Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Æfiritýri Buffalo Bill írásir Indlánanna 1876 Framhald. Þreyttir og villtir aí' ótta leitnðu hinir ofsóttu Sioux-Indiánar hæiis hjer og þar, þar til þeir komu ioks- ins inn í bresku nýlenauna. Það var betur farið með Indíán- ana þgr en í Bandarikjunum. Eins og áður hefir verið minnst á, var foringi Siouxana, Rauða-Ský, einn þeirra, sem teknir voru hönd- um af stjórn Bandaríkjanna, og var hann fluttur til Dakota til þess að hann tæki ekki upp á því að hefna sín. 1 fjarveru hans laug Sitjandi Boli því að flokknum, að Rauða- Ský hefði selt hvítu mönnunum Svörtu hæðir, og með allskonar öðrum svikum og lygum tókst hon- um að tendra bardagafýsnina aftur upp hjá hinum vonsvikna þjóð- flokki. Enda börðust þeir! SitjandÞBoli reyndist vera hinn besti, eða frá sjónarmiði fölu andlitanna, hinn versti •—- foringi, sem Sioux-Indíán- arnir höfðu nokkru sinni haft, og margar sveitir voru eyddar og mörg mannlif lögð á blótstall stríðs- guðsins,, áður en tókst að brjóta vald hins kröftuga foringja á bak aftur, aðallega fyrir fádæma kænsku -og fræknleik Buffalo Bill. Þegar Buffalo Bill heyrði að Sioux- arnir liefðu hafið ófrið á ný sá hann strax að bardagarnir yrðu langir og liarðir, enda vöru Sioux- arnir engin lömb að leika sjer að. Þeir liófu ófriðinn með því að afmá hvern einasta lierflokk hvitra manna sem sendur var gegn þeim. Þegar Cody fjekk símskeytið um að ganga i herinn, sem aðal njósn- arinn, höfðu Sipuxarnir og banda- inenn þeirra einmitt umkringt og fellt mestan liluta hers liins gull- inliærða lierforingja, Custer. Að- eins einn úr liði Custers bjargaðist og það var Indiáni, úr þjóðflokk vinveittum livítum mönnum. Buffalo Bill kemur til sögunnar. Cody gekk i lið með Merritt hers- liöfðingja og var fenginn bústaður í Russellvirki, þar sem liið fræga fimta riddaraherfylki hafði aðset- ur sitt. Fimtu herfylkingunni var bráð- lega gefin skipun um að rannsaka Cheyenne og rætur Svörtuhæða, og það var á meðan riddararnir voru að reka Indiánanna frá þessum slóðum að frjettirnar komu um síð- asta bardaga Custers við Sitjandi- Bola við Big Horn. Merritt hersliöfðingi, sem var eftirmaður Carr, skundaði þeg'ar áleiðis til Big Horn. Á leiðinni þang- að fjekk hann frjettir af stórum skörum Cheyennliermanna, sem að voru á suðurleið til þess að sam- einast Sitjandi-Bola. Fimm hundruð úrvals riddarar snjeru þegar aftur með miklum Buffalo Bill hittir Indíánahöfðingjana. hraða og Buffalo Bill, sem var vel ríðandi, reið nokkrum mílum a undan. í sama niund og liinn frægi rijósn- ari kom auga á óvinina, sá hann einnig tvo ríðandi menn, hvíta að honurri virtist, er augsýnilega liöfðu alls ekki orðið varir við rauðlið- ana. Buffalo Biil vissi að þeir hlytu að vera niósnarar með áríðandi skiláboð. En áður en að hann gæti dregið athygli þeirra að sjer, sáu Indíánarnir j)á og sendu út þrjátíu ínanna flokk til þess að taka þá höndum. Cody skildi i hvílíkri hættu þeir voru staddir og framkvæmdi hina einu örvæntingarfullu tilraun, sem til mála gat komið, að lijálpaði þeirn. Hann þaut yfir malarkambinn sem liafði hlulið liann sjónum Indi- árianna, og reið beint í áttina að flókknum án þess að liugsa hið minstá um þá liættu, er liann steypti sjálfum sjer í . Indíánarnir stöðvuðu ferðina er þeir sáu liann og lögðu af stað á móti hörium með villtum öskrum, er þeir sáu að hann var einn. En hann hjelt áfram beint i áttina til þéirra, þrátt fyrir það, þar til hanil var kominn í skotfæri og' spúði þá yfir þá úr liinni ó- viðjafnanlegu 34 skota marghleypu sinni. Ákafur bardagi hófst, því að Indíánarnir tóku kveðju Codys alls ekki þegjandi. Þetta var nú samt sem áður það, sem Buffalo Bill vildi, því að skot hríðin varaði lxina eftirtektarlausu njósnara við, og þar að auki vissi hann að hermennirnir mundu heyra skotin og flýta sjer allt livað af tæki. Þegar Buffalo Bill var. búinn að fella nokkra rauðskinna og marga liesta, sneri hann snögt við, þaut upp á liæð þar rjett