Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 6
F Á L K I N N 6 - LITLfl SflGfln - MANNSLÍF. Sumsstaðar er sjórinn blár eins og vorhiminn. — Tær eins og kryst- all sá er æfintýrin segja að höll haf- konungsins sje gerð af. — En jeg hefi líka sjeð hann mórauðan, eins og öskuvatn. Og þar hefi jeg sjeð fjallháar öldur falla í algleymis trillingi á móti striðum straumi, upp að flúðum og rifum — og boðið ferðamönnum næturstað. Jeg man eftir einu kvökli. — Kolsvörtu haustkvöldi. Allan dag- inn hafði verið skipað fram og mennirnir voru orðnir dauðJún;r. Jeg bjóst við að vinnunni væri hætt; þvi að mjer sýndist með öHu ófært vegna brims og myrkurs. Útlendur stórkaupmaður, sera átti verslun á staðnum, var með skipiru. Hafði hann komið til að lita eftir hag verslunarinnar. Hann var nú í landi. en heyrst liafði, og hann ætlaði til skips um kvöldið. En þar sem lionum hafði dvalist svo að hann var ófarinn enn; hugðu menn hann því afhuga. Siðasti báturinn var lentur og mennirnir bjuggust til heimferðar. — Þá kom stórkaupmaðunnn ofan á sandinn og vðrslunarstjórinn með honum. — Getið þið ekki flutt „gross- erann“ um borð? spurði verslunai- stjórinn; og bar hann spurninguna þannig fram, að vel var liægt að skilja hana sem skipun. — Mjer líst, satt að segja, illa á það eins og er,“ svaraði formaður- inn. -— Brimið er alltaf að auk- ast, og nú með harðasta útfallinu er svo strangur straumur í ósn- um, að hann má heita ódrægur, þó að við næðum fyrir oddann á rifinu og gætum tekið hann rjett- an, sem satt að segja er vafasamt þegar að skipið liggur svona innar- lega, og lireinasta hundaheppni að hitta á svona tæpa leið i þessu myrkri sem nú er. — Þið gerið það nú fyrir mig að fara þessa ferð. Jeg skal láta loga ljós niður á sandinum. Þið getið stýrt eftir því, sagði verslunarstjór- inn, og á meðan liann var að segja þetta, fór stórkaupmaðurinn út bátinn; og mennirnir lögðu frá. Bæði var það að þeir voru orðn- ir því svo vanir að þeim væri sigað, og svo þurftu þeir allir — eða flest- ir — velvild — eða rjettara sagt náðar verslunarstjórans; og var það að þakka margra ára óslitinni og öruggri viðleytni lians til þess að tryggja hag verslunarinnar. Þegar báturinn var nýlagður fr;i, kom kona formannsins ofan að ánni. Hún kallaði til hans, og bað hann að fara ekki. En það var um seinan. Vindurinn flutti hljóð henn- ar í aðra átt, en báturinn barst með straumnum út í myrkrið. Þeir sem á landi voru lögðu af stað heimleiðis, sinn í hvora áttina. Kona fbrmannsins var ein eftir. Starði út í myrkrið-------- Jeg var órór og kvíðinn, og þegar jeg var kominn heim var jcg alltaf að fara út að glugganum; eins og jeg byggist við að verða einhvers visari. En þaðan sást aðeins maður- inn sem gekk fram og aftur á sandin- um og bar ljós. Og livitir kambarnir á öldunum, sem hrotnuðu við sand- inn. Allt í einu heyrði jeg nístandi óp. Jeg þaut út. í dyrunum mætti jeg kunningja mínum. — Þeir eru víst að gleðja sig í kvöld? sagði hann. — Jeg hefi aldrei heyrt láta eins hátt i þeim eins og niðri á sandinum núna. Jeg þreif í öxlina á lionum og snjeri honum við. — Þetta eru eklci drukknir menn, sagði jeg. Það eru menn að farast. — Að farast? — Já, mennirnir, sem var sigað út á sjóinn áðan. Við vorum komnir út, og ofan á sandinn. Þangað voru flestir þorps- búar komnir. En allar tilraunir til ]>ess að bjarga sýnilega ómögulegar. Myrkrið huldi þá gersamlega. Að líkindum höfðu þeir