Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.04.1944, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Klausturkirkjur í London Frá fyrstu tímum hefir saga Breta verið nátengd hin- um mörgu klausturkirkjum og klaustrum í landinu. Þai voru löngum helstu menntastofnanirnar og þar var grundvöllurinn lagður að skólum Bretlands. — í þessari grein segir Norman Hillson, sem lengi var kirkjusögu- legur meðritstjóri „Daily Mail“ frá þremur frægum klausturkirkjum og klaustrum í London. Westminster Abbetj er slærst hiiuia gömlu klausturkirkna í Englandi. lljer sjest á vesturgafl hennar, sem var lagfærður af Christopher Wren árið 1698. í kirkjudyrunum er gröf ókiiniia hermannsins. AGA BRETLANDS er frá fornu fari órjúfanleg tengd klaustrum og kirkjum, en sú frægasta og stærsta þeirra er St. Pjeturskirkjan í Westminster, sem alíur heimurinn kannast við undir nafninu Westminster Abbey ■— eða klausturkirkjan í Westminster. í dag er kirkja þessi grafreit- ur konunga og ýmsra helstu merkismana þjóðarinnar. Og þar eru konungar hennar krýndir. Þessi kirkja hefir á liðnum öldum orðið svo samtengd ýms- um merkisathöfnum í sögu Breta, að mörgum hættir til að gleyma, að i uppliafi var liún alls ekki þjóðareign, heldur var hún Benediktsrnunkaklaustur —- eitt hið fegursta sem veröld- in á. — Þessi mikilfenglega kross- kirkja, með háum, talandi lrvelí ingum, stóru skrúðhúsi og fögr- úm kór, breiðum hliðargöngum, sem hvíla í rökkurmóðu, og með útbygðum stúkum, þar sem konungar og drotningar hvíla í fagurlega útskornum líkkist- um, og hinni íburðarmiklu kap- ellu Hinriks konungs YII. stafar í sinni núverandi mynd frá ríkisstjórnarárum Hinriks III (1216-1272). Þar sem Westminster er nú var í upphafi mýrarsvakki, sem hallaði niður að Tempsá, og það er sennilegt, að þarna liafi verið byggð timburkirkja á dög- um Saxa. Hinn dýrlingum líki konungur Edward Confessor, sem dó árið 1066, árið Sem Vil- hjálmur bastarður vann sigur- inn við Hastings, hjélt mikið upp á Westminster. Reisti liann hina fyrstu kirkju úr steini þarna í mýrarjaðriúum, stóra krosskirkju í ensk-normann- iskum stíl, en hún var rifin á þrettándú öld. í þeirri kirkju ljet Vilhjálmur bastarður krýna sig á jólum 1066. En þó að nú sje ekkert eftir af kirkju Edwards þá er gröf hans énn til, og við.a í núver- andi kirkju sjest til leifa frá normanniska tímabiiinu. Kirkjan, sem byggð var á 11. öld var byggð sem Bene- diktsmunkaklaustur og var þaö í raun og veru þangað lil um siðaskiftin, en þá voru munk- arnir reknir úr klaustrinu og mótmælendabiskup seltur þang- að i staðinn. Þó sat ekki nema einn biskup þarna, því að eftir, hann kom dómprófastur og kórsbræð;raráð. En áður en að þetta skeði liafði rriíkið verið byggt við kirkjuna, og margt merkilegt skeð í sögu hennar. Því að endurminningin um hinn heilaga Edward Confessor lifði lengi hjá konungsfjölskyldum þeim, sem eftir hann komu, og það varð föst vjmja, að kon- ungar væri krýndir í West- minster Abbey. Áður en munkarnir yfirgáfu Westminster Abbey fyrir fullt og allt var skrautleg' viðbygg- ing reist við kirkjuna, þar sem hin glæsilega kapella Hinriks VII, var, en hún var byggð í síðgotneskum stíl. Má sjá þar ýmislegt i byggingarlist, sem hvergi er til annarsstáðar í Bretlandi, til dæmis loftskraul- ið, sem sýnl er hjer á einni myndinni. — Þar í kapellunni Jianga fáriar allra þeirra, sem orðið hafa stórkrossriddarar af Bath-orðunni. í hinni löngu sögu sinni fyrir siðaskiftin hafi Westminster- klaustrið orðið skóli margra lærðra manna. I klaustrinu má enn sjá menjar frá skólahaldinu, og áður en hluti af dómprófasts- húsinu brann af eldingu, var þar alt með sömu ummerkj- um og liinn síðasti ábóti hafði skilið við það, en þarna var áður bústaður ábótanna. Þegar kirkjan var byggð á þr-ettándu öld voru ýmsar bygg- ingar klaustursins sameinaðar í eilt, eða fengnar hinum fræga Westminsterskóla til afnota, en hann liöfðu itíimkarnir stofn- að i fyrstu. Enn í dag eiga flestir af prestum kirkjunnar heima i húsunum í kringum liið gamla klaustur. Við bogagöng klaustursins gamla er kórbræðrabyggingin, sem talin er fullkomnasta átl- liyrnda byggingin í sinni röð, i Englandi. Jafnvel á þeim tím- um, sem þarna var klaustur- hald i kaþólskum sið var það notað til veraldlegra mann- funda, og öldum saman hjelt Parliamentið fundi sína þarna, þangað lil vistarverur þess voru voru fluttar í St. Stefáns-kap- elluna, skamt frá Westminster- höll. „St. Bartholomew the Great“. • — Til þess að finna næstu klausturkirkjuna í London verð- ur að fara yfir þvert miðbik borgarinnar til Smithfield-kjöt- Þetta er kapella Hinriks VII., bgggð við Westminstér Abbég rjett fgrir siðaskiftin. Takið eftir loftinu og fánum Bathriddaranna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.