Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 hann leit upp sá hann hvar varð- maður sat liátt uppi í trje þar skamt frá, og miðaði á hann hyssu. í sömu svifum vaknaði lífs- þráin í brjósti lians. Hann tók viðbragð og hljóp inn í runna skamt frá. Hár hvellur glumdi við og kúla þaut með livin gegr um laufið rjett hjá honum. . . og ein til. .. . og ein erin. Svo hófst æðisgenginn elting arleikur. Hann ruddist áfram. gægðist .... breytti stefnu. . . kúrði sig' niður. Hann hljóp eft- ir lítluin læk, eins og hann vildi villa lmnda af spori. En það voru enginn liundgá, sem hann heyrði: — Það voru skothvellir. . . . blístruhljóð og há skipunarorð. Þau komu úr öllum áttufn. Eftir augnablik gat hann búist við að standa augliti til auglits við ofsóknar- menn sína eða einblína inn i byssuhlaup. AÐ VAR hjálp lians í neyð- inni að myrkrið fjell skjótt á, eins og gerist í suðlægum löndum. Brátt mundi ekki verða hægt að greina hann frá trján um, sem hann hallaði sjer upp að, eða jörðinni, sem hann lá á. Fyrst liugsaði liann sjer að reyna að komast tilbaka að hol- unni undir girðingunni.... en hætti við það. — f fyrsta lagi væri hrein tilviljun ef liann hitti á hana...... í öðru lagi mundi varðmönnum liafa verið fjölgað meðfram girðingunni. Hann hjelt áfram eftir lækj - arfarveginum...... sumpart af því að þar var auðveldara að komast áfram en í kjarrinu. — Hann var orðinn dauðþreyttur. En liann vonaðist til að koma bráðlega niður að vatninu, og máske ná í bát. . . . svo að eklci var vonlaust um að hann kæm- ist undan þá leiðina. Þarna þráut skógurinn....... vítt engi lá framundan. — Atti hann að þora að fara út úr skóginum? —• Hann liugsaði sig ekki lengi um, en óð út í hátt grasið. Nú heyrði hann allt i einu að einhver kom hlaupandi hak við liann. Hann heyrði glamra í vopniun. Svitinn perlaði af enni hans, svo hræddur var liann. Hann grilti eillhvað svart í fjarska. . . . var það vatnið? Ef liann aðeins gæti náð þangað. . þá mundi hann reyna að synda yfir. Þá reis einhver vera upp fyi- ir framan liann. Skammbyssu hlaupi var miðað á hann. — í þögulli örvæntingu rjetti hann upp háðar hendurnar og starði á andlit, sem liann aðeins gat greint og sem honum fanst að liann hefði sjeð áður. En hermaðurinn skaut ekki. . og sagði lieldur ekki neitt. — Hann gerði annað sem merki- legra var...... hljóp framhjá Hinrik Tygesen og á móti þeim sem veittu honum eftirför. Nú heyrðust raddir, liáar og Iágar, hjartar og dimmar í eínum klið. Þarna var auðheyrilega verið að þinga um eitthvað. . svo srijeru allir við eins og fundist hefðu ný spor. Ilinrik slangraði áfraiiv... áleiðis að vatninu.. til trelsis ins. Honum var ekki ljóst sjálf- um hvernig liann komst jiangað .... en þegar liann lolcs var kominn þangað fanst honum að aðeins þar væri að vænta hjálp- ar. Hann tók af sjer skóna, og fleygði af sjer jakkanum og óð svo hljóðlega sem hann gat úl í vatnið. Hann vissi í livaða ált hann átti að synda. Ekki hafði hann hugmynd um hve lengi hann hefði synt þegar liann heyrði skelli í vjelhát. .. . I angist sinni var hann hreyfing- arlaus nokkur augnablík til þess að sjá, hvort Jielta væri her- mannabátur. .Báturinn nálgað- ist staðinn. .. . hatíri fann magn leysið koma yfir sig. . . . hand- leggirnir urðu svo þungir...... svo þungir. — Hrópaði hann á hjálp? Hann vissi það ekki sjálf ur. ... en honum var orðið svo undarlega sama uin hvað um hann yrði.... ANN RANKAÐI ekki við sjer fyrr en hann lá í bátn • um, Hann leit á hermanninn er var við stýrið. Einkenriisbún- ingurinn var svo losaralegur á honum .... eins og hann væri of stór.-Nú leit hcrmaðurinn við og kjnkaði kolli til hans. Og nú sá Hinrik hver þetta var: — Ungfrú Stein.... hvíslaði hann. Jú þarna er þá kominn María Stein. . . . unga ljóshærða jugo slafneska stúlkan. Hún ætti altaf að sitja við stýrið á vjelbát. . . . nú fyrst sá liann að það var skapfesta í andlitinu á lienni. . persónuleiki yfir henni allri. Hún hreyfði handlegginn. — Vjelin var tekin úr sambandi og innan skamms var báturinn lireyfingarlaus. Þau voru komin upp að landi. Hann furðaði á því að þau skyldu ekki fara upp að bakkanum og spurði liana því hún gerði það ekki. . .