Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 ’’ . ‘■ Á 11 ; ■ 'tí^U^Úc '£ &vna. farcÍC’ OS iUS íi«»- M2&0 ^ 4*.dUM4A%a, 4< , HEILpSÖ |.;U BIRðfilft. ÁTRNI JÓNSléÖj H /> f,M B S.T B: S B t VK-IAVj Southwark-dómkirkjaii. Hjer sjest turn kirkjunnar og suðvesturhlið. Inn- gangnrinn til vinstri er frá 13. öld. lorgsins. Til hliðar við opið svæði, falið bak við háa múra og stórt hlið, stendur hið forna klaustur Ágústinareglunnar, er nú gengur undir nafninu „Kirkia St. Bartholomeusar liins mikla“. Á ríkisstjórnarárum Hinriks 1. (1100-1135) var uppi gjálíf- ur prestur og hirðgæðingur, er Rahere hjet. Hann var talinn mesti svallari og var, og stóð framarlega í öllu sællífi og sukki hirðarinnar. En svo har við einn óveðursdag, árið 1120, að skipið „Wliite Ship“, sem var með son lians og einka- erfingja innanbcjrðs fórst, og urðu þá dapurlegir dagar í Westminster. Southwark-dómkirkjan. Fyrir sunnan Tempsá er dóm kirkja, sem sprottin er upp úr öðru Ágústínusarklaustri, sem nefndist St. Mary Overy — eða St. María fyrir handan ána. Þessi gamla klausturkyrkja hef- ir verið dómkirkja fyrir Soutli W’ark sðan 1904, og í undirstöð- um hennar eru ýmsar menjar frá elstu tímum. Þetta er krosskirkja, eins og flestar kirkjur frá líkum tím- um og líkum uppruna, og á umliðnum öldum hefir henni verið haldið vel við og fært í Rahere hjet því að taka upp nýjan og betri lifnað og hjelt al’ stað í pílagrímsför til Róm. Þegar hann kom til Tre Fonta- ine í Frakklandi varð llann fárveikur af mýrarköldu, og eftir að hann komst á nokkurn bataveg lijet hann því að stofna sjúkrahús fyrir fátæka í Lon- don, ef hann fengi að lifa. — Eina nóttina lá hann í hálfgerðu óráði og með martröð, en þeg- ar hráði af honum gerði liann ný.tl heit. Honum fannst að sjer hefði verið varpað til hel- vitis, úr klóm skrímslis eins með arnarvængi, en þá birtist honum í sömu svifum postul- inn Bartholomeus. í sálarang- isl sinrti ákvað Rahere nú að Southivark-dómkirkjan að innan. Miðskipið var endurbætt á 19. öld. I útskotunum i kórnum er fjöldi tikneskja. hyggja kirkju hjá sjúkrahús- inu, sem hann ætlaði að stofna til. Og þegar harin kom til Eng- lands aftur, árið 1123 stofnaði hann klaustrið og kirkjuna, sem hann hafði heitið, og kendi hvorttveggja við sankti Barl- olomeus. Við norðurvegg kirkj- unnar, undir einum boganum, er enn meistaralega útskorin mynd af Rahere, afturhvarfs- manninum og stofnanda kirkj- unnar. Og í kórnum eru fagr- ar súlur i normanniskum stíl enn til. Á síðustu áruni hefir verið mikið gert til þess að varð- veita allt það, sem eftir var af klaustrinu gamla. Nokkur hluti klausturganganna, sem lengi höfðu verið notaðir sem hesthús, voru færðir í sitt fyrra liorf 1905, og nörðurstúkan, er lengi hafði verið járnsmiðja, var sameinuð kirkjunni sjálfri árið 1893. fyrra horf ýmislegt, sem áður hafði verið fært úr lagi. — Turninn er upp úr miðjum krossinum og ber hátl í loft yfir liúsaþökin .. i suðurhluta Lundunarhorgar. Klausturkirkjan, eða dóni- kirkjan í Soutlnvark, sem nú er kölluð, er jafnan í miklum metum, af því að þar var fyi’r- um athvarf skálda og annara andans manna á ríkisstjórnar árum Elísabetar drotningar. — Þá áttu langflest skáld og leik- arar i London lieima sunnan Tempsár, þvi að þar voru hin frægu skemtihús „Bear Pit“ og „Globe Thealer“, þar sem flest leikrit Shakespeares sáu „dags- ins ljós“ i fyrsta skifti, á árun- um 1599 t’il 1616. Meðal þeirra, sem grafnir eru í gólfi þessarar kirkju er Edmund, hróðir Williams Shakespeare. /s//s/ ° /V/S/ Úr Bartolomeusarkirkjunni. Myndin af Rahere, stofnanda kirkjunnar, skorin í trje. í þessari kirkju er hinn heimsfrœgi málari Hogarth fermd- ur árið 1697. Er skirnarfonturinn enn í kirkjunni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.