Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N LANGFLUGIN YFIR UTHÖFIN Amelia Earhart, sem fórst á fliiQÍ yfir Kyrrahafi. Frh. SÁST ALDREI FRAMAR. Nú tók vjelin stefnu til suðausturs og flaug um Rangoon til Singapore og fór fram úr áætlunarvjelunum frá Hollendingum og Brctum á leið- inni. Til Port Darwin í Ástralíu kom vjelin 28. júni, rjettum fjórum vik- um eftir að liún lagði upp frá Miami. Nú var næst fyrir höndum erfiðasli áfangi leiðarinnar — yfir Kyrrahaf- ið. Hinn 2. júlí var lagt upp frá Lae á Nýju Guineu og var ferðinni lieit- ið til Howlandeyjar, sem er undir miðjarðarbaug, en ]>að er 4090 kíló metra leið. En vjelin kom aldrei fram. Síðasta lífsmarkið frá Ameliu Earhart, frægustu flugkonu, sem nokkurntíma hefir verið uppi, var skeyti, frá deginum er vjelin fór frá Lae. Sagði þar að livergi sæi til lands en að vjelin hefði aðeins etdsneyti tit hálftíma flugs. (>0 FLUGVJELAR I DAUÐALEIT. Nú voru ötl tiltækilcg skip og flugvjelar gerð út til þess að leita kringum Howlandey. Bandaríkja- stjórn sendi lundurspilla, flugvjelar, orustuskipið Colorado og flugvjela- móðurskipið Lexington í leitina. Lexington sendi frá sjer 00 flug- vjeiar fyrsta leitardaginn og fjöru tíu þann næsta og könnuðu þær um 100.000 fermílna svæði. Colorado kannaði um 30.000 fermilur, en tund- urspillarnir Iíasca, Swan og Moorby 102.000. En allt varð þetta árangurs- laust: engar menjar fundust um vjei- ina eða áhöfn hennar. ,,Lady Lindy“ var hætt að fljúga, og sú staðreynd vakti harm í brjóstum miljóna manna um allan heim. í sambandi við leitina að Ameliu Earthart og Nonan kapteini rifjasl upp saga af annari leit, sem bar á- rangur á elleftu stundu. Það'vai leitin að sjövjelinni NP9—1, sem fó frá San Francisco 31. ágúst 1925 og ætlaði til Hawaii, en sú leið er 3540 km. Ef flugmönnunum hefði tekist ferðin þá Iiefðu þeir sett nýt. niet, én veðráttan var þeim óhag- sæð og þeir eyddu öllu eldsneytinu og urðu loks að nauðlenda úti á hafi.. Loftskeytasendir þeirra bilaði svo að þeir gátu ekki látið vita hvar þeir væri niðurkomnir, en viðtækið var í lagi, svo að þeir gátu jafnan heyrt hvað leitinni leið. Þeir heyrðu meira að segja tilkynnngu um, að nú ætti að hætta leitinni. Eftir að þá hafði rekið um 450 mílur og þeir voru að dauða komn- ir af hungri fann þá kafbátur og bjargaði þeim. Nærfeltt vö ár liðu þangað til fyrsta flugið mill San Francisco og Honolulu tóksl. Það voru tveir liðs- foringjar úr Bandaríkjahernum, L. J. Maitland og A. F. Hegenberger, sem unnu afrekið. Þeir flugu á Fokker-einþekju með þremur Wriglit Whirlwind hreyflum. Flugleið þeirra var 3840 km. og fóru þeir liana á tæpum 26 tímum. Jean Batten flaug frá Englandi til Ástralíu i október Í936 og ruddi þá öllum metum á þeirri leiö. Sama ár flaug hún lil Suður-AAmeríku. Hún er aöeins 34 ára. ERFIÐLEIKAIt Á KYRRAHAFSFLUGI. Þetta flug var gert út af opin- berri hálfu i þeim tilgangi að prófa ýms ný stýrimennskutæki. — Öll hugsanleg varúð var við liöfð, þvi að yfirvöldunum var ljóst, að slysa mætti vænta hvað lítið sem útaf bæri. Ef flugvjelin færi af rjettri átt og viltist framhjá Hawaii var hvergi um lendingarstað að ræða fyrr en eftir 4000 km. flug, en vjel- in liafði aðeins eldsneyti fyrir 1600 km. þegar komið væri á móts við Hawaii. Tveimur öðrum mönnum, E. L. Smitli og E. B. Bronte óx hugur þegar ferð þeirra Maitlands gekk að óskum og lögðu þeir af stað tveim vikum seinna. Þeir lentu á Molokai á Hawaii eftir 25 stunda og 36 mín. flug. Allan tímann flugu þeir í þoku, en tókst þó að finna lendingarstað rjett áður en benzín- ið þraut. Eigi löngu siðar bauð plantekru- eigandinn J. D. Dole á Hawaii fram tvenn verðlaun, 5 þúsund og 2 þús- und dollara til vinnenda í kapp- flugi milli San Francisco og Hawaii. Fimtán gáfu sig fram en átta lögðu upp. Af þeim hlekktist tveimur á er þeir ljetu i loft, tveir snjeru aftur, tveir týndust en tveir komust á ákvörðunarstaðinn. Einnig fórust tvær vjelar, sem hófu leit að þeim týndu. Þrátt fyrir þetta slysaflug, sem kostaði níu menn og eina konu líf- ið var enn haldið áfram og unnið að nýjum endurbótum flugtækn- innar. FRÁ AMERÍKU TIL ÁSTRALÍU. T Það var ástralski kapteinninn Charles Kingsford-Smith sem varð fyrstur