— Gætið þjei' að yðurl svar- aði hún. — Þetla þarna er Eyja dauðans.... og okkur langar víst hvorugt til að lenda þar En við verðum að liafa fala- skifti!Jeg hefi kjólinn minn hjer . . . .snúið þjer vður undan með an jeg skifti. Svo skal jeg snúa mjer undan á eftir, meðan þjer farið í hermaimabúninginn, sem jeg fór úr. Það er elcki vert að þjer látið sjá yður í votum fötum. Þetta fór eftir áætlun, en þeg- ar liún ætlaði að fara að setja vjelina af stað aftur tók hann um höndina á henni. -v Nei, sagði hann. — Fyrst verð jeg að fá að vila hvers- vegna þjer gerðuð þetta? Hún sat um stund og' liorfði í augun á lionum. — Viljið þjer ekki fremur vita hvernig jeg gerði það. ? svaraði hún. — Jú... . Hann leit undan. Nú skildi hann að það var hún, sem hafði stöðvað eltingarleikinn. — Hafið þjef ekki getið yður þess til? Jeg gat gert það vegna þess að jeg er sjálf njósnari . . Honum varð hrollkallt........ jiað var eins og járnhönd grip’ um hjarta hans. Hún brosti. — Verið þjer ekki hræddur. Jeg' er aðeins njósnari fyrir mitt eigið land! Það koma svo margir ferðamenn hingað til Jugoslavíu. . . . og enginn má komast að hernarðarleyndar- málum slrandvirkjanna í Gattaro. Svo að jeg var sett á Grand Hotel til þess að liafa gát p eins mörgum eins og jeg kæm- ist yfir. — Þjer eigið lieima á sama gistihúsinu og jeg, já! sagði Hinrik. — Og þegar þjer svo heyrðuð í gær hvað jeg' hafði i liuga. . . . Hann laut höfði.... nú stóð málið Ijóst fyrir honum og hann skammaðist sín eins og hundur. — En þjer? sagði liann svo. Þjer liafið ekki leyfi lil þess að sleppa mjer? — Nei, jeg hefði átt að skjóta vður, svaraði hún rólega. Hann fyltist kvíða á ný, en nú var jiað ekki hans sjálfs vegna. — Ef það kemst upp að jijer hafið brugðist skyldu yðar, þó að það væri að visu ekki nema i smáu.......hvað þá ? Hún ypti öxlum, sagði elckert en augnaráð hennar var talandi. — Er það svo að skilja að bjer hafið lagt lieiður yðar. . . . eða jafnve1 líf yðar í hættu vegna ókunnúgs manns? spurði Hinrik. — Það hafið þjer gerl líka með því að ráðast í jjessa hættu- för. Hann bandaði frá sjer met' hendinni.... hann vildi sem minnst um þessa flónskuför tala. — Þjer gérðuð jjað til þess að bjarga manneskju, sagði liann lágt. — Og þjer af því að þjer elsk- uðuð manneskju! — Hæðist þjer að mjer 1 þokkabót? — Nei, hvíslaði hún. Og nú tók hann eftir að hún var farin að gráta. —• Eiginlega hafið þjer gert þetta vegna annarar konu, sagði liann. — En jeg er elcki alveg viss um að hún eigi það skilið Jeg get ekki hugsað mjer hariá í yðar sporum. Mundi hún til dæmis hafa gert það sem þjer hafið gert í dag? Hvernig þjer liafið fengið mig til að líta nýj- um augum á ýmislegt, María! Jeg liefi sjeð inn í Jiið hreina og göfuga lijarta yðar. Og svo eruð þjer meira að segja fögur! Ef þjer dirfist að segja þetta aftur þá handtek jeg yður. — Ætli jeg sje elcki orðinn fangi vðar? sagði hann og rjétti fram hendurnar. Hann horfði á andlit hennar. . á augun, sem hlóu gegnum tár, og munninn, sem bærðist. Nú var liún hvorki njósnari eða hermaður, hún var kona........ aðeins lcona. Þegar þau lögSu að landi við baðbryggjuna var farið að birta af degi. Þegar þau stóðu upp í bátnum tók María upp grein með stórum hlóðrauðum blóm iriri, sem höfðu legið undir þóft unni. — Jeg sótti hana sjálf á rjetta staðinn! sagði hún hlæjandi. —• Jeg vissi að þú gasl það ekki. Hann greip blómin og veifaði þeim yfir höfði sjer. . . . það var eins og hann ællaði að slöngva þeim til hennar .... en svo tók liann utan um liana og þrýsti kossi á varir hennar. — Þegar lafði Beatrice fjekk morgunkaffið sitl í rúmið morg uninn eftir, eins og liún var vön. stóð blómaker á bakkaum... ker með stórum, blóðrauðum blómum. Við blaðgreinina var fest nafnspjald, og á því las hún: Frá Marlu Stein og Hinrik Tygesen

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.