lent á rifinu. Annaðlivort að því að þeir' hafa ekki dreegið fyrir oddann, eða ljós- y Hver samdi leikinn, og hvert er efni hans? Butler Yeats. Fæddur í Dublin írlandi, 1865. Þegar ljóðleikur þessa höfundar, Countess Cathleen (eða Greifafrú Cathleen) var leikinn sem vígslu- Ieikrit hins nýstofnaða bókmenta lega leikhúss íra, úrið 1899, er sagt að „stjórnmálamaður, kardináli og dagblað" hafi sameinast um að mót- mæla leikntim, vegna ]jess að hann væri guðlastandi og níddi írskt þjóð- erni. Þessvegna þótti ekki annað þorandi en að senda fjölda lög- regluþjöna á frumsýninguna, til þess að taka í taumana,, ef uppþot yrði í leikhúsinu. F.n nærvera þeirra dró engan veginn kjarkinn úr þeim litla hóp leikenda, sem þarna var að berjast fyrir ]n'í að koma upj) írsku þjóðleikhúsi, lieldur þvert á móti örvaði þá til þess að gera sitt besta. Og það er eigi Iivað sist að þakka starfi Butler Yeats og lafði Augustu Gregory, að leikritaskáld íra uin þessar mundir gatu þrifist og að skáldið Sean O’Casey varð kunnur maður. Þessi skáld fengu öll húsaskjól á Abbey Theater i Dublin, fyrir forgöngu írska Þjóð- leikhússfjelagsins og þar Ijeku á- hugasamir brautryðjendur mörg irsk leikrit, er síðar urðu fræg utan írlands. En ef marka skal gildi leikrits eftir viðtökunum, sem það fær hjá fjöldanum, þá er „Land hjartans þrár“ (Land of Heart Desire) sá leikur, sem frægastur er til eftir Butler Yeats. Þetta var fyrsti Ieik- urinn eftir Yeats, sem komst á léik- svið — í London 1894 — og sömu- leiðis fyrsti leikurinn, sem komst á ið á sandinum, sem var á sífelldri hreyfingu, hefir villt þeim sýn. Nú háðu þeir sína síðustu bar- áttu við æðandi öldur. — — Brimorgið þrumaði í eyrum okk- ar, eins og þungur, voldugur gróf- ur bassi. Háraddirnar voru nistandi neyðaróp deyjandi manna. Þær dóu út hver af annari, og nú var aðeins ein rödd eftir. — Kona for- mannsins þekkti raddblæinn og hún spurði enn einu sinni, livort það væri algerlega ómögulegt að bjarga;,en svarið var sama og áður Ópin hjeldu áfram Átakanleg -— nístandi — ásakandi, og það var eins og brimbassinn voldugi, gröfi væri að reyna að yfirgnæfa þau. Enn eitt skerandi hljóð og svo aðeins brimhljóð. Morguninn eftir voru líkin rek- in. Lik formannsins rak innst. — Rjett hjá bátnum. Kona lians stóð yfir líkinu. — Þei, þei, er þetta brimhljóð — Er það hlátur. — Þeir hlægja svo að veinið heyrist ekki. Þetta skildist af því, sem hún var að tala. Allt sundurlaust. svið eftir þennan höfund i Banda- ríkjunum (New York 1901). En dramatiskasti leikurinn, sem Yeats hefir samið, er eigi að siður Cathleen ni Holilian, þó að liánn sje ekki nema einn þáttur. Þetta var fyrsta leikrit hans í órímuðu máli, og þó einkennilegt megi virðast, þá þóknaðist það jafnvel gagn- rýnendum, sem áður höfðu fund- ið Yeats flest til foráttu og ráðist á leikrit hans af mikilli harðneskju. Leikurinn er einskonar draumsýn, en persónan Cathleen, sem er mið- depill leiksins, er einskonar ímynd írlands, og leikurinn er sjálfur i insta eðli sínu eldheitur ættjarðaróður. Síðar kom leikritið Stundaglas- iff, sem er einskonar milliþáttur í skáldskaparferli Yeats, en eftir hann hefjast leikir þeir, sem aðallega eru byggðir á irskum þjóðsögnum. Þessum leikjum var tekið misjafn- lega. Og yfirleitt var það mikils- verðari þáttur í lífi Yeats en leik- ritaskáldskapur lians, hversu mik- inn ])átt hann átti í þvi, að hvggja haldgóðan grundvöll undir irska þjóðleikhúsið