Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N Þárarinn Einarsson, bóndi, Höfðu, Vatnsleysnslrörid yerður sextugur 12. apríl. Maria Ámundadóttir, Árbæ í Holl- um varð áttræð 1. april s.l. Við beitihúsin, ein af stærri myndunum á sýningunni. Málverkasýning Guðmundar frá Miðdal. Það er orðið langt siðan almenn ingur hefir áit kost á að „sjá fram- an í“ listamanninn Guðmund Ein- arsson frá Miðdal, en núna undan- farna viku hefir gefist tœkifæri til þessa. Og gomlum kunningjum lians er það mikið gleðiefni, að fá að Guðmundur Einarsson frá Miðdal. kýnnast honum á ný, af þeim )55 verkum, sem hann sýnir þessa dag- ana i Listamannaskálanum. Sum þeirra eru gamlir kunningjar, en fleiri hafa flestir eigi augum litið áður. Og það er skemtilegt að sjá, að Guðmundur hefir haldið tryggð við það grundvallarform, sem hann kaus sjer endur fyrir löngu, og notar þáð til þess að dýpka sig og fága. Heildarsvipurinn yfir sýning- unni er einkar samræmdur, jafn vei þó að þarna sjeu saman komin 'eigi aðeins málverk lieldur og fjöldi raderinga og fimtán myndhöggvara- verk. Öuðtmmdur frá Miðdal er víð föruil maður og ber sýniugin ]>ví vitni, því að þarna eru, auk markra mynda frá Þýskalandi, isienskar myndir úr flestum svæðum lands- ins — og eigi síður óbygðum en bvgðum. Þarna eru t. d. Herðuhreið og Kverkfjaiiarani, Grímsv.dua- gosið 1934 og Ljósufjöll á Snæfells- nesi. En hitt kemur manni óvænna, að listamaðurinn frá Miðdal bregði sjer á hákariaveiðár, en þessu verður ekki neitað eftir að maður liefir sjeð ,,Hákarlaveiðarnar“ lians (nr. 46) þarna á sýningunni. Yfirleitt virðist Guíjmuridur vera svo •fjölkunnur listamaður, að h'ann geti leikið sjer að hverju því verk- efni, sem honum dettur i hug. Hann getur mótað andiit. livort heldur er á svartlistarvisu eða í leirinn, svo að undrum sætir, sbr. gamia mann- ABRID Fæst 1 öllfliu betri búðum handarkrika GREAH DEODORANT stöðuar svitan örugglega ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki liörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, hvitt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðlaust fatnaði A r r i d er svítasttiðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós ( dag inn með faltegasta skeggið á íslandi (radering) eða myndirnar af Magn- úsi Heigasyni óg Einari lieitnum í Miðdal, föður hans. Ilann sýnir okkur Loka og Sygin konu hans, sem hjelt skálinni uudir eiturdrop- ana, sem hrundu i íuunn hins hrjáða prakkara, sem „bundinn heið i grjót- um“, eins og .fónas Hállgrímsson sagði. Nýjung: BORÐ sígarettu- og vindlakveikjarar eru komnir. Tinnusteinn (Flint’s) Lögur (Lighter Fluid) Fyrir vindla og sígarettukveikjara. Sendum gegn póstkröfu um land allt. . VINDLAKVEIKJARAR — Nokkrar tegundir nýkomnar. BRISTOL Bankastræti tí NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólan. Eftirmiödagskjólar Peysur og pils. Uatteraðir silkislDppar og sveínjakkar Plikið lita úrval 5ent gegn postkröfu um allt land. — Utu»k<uitrælí 7.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.