lijá, og hjelt í áttina að livítu hermönnunum á fúllri ferð, eftir að hann liafði gefið liinum tveimur njósnurum merki um að fylgja sjer. Eins og hann hafði búist við, voru h'iriir ókunnu njósnarar með þýðingarmikil skilaboð til Merritt hershöfðingja, og — hin fífldjarfa lietjudáð Codys hafði ekki aðeins bjargað lífum þeirra heldur einnig skjölunum. Afleiðingin varð sú, að fimmta riddarafylkið tók sjer orustustöðu, sem Cheyenne-Indíánarnir einnig gerðu, þótt rauðskinnarnir væru fyrirfram vissir um sigur, þar eð þeir höfðu meira en tvöfalt lið á við fölu andlitin. Buffalo Bill bauðst þá tit að fara á njósn um liðstyrk Indiánanna til þess að girða algerlega fyrir ósigur. Þegar hann hjelt út úr röðinni, yfirgáfu einnig tveir riðandi rauð- liðar sína fjelaga. Cody sá um leið og hann horfði á þá, að þeir mundu vera liöfð- ingjar í fullum skrúða og að hann var orsök ferða þeirra, þvi að at- hygli þeirra var augsýnilega beint að honum. Von bráðar stöðvaði annar Indi- áninn ferðina, en hinn hjelt áfram, og njósnarinn og höfðinginn hjeldu áfram hvor að öðrum, þar til að aðeins voru hundrað skref á milli þeirra. Þá æpti Indíáninn á sinni eigin tungu: ^ Jeg þekki Pa-e-has-ka- hinn mikla hvíta veiðiinann og langar til þess að berjast við hann. — Komdu þá og sýndu hvað þú getur, ráuði bjáni, æpti Buffalo Bill, og öllum til mikillar skefingar rauk Tndíáninn af stað í áttina til ögrar- ans eins og livolfi væri skotið. Báðir hleyptu af byssunum i einu, Indíánahöfðinginn af riffli en Cody af skammbyssu sinni og hest- ar beggja fjellu undan þeim. Buffalo Bill var kominn á fætur um leið og dýrið fjell á jörðina, en annar fótur Indíánans var fastur undír hinum í'allna hesti lxans. — Honum tóksl nú samt sem áður fljótt að losa sig og skaut aftur, lcveðja, sem Cody var ekki seinn á sjer að svara. Kúla höfðingjans skrámaði Cody lítilsháttar á liandleggnum, en hinn mikli njósnari liitti andstæðing sinn í fótinn. Á næsta augnabliki skutu þeir hvor á annan. Einvígið sem átti sjer stað milli þeirra, stóð varla fimm sekúndur. Og er þvi lyktaði hafði Buffalo Bili sent hinn fræga liershöfðingja til hinna „Frjálsu veiðilanda“ og for- feðra sinna. Buffalo Bill risti höfuðleðrið af óvini síniuu, veifaði því i loftinu og æpti svo hátt og hvellt, að það hlýt- ur að liafa heyrst rneira en mílu. — Fyrsta höfuðleðriö til liefndar fyrir Custer! Hann snjerist á hæli við aðvörun- aróp frá riddurunum og sá að hinji höfðinginn kom riðandi á fullri ferð í áttina til hans. En Cody var viðbragðsfljótur og á næsta augna- bliki var hann búinn að afla sjer annars liöfuðleðurs með vel mið- uðu skoti. Clieyenné-Indíánarnir urðu hains- lausir af bræði, er þeir sáu þessi málalok og þeystu fram með ó- hljóðum miklum. Þeir voru nær hónum en h tr- fylkið, svo að það leit lieldur illa út fyrir Buffalo Bill. En hinir liugr prúðu riddarar fimta lierfykisins voru svo fljótir gð átta sig, að hin- um mikla rijósnara var borgið i það skiftið. Ægileg' orusta hófst, eii ekki le;ð á lÖngu, þar til Indíánarnir tóku að hörfa undan og flýðu loks í viltri upplausn og ringulreið. —- Stöðvuðu þeir ekki flóttanri fyrr en i heimahögum sínum, og er ekki getið að þeir liafi gert neirin skai'- kala framar. —Þessi sigur á bandamönnum Sitjandi-Bola, olli því, að ófriður- inn styttist að mun. Því að ef þeir hefðu getað sameinast liðssveitum Sitjandi-Böla, liefði myndast ægi- legur her, sem rnjög erfitt hefði orðið að vinna á. Þegar Buffalo Bill kom inn á að- setur herstjórnarinnar, frjetti liann að hiiiir tveir Indíánar, sem hann hafði drepið, væru Gula-Hönd og Rauði-Hnífur, höðingjar sem þekktir voru um öll lönd Indíána fyrir hina miklu hreysti sína, sem stappað hafði brjálæði næst. — Hversvegna farið þjer altaf að vatna músum þegar sjer sjáið nug, frú Petersen? — Það kemur til af því, lögreglu- þjónn, að þegar jeg sje yður þá minnist jeg þess altaf hversu oft þjer drösluðuð manninum mínum sáluga heim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.