og styðja innlenda leikment. „LAND OF HEARTS DESIRE“ Samkvæmt gamalli ískri þjóð- sögn hefir huldufólk eða álfar dul- arfullan mátt yfir mennskum mönn- um á Jónsmessunótt. Þá stela huldu- menn stundum fegurstu stúlkunum, sem þeir sjá í mannheimum og nema þær á burt til álfheima og giftast þeim þar. Meðal þeirra, sem hafa mikla trú á álfum og þrá að kynn- ast þeim er Mary, sem er ný gift bóndanum Shawn Bruin. Hún getur ekki sjeð að það skaði neitt að trúa á álfana, og liefir miklu rneira gain- an af að Iesa huldufólkssögur en sinna húsmóðurstörfunum. En tengda foreldrar liennar, Maurteen og Bridget láta sjer fátt um finanst. Og ])egar Hart prestur kemur í boð á heimilið, á Jónsmessunótt hiðja þau hann um að snúa hug Mary frá álfasögunum. En hún situr fast við sinn keip. Þau fara að rökræða um álfa og Hart varar Mary við hætlunum, sem af álfunum geti stafað á Jónsmessu- nótt. En hún svarar fullum liálsi og óskar þess jafnvel að álfarnir komi og kveðst hvergi hrædd. En óafvit- andi hefir hún stofnað sjer í hættu, með ])vi að gefa ýmsum einkenni- legum gestum mat og drykk við bæjardyrnar. Og loks lætur hún heillast af söng lítils barns, sem hún ekki þekkir, og býður þvi i’nn i eldhús til sín. Gamla fólkið á lieimilinu heldur fyrst í stað, að þetta sje barn úr nágrenninu, sem hafi .villst að lieim- an frá sjer. En barninu er illa við krossmarkið á veggnum og biður um að taka það burt og fara með það í aðra stofu. Smám saman sann- færast gömlu hjónin og presturinn um, að þetta barn hljóti að vera úr álfheimum. Og undir eins og krossmarkið er farið getur harnið farið að beita áhrifum sínum á Mary. Barnið heillar hana með söng og dansi, en bændurnir úr nágrenn- inu verða óttaslegnir og lialda sig að prestinum. Mary iðrast of seint ógætni sinnar. Þvi að nú getur ekki einu sinni jjresturinn hjáljjað lienni l'ramar, vegna þess að krossmarkið er ekki nálægt. Andi Mary hefir verið heillaður til álfheima, en lík- ami hennar liggur andvana eftir á leiksviðinu. — — Eins og sjá má af þessari frásögn er margt skylt í þjóðtrú íra og ís- lendinga. Hjá okkur eru völd áll'- anna mest á nýjársnótt en þar á Jónsmessu. En þeir láta áll'a lieilla mennska menn til álfheima alveg eins og' við, þeir láta álfana liræðast krossmark'ið, og hjá þeim þarf mennski inaðurinn helst að gera álfinum einhvern greiða, alveg eins og hjá oss. Yfirleitt er margt skylt með þessum leik og Nýjársnóttinni, sem samin er um 40 árum á undan þessum írska leik. Og það sem skrílnara er: Indriði Einarsson og Butler Yeats liafa hvor í sínu landi verið aðalfruinkvöðlarnir að þvi að koma upp þjóðleikhúsi. Döinarinn: — Hversvegna börðuð þjer skrifarann yðar, herra forstjóri? Gátuð þjer ekki látið duga að gefa honum ofanígjöf? Forstjórinn: — Mjer var það al- veg ömögulegt. Jeg var þegjándi hás. Læknirinn: —Þjer liafið ákaflega hægan púls. Sjúklingur: — Það kemur ekki að sök. Jeg hefi svo einstaklega litið að gera. Hún: — Heldurðu að hann pabbi hafi ekki orðið glaður þegar jeg sagði honum, að það væri skrif- stofumaður, sem jeg væri trúlofnð? Hann: — Nei, er það satt. Það var gaman að heyra. Húnr— .... Því að seinast þeg- ar ungur maður lieimsótti mig ])á þorði pabbi ekki að henda honum út, af því að hann var boxari. Fyrir rjetti. — Hvað segið þjer við þessum al- varlegu ákærum konunnar yðar? •—Jeg segi bara:-----Æ, fyrirgefðú, góða tnín.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.