Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Kvennadálkurinn KJÓLARNIR í ÁR. Það er öllu kvenfólki sameigin- legt að vilja tolla i tiskunni, eftir því sem efni og geta leyfir. Kjólarn- ir í ár hafa það lil síns ágætis að þeir eru flestir látlausir og einfald- ir i sniðinu. Þar veldur sennilega miklu um, að erlendis er efnið í þá sparað eins og unt er. Svo er þetta líka þægileg tilbreyting frá efnismiklu og rykktu kjólunum. Palliettur, perlur og leggingar eru mikið notaðar til skrauts á kjólana, ennfremur „applikeraðar“ rósir i öðrum lit, svo eru mikið notaðir vasar, allavega i laginu. Kjólarnir eru sumir í tvennu lagi, pils og jakki. Aðrir eru tvílitir og er oft hentugl að hreyta gömlum kjólum þannig og getur hann þá orðið sem nýr. -Samkvæmiskjólar eru úr „crepe“ efnum og saumað i þá með perlum, eða það eru svört pits og ljósar t)tússur. A myndinni sjáið þið lálausan og fallegan ullartauskjól jmeð slái, sem fóðrað er með eftirlikingu af hlje- barðaskinni. i1 MEÐFERÐ NOKKRA RAFMAGNSÁHALDA Á siðari árum hafa fengist margs- konar rafmagnsáhöld, sem ljetta og auðveílda heimilisstörfin. Þau er þó ekki liægt að nota, nema þar sem ódýrt og nægilegt rafmagn er fyrir liendi. Þessi áliöld eru flest fremur dýr og þarf því að fara vel með þau, svo að þau endist vel. BRAUÐRISTAR. Ef þjer eruð svo heppin að eigu hrauðrist, verðið þjer fyrir alla muni að liirða hana vel. Og svo er um öll rafmagnsáhöld. Best er að nota mjúkan bursta til að bursta molana, sem dottið hafa á botninn. Ef óhjákvæmilegt er að hrista hana, verður að gera það var- lega, því að annars geta hinir ör- fínu þræðir hrokkið í sundur. Brauðsneiðarnar eiga að vera og vel skornar, þvi að annars liætt- ir þeim til að festast í þráðunum. Brauðristin er þvegin að utan með mjúkum klút vættum i sápu- vatni og síðan með mjúkum klút, sem undinn er upp úr hreinu vatni og toks fægð með hreinum.þurrum klút. RAFMAGNSKAFFIKÖNNUR. Nú eru í margra eigu rafmagns- kaffikönnur úr gleri. Þær er nauð- synlegt að lireinsa vel, þvi að gamalt kaffibragð eyðileggur ánægj- una af nýlagaða kaffinu. Þvoið könnuna úr hreinu sápuvatni, aldr- ei úr uppþvottavatni, og látið liana síðan standa á tvennu lagi þegai- hún er ekki i n'otkun, svo a'ð loft- ið leiki betur um Iiana. RAFM AGNS V ÖFLUJÁRN. Takið þau strax úr sambandi, þegar síðasta vaflan hefir verið bökuð. Hafið þau opin þangað lil að þau eru orðin köld. Burstið þau með stífum vírbursta, ef með þarf, til ])ess að hreinsa hurt mola sem hrokkið hafa ofan í þau. Þurkið burt alla afgangs feiti og þvoið þau síðan að utan úr sápuvatni. Þurk- ið yfir þau með klút, sem undinn er upp úr hreinu vatni og 1‘ægið síð- an með hreinum, þurrum klút. RÚLLUGARDÍNUR. Ef rúllugardínur yðar eru orðn- ar mjög óhreinar, er gott ráð til þess að þvo þær, að leggja þær á borð l. d. frammi í þvottahúsi og bursfa þær heggja megin upp úr sápuvatni og þvo síðan af þeim sápuna og hengja þær til þerris. Þegar þær eru næstum þurrar, er gott að draga yfir þær með volgu straujárni. Barnabæknr. Karl