á sunnudegi. En á vogarskálinni stóð lítill olíulampi úr bronc, svo að þarna var nóg birta til þess að komast leiðar sinnar. Macliére tók í höndina á Önnu —- það lá við hjartanlega. „Jeg endurtek þelta sem jeg sagði .... Mjer þykir þella mjög Ieitt.“ Anna og Maigret stóðu og horfðust i augu nokkrar sekúndur án þess að mæla orð. Svo muldraði hún i liálfum hljóðum: „Verið þjer óhræddur. . . . Jeg skal ekki vera hjerna.“ Marchére samkjaftaði ekki er þeir gengu upp árbakkann, svo að Maigret gafsl ekki tækifæri lil að grípa fram i nema einu sinni eða tvisvar. „.....Og nú fer jeg aftur til Nancy, úr þvi að sannleikurinn er kominn i ljós. . . . .“ sagði Machére. „Hvað skyldi liún liafa ált við?“ hugsaði Maigret. “Jeg skctl ekki verða hjerna... 'Skyldi hún hafa hugrekki til þess....?“ Hann rendi augunum niður eftir Meuse- ánni, þar sem götuljósin af hakkanum fyrir handan endurspegluðust í vatnsgárunum. Eitt ljósið sem var öllu skærara en liin, kom frá verksmiðjunni, þar sem Piedhæuf gamli mundi koma síðar í kvöld og steikja sjer .kartöflur yfir glæðunum í ofninum sínum. Þeir gengu framhjá litlu hliðargötunni. í Iiúsi Piedhæufs sást livergi ljós. ELLEFTl KAPÍTULl: HJER SEGIR SÍÐAST FRÁ ÖNNU. „Tókst þjer ekki að ljóslra upp málinu i þetta sinn?“ Það var frú Maigret sem spurði. llún var gersamlega forviða, að sjá manninn sinn koma lieim i svona vondu skapi. Svo tók hún á öxlunum á frakkanum hans, eftir að liún hafði hjálpað honum úr honum. „Og nú liefir þú verið úti i rigningunni á nýjan leik. Þetta endar með þvi að þú færð liðagigt, og þá sjerðu þína sæng út breidda.... — Hvað var eiginlega á seiði þarna? Var það morð?“ „Það var fjölskvldumál." „Og' hvað um þessa stúlku, sem kom lil að hiðja þig að skerast í leikinn?“ „Já, það er nú stúlka i lagi. Náðu í morg unskóna mína.“ „Sjálfsagt, liafðu það eins og þjer þókn ast! .Teg skal ekki spyrja þig frekar. Að minsla kosti ekki um þetta mál. . . . Fjekstu sæmilegan mat að borða þarna í Gívet?“ „Sæmilegan mat? Svei mjer ef jeg veil það.“ Þetta var alveg satt. Hann mundi ekk* nema mjög óljóst hvað liann hafði fengið að horða. „Jæja nú skaltu giska á, hvað jeg hefi húið fil lianda þjer.“ „Laukbuff ?“ Það var enginn vandi að geta sjer þess því að lyktina af því lagði um alla íbúðina. „Ertu svangur?“ „Já góða mín. . . . Og segðu mjer nú all- ar frjettirnar. Jeg vona að þú hafir ekki haft frekara umstang út af húsgögnunum?“ Hversvegna voru augu hans sí og æ að hvarfla út i sama hornið á stofunni, þar sem autt hil var við þilið? Hann var sjer þess ekki meðvitandi að liann gerði það þangað til konan hans sagði við hann: „Hvað gengur að þjer? Mjer sýnist þú vera að gá að einhverju." Og þá svarar hann hátl og hvelt: „Vitanlega jeg er að gá að pianóinu. .. . ' „Hvaða pianói?“ Æ, ]iað var ekki neitt. Þú mundir ekki skilja það .... Þetta er ljómandi gott buff“. „Þú værir þá til lítils Elsassbúi, ef þú kynnir ekki að meta gott buff. . En ef þú ætlar að halda svona áfram þá er jeg hrædd um að það verði lítið eftir handa mjer. . . . En, meðal annara orða, viðvikjandi píanó um, þá var fjölskyldan á fjórðu hæð að. .“ Ari siðar kom Maigret inn á skrifstofu útflutningsverslunar einnar í Rue Poissonn iére. Hann hafði verið kvaddur þangað í tilefni al' því, að falskur bankaseðill hafði horist versluninni í liendur. Sýningarstofurnar fvrir vörur vcrslunar innar voru geisistórar og troðfullar af vör- um, en skrifstofurnar litlar og ljetu lítið vfir sjer. „Jeg skal láta sækja seðilinn," sagði foi stjórinn og hringdi bjöllu. Maigret rendi augunum kring úm sig, og sá eins og í þoku grátt kvennpils fyrir inn- an borðið. Og niður undir því bómullar- sokka. Svo leit Iiann hærra og sá á andlit, scm laut fram yfir borðið. „Þakka yður fvrir, ungfrú Anna,“ sagði forstjórinn. llann tók eftir að Maigret elti liana með augunum, um leið og hún fór út.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.