Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N Falleg framtíðarbygging: NINON------------------ 5amkuæmis- □g kuöldkjólap. Eftirmiðdagskjálar PEgsur ag pils. Uaíteraðir silkisloppar □g suEfnjakkar Mikið lita úrual Melaskólinn 5znt gegn pústkröfu um allt land, — Blaðamenn voru kvaddir suður í Háskóla fyrir síðustu helgi til þess að skoða þar líkan af glæsilegri byggingu, sein væntanlega verður uð verulélka undir eins og um hægist eftir stríðið. Er það nýr skóli lianda Skildinganeshverfi og nokkrum hluta Vesturbæjarins, þrílyft stórhýsi (auk kjallara) og áætlað að þar rúmist 1300—1400 börn, ef tvísett er í kenslustofurnar. Með þeim barna- fjölda sem nú er, mundi skólinn geta tekið við alt að 800 af þeim börnum, sem nú sækja Miðbæjarskól- ann og að auki börnunum úr Skild- inganeshverfi og af Grimsstaðaholti. En í Miðbæjarskólanum eru þrengsl- in orðin til vandræða. Áformað er að skólinn standi á Melunum, um 160 metra suður af Reynimel og örskamt frá hinni vænt- anlegu Neskirkju. Lögun byggingar- innar sjest af mynd þeirri, sem hjer birtist af likaninu. Sjást þar báðar útbyggingarnar til hægri hin hriflgmyífilaða forstofa og fata- geymsla, en á efri hæð eru kennara- stofur. En meðfram skólahúsinu og útaf innganginum er leikvangur barnanna. Til vinstri á myndinni sjest önnur lág úlbygging og er þar leikfimishús, en salurinn þar er 10 x20 metrar og eru þar búnings- klefar og böð, en gert er ráð fyrir að þarna verði einnig útisundlaug, Þá kemur aðalbyggingin. Þar eru í kjallara kennslueldhús, stofur til smíðakennslu og liannyrða, salerni, snyrtiklefar og loks íbúð húsvarðar. Á I. hæð er lækninga- og sjúkra- stofa skólans og sjö kennslustofur handa yngri börnunum. Er sjerinn- gangur al' leikvellinum inn í þessar stofur, til jiess að forða smælingjun- um frá troðningi innan um þá stærri. — Á II. hæð eru ellefu kennslu- stofur og geymsluherbergi fyrir á- liöld skólans. Og á III. hæð eru fjór- ar kennslustofur og samkomusalur og er þessi liæð einnig ætluð fram- haldskennslu á vorin. — Meðfram kennslustofunum á þessari hæð eru stórar svalir, þar sem einnig er hægt að kenna á vorin þegar gott er veður. Alls eru þvi kennslustofurnar 22, auk stofanna fyrir verldega kennslu í kjallaranum, en þær eru fimm. Skólahygging þessi er bæði fög- ur og reisuleg og' verður hin mesta borgarprýði þegar liún kemst upp. Er teikningin gerð af Einari Sveins- syni húsameistara bæjarins. Bankaslræti 7. HILO SvzrK'O-.. f&rctt'k &t- oiu, VLILO l ýijruf- ÁAjA. HE11.D SO LU B (RCÐ f R; ÁRNI JÖNSÍON HAF.NAHSTR.5 BEVK4AVIK. Útvegum frá Ameríku með stuttum fyrirvara: Verkamannaskó Karlmannaskó Kvenskó Barnaskó Inniskó Kristján G. Gíslason & Co. 52, Wall Street, New York. AUar nánari upplýsingar gefur Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Hverfisgötu 4, — Sími 1555. Drekkið Egils ávaxtadrykki < ► <► <► ij Getum útvegað Steipu- hrærivélar fyrir smærri byggingar Einkar hentugar til sveita. Upplýsingar gefa: G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19. — Sími 1644. SAMTÍNINGUR FRÁ BRETLANDI. í London er nú orðið litið eftir af járngirðingum kringum garða og lóðir, því að þær hafa verið teknar burt og bræddar i hergögn. 1 Lon- don eru það 140.000 smálestir, sem farið hafa þessa leið, en alls hefir verið safnað 540.000 smálestum af girðingarjárni til þessara nota í Bretlandi. En stál, sem tekið hefir verið úr eyðilögðmn byggingum og notað til hergagna, nemur um 500. 000 smálestum. „Endar nýji leikurinn vel?“ „Já. Allir eru glaðir þegar liann er búinn.“ —x—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.