litli heitir saga eftir liið vest- ur-íslenska, vinsæla skáld J. Magnús Bjarnason, sem kunnur er hjer á landi fyrir skáldsögur, sem eftir hann hafa hirst á islénsku fyrir mörgum árum. Þetta er unglinga- saga og undirheiti hennar er „saga frá Draumamörk", sem gefur til .kynna að sagan hafi á sjer blæ æfin- týrsins. En þetta er þó óvenjulegt æfintýri, því að sagan er yfir 200 blaðsíður. Er liún prýdd- mörgum myndum eftir Jóhaiui Briem tisi málara. En ísafoldarpréntsmiðja h.f. gefur bókina út. Sagan, sem í rauninni er safn of mörgum sögiun og einu leikriti er ThEadúr Rrnason: TÓNSNILLINGAR LÍFS OG LIBNIR U/EnHERBERB. 1817 — 1901 Ekki er hægt að segja að Gunnar Wennerberg hafi verið tónsnilling- ur í þeim skilningi, sein venjulega er í það hugtak lagður, þvi að hann var að miktu leyti sjálfmenntaður í tónlistarfræðinni, j)ó að einhverja tilsögn mun liann hafa liaft á yngri árum bæði í htjóðfæraslætti og söng, en hann var söngmaður góður. En hann mun liafa búið yfir miklu, eins og sönglög hans og aðrar tón- smíðar bera með sjer, en skorti þá kunnáttu sem til þurfti að búa úr garði stórbrotnar liugmyndir, sem hann mun þó hafa haft nóg af, en i þvi sem hann rjeði við, sem er flest einkar fábrotið ber einkum á þvi, að hann hefir verið maður sjer- lega fyndinn, þvi að svo að segja i hverju smálagi gtainpar á skemti- lega hnitni, og það er einkennilegt hvé vel honum liefir tekist, með þeirri tiltölulega litlu tækni, sem hann hafði yfir að ráða, — að búa um þesa linitni í einföldum taglin- um og hljómum. En Wennerberg kannast flestir fullorðnir íslending- ar við, og fátt þekkjum vjer söngva, er jafn vinsælir eru og „Glúntarnir“ hin skemtilegasta unglingabók Og ekki er það ólíklegt, að stálpaða unglinga langaði að reyna að teika leikinn, þar sem nógu inargir eru í nágrenni til að ráðast í slíkt. Sogu- hetjan, Karl litli gengur eins og rauður samten'gingarþráður gegn- um alta hókina. — — Duglegur drengur er safn af nokkr um barnasögúm, sem ísak Jónsson kenari hefir endursagt eftir harna- t)ók eftir Bengt Nylund Bókin ber nafn fyrstu sögunar, en hinar lieita „Tvíburabræðurnir“, „Jólinn henn- ar Mariu-Önnu“, „Jólatrje Pjeturs Jitla“, „Piparkökurnar“ og „Jól fatt- aða drengsins“. Letrið á bókini er gott og greinilegt og fylgir mynd hverri sögu. Það er alkunna að ísak lætur vel að segja þannig frá, að börn geti til- einkað sjer efnið, og er þetta litla sögusafn enginn eftirbátur fyrri barnabóka lians, livað þetta snertir. „Duglegur drengur" verður tvimæla- laust vinsæl barnabók. Þá liefir ísak og látið frá sjer fara á forlag ísafoldarprentsmiðju aðra bók, endursagða eftir sænska barna- bókahöfundinn Itugo Forsberg, og nefnist hún Svarti Pjetur og Sara. Hún hefir að geyma margar stuttar barnasögur, af æfintýrum, sem sögu- lietjurnar ásamt Kalla og Óla og fleiri „persónur“ komast í, meðal annars kettir og fleiri dýr. Því að Svarti Pjetur er lítill ketingur, og Sara er mamma lians. En Óli og Pjetur eru ofurlitlir hræður á sama heimilinu. Þessar smásögur eru með