lil þess að fljúga beina leið frá Ameríku til Ástralíu ásamt fje- lögum sínum þremur: Charles P. Ulm, sem einnig var ástralskur og Ameríkumönnunum Harry W. Lyon og James Warner. Flugvjeelin hjet Southern Cross, Fokker - einþekja með þremur 225 ha. Wright Whirl- windlireyflum, og vóg 15.800 pund. Þeir fóru frá Oakland í Californíu 31. maí 1928 og flugu til Honolulu á 27 tímum og 25 mín. Þessi áfangi vakti litla athygli, því að hann hafði verið floginn áður. En lieimurinn komst í uþpnám útaf þeim næsta frá Honolulu til Suva. Sá áfangi er 5020 km. og flugu þeir hann á 34% klukkustund, og var það nýtt met í úthafsflugi. Ýmislegt bljes á móti þeim á þess- ari leið, fleira en vindurinn. Vjela- bilun varð og stifla í benzínpípu. En það mæddi mest á flugmönnun- um í siðasta áfanganum, frá Suva til Brisbane. Er það 1880 km. leið. — Þá fengu þeir svo mikið fárviðri að lengi var ekki annað sýnna en að vjelin mundi liðast í sundur. Þeir komust til Brisbane 9. júni og höfðu l>á flogið 11.680 km. yfir tiaf. Er þeir liöfðu flogið tvö lang- flug i Ásralíu —annað þeirra frá Melborne til Perth, 3200 km. og hitt frá Pertli til Sidney, 4000 km. — flaug Kingsford-Smith fyrstur manna yfir Tasmanliaf, milli Ástralíu og New Zealand. Þá fengu þeir raf- „magnsóveður“ svo að logar ljeku um skrúfuna. FIÍÁ LONDON TIL ÁSTRALÍU. Öllum þeim langflugsmetum, sem sett höfðu verið í Kyrrahafsflugun- um, var rutt þegar þeir Clyde Pang- born og Hugh Herndon flugu á eins lireyfils Bellancavjel, Miss Veedol, i októbeer 1931, frá Samidhiro, 480 km. fyrir norðan Tokio til Wenatclie i Wasliington-fylki í einni lotu. Á þeim 41 klukkustund, sem þeir voru í lofti, komust þeir hvorki ineira nje minna en 7300 km. yfir úthaf og unnu 5000 sterlingspunda verðlaun fyrir að fljúga fyrstir yfir Kyrra- haf án viðstöðu. — Nú hefir verið sagt nokkuð frá þvi livernig fluggörpunum tókst að Chamberlin flaug yfir Atlantshai sama voriö og Lindberg. Sir Hubertus Wilkins flaug yfir Norður-íshafið. Siöar œtlaöi hann til Norðurpólsins í kafbát, en tóksl sigrast á Atlants- og Kyrrahafinu. Skal ]>vínæst vikið að liinu, hvernig London komst smám saman i lang- flugsamband við umheiminn. Ross Smith kapteinn var sá, sem fyrstur l'laug frá London til Ástra- liu og gerðist sá atburður árið 1919. Flaug liann við fjórða mann og Voru þeir 27 daga og 20 tíma á leiðinni. Fyrir þetta afrek fengu þeeir 10.000 sterlingspunda verðlaun, sem Ást'ra- líustjórn hafði boðið fram. Þeir notuðu tviþekju , Vickers Vimy, með tveimur Rolls Royce hreyflum, 350 liestafla. Komst vjelin hraðast 160 km. á klukkustund. Var liún 43 fet á lengd, 67 fet á milli vængjabroddana og 15% t'eta há. Hún vóg þrjár smálestir óldaðin og gat borið rúmlega 2000 kíló af benzíni og smurningsolíu. Leiðin, sem Ross og fjelagar hans fóru, lá um þessa staði: London, Lyon, Róm, Taranto, Ivrít, Cairo, Damask- us, Chittigong, Rangoon, Bangkok, Singore, Singapore, Ivalidjati, Sura- vaja, Baima, Attambolea til Port Darwin á norðurströnd Ástralíu. Þó að undarlegt megi virðast varð fyrsti áfanginn, frá London lil Lyon einna erfiðastur. En ]>ó voru fleiri strangir. Lengsti áfanginn af leiðinni var 1200 kílómetrar, milli Bandar Abbas og Karachi. Var liann floginn á 8% tíma SAKAFANGAIt AÐSTOÐUÐU. Þegar þeir voru að leggja upp frá Kalkutta lá við slysi en varð ekki af. Tveir valir flugu á skrúfuna og liefði það getað orðið til þess að hún færi i mjet. í Singora, miðja vegu milli Bang- kok og Singapore, urðu þeir að lenda á flugveili, sem eigi aðeins var forar- díki lieldur var þar lika fullt af trjádrumbum. Flugmanninum tókst að lenda slysalaust, en morguninn eftir voru 200 sakafangar settir til þess að hreinsa völlinn, svo að liægt væri að taka sig upp af honum. Á Surabaya á Java lentu þeir i feni og völlurinn var svo blautur, að ó- kleift var að taka sig upp á honum fyrr en þeir höfðu lagt bambus mottu á þrjúhundruð metra langa braut, sem þeir svo notuðu. Síðasti áfanginn var svo yfir Tim- orliafið, sem er alræmt fyrir hákarl- inn, milli Attambora á Timor og Port Darwin. Þetta er 720 km. leið og var herskipið Sidney þar á verði ef ske kynni að flugvjelin neydd-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.