Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 £a Jjmutá au .Y&unce cle la Jhéetimi Nú fvrir fermiugarnar viljum viö minna á hin heimskunnn Rolex-úr sem eru íyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali Rolex Oyster Royal 17 steina úr i vatnsþjeltum stálkassa veröur varanleg minningargjöf til fermingardrengsins, sem hann mun verða stoltur af að eiga og hera. Aðrar tegundir ROLEX-herraúra eru einnig til að velja úr, þar á meðal fáein stykki af Rolex Oyster Perpetual hinum glæsilegu krónómetrum, er ekki þarf að draga upp, og öll hafa votlorð frá opinberri svissneskri rannsóknarstofu um nákvæni þeirra. Dömu-úrin eru í nýtísku formum, í stál-, gullplett og gullkössum. Rolex-verksmiðjurnar eru brautryðjendur í gei’ð ná- kvæmra armbandsúra og eiga einkaleyfi á sjerstakri gerð valnsþjeltra úrkassa. Þær hafa unnið sjer heims- nafn fýrir nákvæmni og frágang úra sinna. Einkaumboð á íslandi fyrir Montres Rölex, S. A. Geneve og fíienne. Jðn Slpunílsson Skartyripaverzlun Laugaveg 8 Keykjavík Brunatryggingariðgjöld Samkvæmt samningi við H.f. Almennar Tryggingar um brunatryggingar á hús- um í Reykjavík, dags. 21. þ. m. falla brunatryggingariðgjöldin í gjalddaga 1. apríþ svo sem að undanförnu. En vegna breytinga er gera verður á öll- um tryggingarfjárhæðum skv. lögurn nr. 87, 16. desember 1943, verður ekki unnt að innheimta iðgjöldin fyr en síðar í vor, og verður það þá auglýst, auk þess sem húseigendum verða sendir gjaldseðlar svo sem venja hefir verið. 'V-- fíorgarstjórinn i Reykjavík, 31. mars 1944. Bjarni Benediktsson NÝ SKÁLDSAGA: Fjallið og draumurinn eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Ölafur Jóh. Sigurðsson er ungur rithöfundur, sem menn hafa gerl sjer miklar vonir um, frá því að liann birti fyrstu bók sína, aðeins 17 ára gamall. Eflir hann eru áður komnar út, auk barnabóka, tvær skáldsögur og eitt smásagna- safn. FJALLÍÐ OG DRAUMURINN hlýtur að vekja athygli vegna þess, hve bókin er óvenjulega vel skrifuð af jafn ungu skáldi. Sagan lýsir æskuárum íslenskrar sveitastúlku, fram til þess hún giftist og fer að húa sjálf. Er sennilegt, að höfundur hugsi sjer framhald af verkinu, og ætli sjer með þvi að rita sögu islensku sveitakonunnar. FJALLIÐ OG DRAUMURINN er safarík bók, ljóðræn í stíl, fögur að máli. Þessum unga rithöfundi ættu Islendingar að fylgjast vel með. FJALLIÐ OG DRAUMURINN vekur á skáldinu nýtt traust Bókin er i stóru broti, 432 þjettletraðar blað- síðui-, vönduð að prentun og öllum frágangi. Verð 50 kr. heft, 62'kr. innbundin. Kápumynd eftir Þorvald Skúlason. FJALLIÐ OG DRAUMURINN fæst í öllum bókaverslun- um, en Bókabúð Máls og menningar hefir bókina í um- boðssölu. Sögufjelag Árbækur Sögufjelagsins fyrir árið 1943 eru nú komnar út. Eru þær að þessu sinni: Landsyfirrjettardómar, 8 arkir. Galdrar og galdramál á íslandi, 5 arkir. Blanda, 7 arkir. — - Skýi*sla fjelagsstjórnar, 2V* örk. og auk þess fylgir nú með þessum árgangi ritið LÆKNAR Á ÍSLANDI, em er hið merkasta rit, vandað svo, sem kostur er á, og er 512 blaðsíður að stærð, prentað með smáu letri, þar eru myndir af öllum íslenskum, læknum fyrr og síðar. Fjelagsgjaldið fyrir árið 1943 er samkvæmt samþykkt fjelagsstjórnar 21 króna. Fjelags- menn eru vinsamlega beðnir að vitja bók- anna í skrifstofu ísafoldarpi-entsmiðju, — Þingholtsstræti 5. ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.