Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 — No, sagði hann hnugginn og fól andlitið í liöndum sjer. — Þá ættir ]jú ekki a'ð fara, en vera kyrr og Ieita þar til þú finn- ur gulll. Því það lilýtur að vera hjer úr því að forfeður þínir sögðu það. :— Well, sagði hann, þú heldur það. Ef þú vilt tala máli minu við föður þinn, ætla jeg að leita enn eina nótt. — Það er hjartanlega elkom- ið, sagði liún. Hann kom snemma þriðja kvöldið. Fólkið á bæjunum í kring var í vorönnum. Gömu mennirnir gengu um brúna akranna við skoginn og sáðu korni. Þeir gengu jafnhægt fet fyrir fet. Iíornið sáldraðist úr vinnulúnum höndum þeirra ut yfir moldina. Það Ijómaði í kvöldskin- inu. — Það tindrar eins og skira gull. Hann settist á stein. Ilann fanji að hann var að missa moðinn. — Eða var það það, að liann girntjst ekki gömlu gulldalina. Hjer i gainla landinu var vist til liað, se.n var fegurra en gnll,,— til dæmis sólskin- ið í fjöliunum og kornið, sem bændurnir sáðu í moldina og gullnu lokkarnir liennar, sem hal'ði verið með lionum og hjálpað honum. En ætlaði hún ekki að koma i kvöld? Hún liafði sagst ætla að koma. Og það var orðið áliðið. Bændurnir voru farnir heim af ökrunum sínum. Allstaðar var hljótt. Að síðusl heyrðist aðeins til lirasl- ar, sem sat uppi í asparlimi og söng. — . Það var fágætur söng- fugl. Honum lá við gráti. Hann var að því kominn að standa á fætur og fara. Annars varð hann að leggjast niður. Það var eitt- livað óeðlilegt við æðarslögin. Ef til vill hafði hann tekið of mikið á — og beið þess aldrei bæt.ir. — Og svo var það þessi fugl sem aldrei gat þagnað! Hann klifraði upp brekkuna og leit yfir það sem liann hafði gert. Hann sá að það var harla mikiö, — allt of mikið! En jjað varð við það að sitja. Því að rni ætlaði hann að fara. Snemma i fyrramál- ið. Hann var ráðinn í því. All right. En um Ieið lrlýnaði honum svo undarlega kringum augun o.; á enn- inu. Það var aldimi. Það fór Jmngur straumur um liann allan. Og hann lagðist endilangur í grasið og brosti. — Gull-björg! kallaði hann. — Þei, þei! Hun sleppti takinu og hló. En um leið varð lnin al- varleg og sagði: — Hversvegna leitar þú ekki I kvöld? — Ö, jeg finn ekkert hvort sem er. — Þú finnur vist ef ]>ú ert bara nógu þolinmóður. Hún beygði sig og tók sjer skál i hönd: — Mjer fannst ekkert á móti því að sá lijerna nokkrum fræum, sagði hún. — Ætli þau vaxi ekki vel lijer í brekkunni móti sól. Hann starði á liana. Getur verið nokkurt vit í því? spurði hann. — Reynslan segir til! Og svo fór hún að sá korni alls- staðar, þar sem liann hafði grafið upp moldina. Hún tók það varlega mjúkum höndum. Og það glóði eins og þúsundir örsmárra gull- korna á akrinum. — Þetta er það fegursta, sem jeg hefi nokkru sinni sjeð, hugsaði hann. Hún beygði sig yfir skálina og sagði hugsandi: — Það, sem drotlinn sjálfur laun- ar okkur fyrir starfið er fegurra en fegursta gull. Hún hjelt áfram þangað til að hún var búin úr skálinni. Þá sett- ist liún niður. Henni var heitt. — Honum varð litið á liana rjóða eftir vinnuna. Brjóst hennar voru ávöl og há undir kjólnum. Kvöld- sólin sló á hana gullnum bjarma. Og allt i kring var grenisk 'igurinn í blóma. Hann stóð lengi i sömu sporunum og horfði á hana. Hann vildi segja eitthvað en vissi ekki hvað jiaö átti að vera, og kjarkurinn bilaði. Iíonum fannst hann vera aumur og hjálparvana gagnvart öryggi henn- ar. Gresjan og Bláamýri huri'u og urðu að engu. Hún var búm aS sá. Nú kom hún til hans ug rjeó.i honum iiöndina: — Verlu sæll. góða ferð. — Thank you, sagði hann eins og út í loftið. Honurn var víst ekki alvara með að fara. Og henni var. víst heldur ekki alvara. Það var bara gaman. En nú sá hann að lnin fór. Víst gerði hún það! Hún leit ckki einu sinni við. Hún þræddi akurrein- arnar. Siiemma morguninn eftir fór hann til höfuðstaðarins. Þar la Ameriku- far á höfninni. Hann stóð lengi á bryggjunni og studdi sig við ferðatöskurnar. — Fjöldi fólks steig á skipsfjöl. Marg- ir grjetu, bæði meðal þeirra, sem fóru og hinna, sem eftir voru.. Það lirærði hjárta hans. Loks gekk hann til landgöngu- brúarinnar. En þá var sem hann kiptist við. Og í snarkasti snjeri hann frá skipinu, bryggjunni og hafinu og vatt sjer upp í vagn. — Well, sagði hann við öku- marininn. Af stað! — Og ökumaðurinn fór af siað. Og mr. Johnson frá Minnesota lagði upp í langferð um Noreg. Það var ekkert á móti því að Iitast dálítið um í' gamla landinu, — úr þvi að hann var nú hingað