Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1944, Page 7

Fálkinn - 24.03.1944, Page 7
F Á L K I N N 7 Þetta er timbur úr skógunum i norðanverðum Bandaríkjunum: eik, gre.ni, fura og hicory ú leið úr skóginum niður ána, til næstu sög unarmyllu. Skógarnir geyma ógnjnni vcrð- mæta, sem eigi hvað síst hafa komið að góðu haldi í stríðinu, bæði til skipasmíða og annara þarfa. Þessi n:q/nd er frá Maine-fylki í norðanverðum Aiistiirríkjunum. Það eru fleiri trje slór i Ameriku en risafururnar í Cali- forniu, og skógarhögg er þýðingarmikil atvinnugrein þar veslra, eins.og nokkrar myndir hjer á blaðsíðunni gefa hugmynd um. Hjer að ofan sjest skógarhöggsmaður stand- andi á þremiir Oregon-fiirum, sen? komið hefir verið fyrir . á hjólasleða. Myndin er af búðarglugga í Casablanca, tekin nokkru eft- ir að bandamenn lögðu borgina undir sig og fóru að flytja þangað vörur frá vesturheimi. Fólkið var orðið óvant þvi þá að sjá fjölbreyttari gluggasýningar. Og hjer er ofurlirtið sýnishorn af timburhlöðum við eina sögiinarmylluna. Mœtti byggja nokkur ibúðarhús úr timbrinu, sem sjest hjer á myndinni. En yfirleitt er amerikanst timbur harðara og ekki eins auðunnið og norðurlandatimbrið, sem við eigum að venj- ast. Það ameríkanska limbur, sem fluttist hingað fyrir strið var einkum notað lil skipa og i hurðir og glugga og þvi um tíkt. Myndin er af messugerð fyrir þýska fanga um borð í amerikönsku skipi. Það er herþrestur, sem messar. Iijer eru herforingjarnir á ráðstefnu, sem undirbjuggu innrásina á Kiska í um, cn það var sú siðasta þeirra eyja, sem Japanir höfðn á valdi sinu. Var gerð 15. ágúst i fyrra og gekk að óskmn. Aleutaeyj- sú innrás

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.