Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN BE0RBE5 SIMEHOn i | Flæi s l/ISKA BIÍÐIN • merki að sjá. llún var algerlega róleg. Hún reglunni neittt! ()g að minsla kosti liafði hann, þegar hann hafði neyðsl lil að segja eitthvað, þá liafði hann sagt það á þá leið, að lögreglunni varð ekkert gagn að því. Og svo laug hann lika. Annað veifið þa læpti hann ofurlitið á sannleikaniim, en þannig að hann virtist vera lygi. Við Gérard Piedhauif hafði liann ekki sagt annað u mmálið en það, sem var fall- ið til þess a*ð hann gæti svívirt Peetersfjöl skylduna i eitt skifti fyrir öll. En þetta kostaði líka fé: tvö þúsund franka. Undir eins og hann hafði fengið þessa peninga fór hann ekki til lögreglunnar lieldur til Önu. Og þar heimtaði hann sitt aflátsg'jald líka, og miklu hærra en á fvrra staðnum. Annað hvort varð hún að ganga að kröf- um hans eða hann mundi fara beina leið til Gérards og gefa honum upplýsingarn ar, sem hann hafði borgað honum fyrir Ef hún gengi að kröfum hans ætlaði hann að hverfa og láta gruninn af morðinu falla á sjálfan sig. Hún hafði ekki nægilega peninga í búð inni og það var erfitt fyrir hana að fara úl lil fjárbæna án þess að eiga það á hættu að grunur fjelli á hana. Þessvegna hafði hún afhent Cassin brjef lil Marguerite þar sem hún sagði, að Marguerite yrði að útvega henni peningana handa Cassin hverju sem tautaði. Margueritc hafði horgað honum pening- ana, en siðan hafði hún verið á þeytingi kringum Flæmsku búðina og spurt: „Hvað er um að vera .... Hvað á þetta að þýða?“ „Þei, þei! Jósep kemur hingað rjett und- ir eins. Nú giftið ])ið ykkur bráðum! . . . .“ Og þetta veimiltitulega unnustuskæni hafð* fljótlega gert sjer grein fvrir hvað á spýt ■ unni hjekk. Þetta laugardagskvöld munu allir liafa andað rólegar á flæmska heimilinu. Hætt- an var liðin hjá. Cassin var farinn, og nú var öllu óhætt, ef hann næðist ékki. „Jeg geri ráð fyrir að það hafi verið þjer, sem sögðuð Maríu að bráka á sjei öklann? Þjer voruð hrædd um að lnin mundi gugna ..'..? Andrúmsloftið var þjakandi kæfandi. Marguerite var farin að leika á hljóðfærið aftur. Nú var það vals úr „Greifanum af Luxemburg.“ Skildi Anna nokkuð i hvílíkt liryllings- verk hún hafði unnið? Þess var engin stóð þarna ofur hæg og' bei'ð, bláu augun hennar voru eins skýr og þau gátu fram- ast orðið. Svo tók hún til máls ofur hægl, og sagði: „Skyldu þau þarna niðri ekki fara að furða sig á hvað við erum að gera?“ „Þetta er alveg rjett athugað. Við slcul- vim ganga niður.“ En hún hreyfði sig ekki hót. Þarna stóð hún á miðju gólfi og stöðvaði hann með því að benda með hendinni. „Hvað ætlið þjer að gera?“ „Jeg' liefi sagt yður ]>að þrisvar sinnum," andvarpaði Maigret. „Jeg ætla að fara heim til París í kvöld.“ „En hvað ])á um hilt ....?“_ „Mjer kemur ekkerl við hvernig þetta mál fer. Jeg var ekki sendur hingað af ákæruvaldinu. Ef þjer viljið vifa eitthvafð um þetta mál frekar, ])á skuluð þjer spyrja Machére.“ „Ætlið þjer að sagja honum að jeg..?“ En Maigret hafði snúið i buriu og var þegar kominn fram á stigagaíu'. Hann gekk niður stigann án þess að svara henni, og þegar niður í stigann kom fyltist nefið á honum af þessmn yfirgnæfandi blöndu- þef úr Flæmsku búðinni, þar sem mest bar á kanelberkinum. Og nú rankaði hann við sjer og mundi hvar liann var staddur. Hann sá móla fyrir bjartri ljósrák und- ir stofuhurðinni og innan lir stofunni bár- ust hljómar frá slaghörpunni. Maigret tók i hurðarhúninn og fór inn og varð forviða i sama bili, er hann sá að Anna var alveg' á hælunum á honum, þvi að hann hafði ekki heyrt fótatak hennar á eftir sjer i stiganum. „Hvaða samsæri hafið þið verið að gera gegn okkur núna?