kominn á ann- að borð. Síðla sumars kom harin aftur til höfuðstaðarins. Hann heyrði þegar vesturfarar- skipið bljes úti á firðinum. En hann sá það ekki, — kærði sig ekki um það. Hann keypti farmiða norður. — — Well, sagði liann við sjálfan sig, jiegar hann að þremur dögum liðnum gekk yfir túnið á ættar- leifð sinni. En honum var svo mikið niðri fyrir, að hann hefði getað grátið. Og hann skammaðist sín alveg takmarkalaust. Þarna sat hann hálfa nóttina og grúfði andlitið í höndum sjer. — Hann var innilega hryggur og blygð- aðist sín fyrir að hafa svona al- gjörlega mist valdið á sjálfum sjer. Hann sat kyrr þangað til að hann heyrði skrjáfa í skógarjaðrinum. Hanri jióttist líka vita hver jiað væri — þvi að hann hafði látið boð ganga á undan sjer; en hann þorði ekki að líta npp, liorði það ekki. . Allt I einu fann hann, að það var tekið fyrir augu honum. Og hann bar hönd fyrir höfuð sjer og greip tvær mjúkar hendur föstum tök- um — það hafði svo undurmild á- hrif. — Gull-björg, sagði hann og liall- aði sjer aftur á bak. — Velkominn heim, sagði liún og beygði sig ofan að lionum. Það lá við að liann svimaði vegna ljóma augna hennar. — Well, sagði hann, — þetta var gullið. . —■ Ertu búinn að finna það? — No. Fínna það? No. No. — En sjerðu það þá ekki? Hún benti á gömlu akurteigana. Og jiá sá hann þungu gulllituðu öxin, sem svignuðu fyrir vindin- um og þunga sinum. — Well, sagði liann og kyngdi munnvalni sínu. — Jeg sje það. Thank you! Mig langar til þess að eiga það. Heldur þú að hann faðir þinn vilji selja liað, selja mjer jiað — mr. Johnson? — Ef jeg á að segja eins og er, — þá held jeg að hann geri jiað ekki, sagði hún. — Well sagði liann dapurlega. — En jeg býst við að liann vilji gefa þjer það. — No. Hvernig þá? — Ef liann vissi fyrir víst, að þú græfir það ekki í jörð, og yfir- gæfir jiað. — No. jeg mundi aldrei yfirgefa það, — ef mjer væri gefið það allt! — Auðvitað verður þjer gefið allt. —• Well, kallaði hanri og stökk á fætur og tók í hönd sjer gulllituðu fljelturnar liennar: — Þetta lika? -— Þetta lika, sagði hún rólega. Þá varð mr. Jolinson a'ð grúfa audlit sitt i liöndum sjer í annað sinn. Af lienni stóð svo inikill Ijómi. Og tárin komu frarn i augu honum, .svo að honum varð næst- um jiví lokuð sýn: — Well, well. Thank you. Meira gat hann ekki sagt. Nú er búið að byggja nýjan bæ á p’ústunum gömlu. Gullpeningar- nir eru ennjiá geymdir í moldinni. Jan Johnson lettar þeirra heldur ckki. Hann lætur sjer nægja gulið, sem drottinn gefur honum á liverju hausti í launaskyni fyrir starf hans. Og í brekkunni móti suðri leika sjer gullin-hærð börn, sem vaxa og þroskást með degi hverjum. —- Well, Gullbjörg, scgir mr. Johri- son, og horfir á þau. — þarna er gullið, — fegursta gull lifsins. Thank you. BLÖÐGJAFIR BJARGA SÆRÐUM MÖNNUM. Þessi mynd er tekin á ,,rólegum stað“ — á sjákrastofu í itöalskum bæ, bak við stöðvar 8. hersins. Þar viiuia sex menn að því, nótt og dag að dæla blóði i særða menn og safna blóði úr heilbrigðum. En mest af blóðinu kemur frá Englandi, ýmist sem vökvi eða þurrkað. —- Hefir hundruðum af hermönnum verið bjargað með þessum blóðgjöfum. — 1Ijer á mgndinni sjest cnskur herlæknir, Sutlon höfuðsmaður, vera að dæla blóði i ítalskan hermann, sm særst hefir i loftárás. POSTULÍNS-PAGÓÐAN. Eitt liið fegursta og tignarlegasta mannvirki í Austurlöndum var Postulins-pagóðan fyrir utan Nan- king i Kina. Þessi turn var niu hæð- ir, alls 200 fet á hæð, með litlum þakskeggjum úr grænum flögum kringum hverja hæð, alsettur bjöll- um. Efsta þakið var með hárri spíru. En allir veggir voru fóðraðir með postulinsflögum. Staðurinn sem turninn stóð á, liefir verið heilagur í meðvitund Kínverja síðan árið 371 f. Kr. en þá var reistur þar turn, þrjár hæð- ir, í sambandi við klaustur eilt, og skyldu dýrustu minjagripir klarist- ursiris geymdir i þessum turni. En árið 1430 ljet Yungloch keisari hinn mikli, af ætt Mings Iiækka turninn og þekja hann postulíni, sem skreytt var eftir fyrirmyndum úr keisara- höllinni. Kostaði þetta ærið fje, því að postulin var þá miklu dýrara í Kína en siðar varð. Efst i turninum var komið fyrir drekaliöfði og úr jivi gengu átta festar niður á þakbrúnina, en á hverri festi voru níu bjöllur, sem hringdu sjálfkrafa þegar festarnar bærðust fyrir vindi. — Auk þessa hjengu 80 bjöllur á þakskeggjunúm'. Turúinn var áttstrendur og loguðu i honum 128 oliulampar. %

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.