mörgum fallegum myndum. hans, enda höfuin vjer átt og eigum söngmenn, sem hafa farið með þá prýðilega, og ekki þykir möiinum annað betri skemmtun á mannamót- um, en að heyra fáeina „Glunta“- sungna af góðum söngvurum. Wenn- erberg liefir því um langt skeið ver- ið eitt vinsælasta erlenda tónskáld- ið sem ístendingar hafa almennt kannast við. Hvað er þá sjálfsagðara en að hans sje getið í þessum þáttum. Gunnai' Wennerberg er fæddur 1817. Hann var látinn ganga menta- veginn, og því lílt sinnt, þó að hann sýndi það þegar i bernsku að hugur tians og liæfileikar voru mjög tengd- ir tónlistinni. Hann varð fil. mag. frá Uppsála-liáskóla 1845, dósent í estetik þar 1849 og lektor í heims- speki og sænsku i Skara 1849. — Árið 1801 var liann kallaður til Stokkhólms, til þess að sitja í nefnd, sem undirbúa átti og skipuleggja j)jóðlegt safn. Síðan gengdi liann svo ýmsum opinberum störfum, var ineðal annars bæði ráðherra og landshöfðingi. Kvað mikið að honum að liverju sem hann gelck, og var mælt að liann tiafi verið sjerstak- lega atkvæðamikill skrifstofustjóri og inikilsvirtur landshöfðingi. Eink- umjljet liann þó fræðslumál mikið til sín talca, og á því svoiði mun hann liafa verið upphafsmaður að ýmsum ])örfum endurbótum. En kunnastur er liann þó sem tjóðaskáld og tónskáld. Á students- árum sinum í Uppsölum vakti hann mikla athygli — og fögnuð, með ágætum söng og fyrir linittin ljóð og lög sem hann samdi þá og ljet syngja jafnóðum og þetta varð til. Og eftir að liann var farinn að gegna einbættisstörfum undi hann við það öllum stundum, að koma á pappírinn tiugmyndum sínum, þvi að allíaf var af nógu að taka. Samdi hann venjulega lögin jafnhliða tjóð- unupi, og var þessi skáldskapur af ýmsu tagi, en þó ljett yfir fle.lu, og allt i einföldum búningi. Voru þetta kvartettar, tríó, duettar og einsöngvar. Glúntana samdi Iiann á árunum 1847-1850 og urðu þeir brátt vinsælir mjög .í Svíþjóð og síðar um öll Norðurlönd. Islen.ski]• mentamenn komu með þessa söngva hingað, en ekki er þeim er þetta ritar kunnugt um, hverjir fyrstir urðu til þess, eða liverjir sungu Glúntana fyrst hjer á landi. En þess minnist jeg frá bernsku minni, að jeg lieyrði oft Glunta sungna, sjer- staklega einn vetur. Mun það liafa verið rjetl fyrir aldmót. Geir lieit- inn Sænumdsson vígslubiskup var þá prestur á Hjaltastað i Fljótsdal, cn kom til Seyðisfjarðar og dvaldi þar um tima lijá Kristjáni heitnum Kristjánssyni lækni. En foreldrar mínir bjuggu í sama liúsi og lækn- irinn, og þótti mjer það ekki ama- legt að geta verið ekki altfjarri • þessum músikmönnum þá daga, þvi að spilað var og sungið, hvíldar- taust, frá morgni til kvölds, —■ en aðallega æfðir Gluntar Wennerbergs enda boðuðu þeir lil hljómleika og sungu Ghmta, æði marga, með undir- leik frk. Elinar Tómasdóttur, fóst- ursystir læknisins. Er mjer enn minnisstæður sá ágæti söngur. Jeg var að vísu aðeins krakki, en ein- hvernvegin hafði þessi söngur meiri átirif á mig en nokkur annar söng- Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.