“ spurði læknirinn, Van de Weert spaugandi. Hann hafði fyrir skemstu kveikt sjer i vindli griðarstórum, og tottaði hann eins og gráðugur hrjóst- mylkingur. ,;Þjer verðið að afsaka okkur. Ungfrú Anna var að spyrja mig ráða viðvíkjandi ferðalaginu, sem hún er að hug'sa um að takast á hendur.“ Margurite liafði liætt að leika á hljóðfær- ið þegar þau komu inn. „Heyrðu, er þjer alvara með það, Anna?“ spurði hún. „Æ, jeg flana nú ekki að neinu. En þeg- ar svona er veðrið þá veit maður. . . .“ Frú Peeters leit upp úr prjónunum og var ekki laust við vanþóknunarsvip á gömlu konunni. 1 „Jeg var að hella í glasið yðar, herra fulltrúi. Jeg þykist vita, að þjer nnmið ekki neita glasi af þessum gamla Seliiedam- snapsi okkar.“ Machére hnvklaði brúnirnar og var auð- sjáanlega að revna að geta sjer til, hvað þau Maigret og Anna lief'ðu verið að þinga uin. Hvað Jósep snerti var hann orðinn rjóð- ur í kinnunum af snöpsunum, enda haf'ði hann drukkið okkur glös me'ð skömmu millibili . „Munduð þjer ekki vilja svngja fyrir mig „Söng Sólveigar“ einu sinni enn í síð- asta sinn?“ Og svo sjeri hann sjer að Jósep: „Og viljið þjer fletta hlöðiinum fyrir hana?“ Þetta var einskærl öfugmæli af hálfu Maigfets, alvegeins og þegar maður þrýstir lungunni á lannkýli, svo að hann verki ennþá meira. Þar sem hann stóð þarna, með snapsglas ið i heendinni og olnhogan á arinhillunni. gnæfði Maigret yfir allan söfnuðinn frú Peeters, sem hallaði sjer fram á borðið með prjónanna, til þess að njóta birlunn- ar sem best; Van de Weert, sem tottaði vindilinn sinn og leygði frá sjer sluttu fæturna; Önnu, sem slóð upp við þilið. Og Margurite, sem spilaði og söng og' Jósep, sem fletti við nólunum. Ofan á píanóinu var útsaumaður dúk- ur og' á honuni stóðu margar myndir í ramma: Jósep, Anna og María, alt frá barnæsku og upp á við. Og Marguerite söng Solveigarljó'ðið eftir Grieg. En þó var það ennþá Anna sjálf, sem dró að sjer athygli Maigrets öllu öðrtt frem- ur. Þvi að hann gal ekki sæll sig við það ennþá, að hann skyldi liafa orði'ð að láta i minni pokann fyrir henni. Hann var enn ttð vona að eilthvað óvænt kæmi fyrir en liann vissi ekki hvað það ætli að vera. Að minsta kosti hafði hann vonað a'ð hann heyr'ði ándvarp frá þessari slúlkti sem hafði kvall hann sjer til aðstoðar. Þó ekki væri nema titringur um varirnar eða eitl lár. Eða þá að hún forðaði sjer út úr stofunni hefði ekki kjark til jiess að horfa framan í hann lengur. Fyrsta erindið i „Söng Sólveigar“ var sungið á enda en ekkert skeði. Machére mjakaði sjcr nær Maigret og livíslaði: „Eigum við ekki að fara að hypja okkur?“ „Eftir fáeinar minútur,“ svara'ði Maigrel. Anna hal'ði ekki af þeim augun, handan yfir borðið, er þeir voru að skiftast á þess- um orðum. Auðsjáanlega var hún að liugsa um, hvort verið væri að leggja gildru fyrir sig. í sama bili hljómuðu síðustu lónarnir i „Söng Sólveigar“. Frú Peeters sat álúl yfir prjónunum sínum og tautaði: „Jeg hefi aldrei óskað neinum manni meins. . . . Allt ráð okkar er í guðs hendi. . Það hefði verið hræðilegt ef þessi tvö hörn En hún var svo lirærð að hún komst ekki lengra. Hún þurkaði tár al' hökunni á sjer

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.