Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N A sumardagiim fgrsta hinn 20. þ. m. áttn þau hjónin Guömundur Agn- arsson og kona hans Sigurúnn. Þorf.iruisdáttir á Blönduósi, tuttugu og fimm ára hjúskaparafmæli.. Sæmdarlegt heimboð. Tveir ágætir tónlistarmenn, þeir Arni Kristjánsson píanóleikari og Björn ólafsson fiðluleikari, hafa ný- lega fengið virðulegt heimboð frá ameríkönskum háskóla fyrir milli- göngu Porter McKeevers forstjóra amerikönsku upplýsingastofunnar hjer á landi. Á hljómleikum, sem þeir hjeldu á ameríkönsku sýning- unni á föstudaginn var, skýrði mr. McKeever frá því, að þessum tveim- ur tónlistarmönnum, sem undanfar- in ár hafa unnið svo samhcnt að efl- ingu tónlistarinnar hjer á landi, væri boðið vestur um liaf til þess að -stunda þar framhaldsnám við frægasta tónlistarháskóla Bandaríkj- anna. Þetta lieimboð er nýr vottur þess velvildarliugs, sem Bandaríkjamenn jafnan liafa sýnt íslandi, síðan þeir tóku að sjer hervernd landsins. Og það er dálitið eftirtektarvert, að á sama tíma, sem listamenn frænd- ]>jóða vorra á Norðurlöndum eru hrjáðir og ofsóttir, gera Banda- ríkjainenn sitl til að auka hvers- konar nienningarlega viðkynningu milli sinnar þjóðar og okkar smáu þjóðar. — Mega íslendingar véra þakklátir Bandaríkjastjórninni og mr. McKeever sjerstaklega, fyrir liið mikilsverða kynningarstarf, sem að hann hefir rekið hjer á landi. Og listamönnunum mun öll íslensk Jijóð óska lil liamingju ineð liið virðulega heimboð. íslenskir lista- menn eru einangraðir og þurfa að bregða sjer í stærra umhverfi við og við. Og þó að öllum tónlistarunn- endum þyki illt að vera án þeirra í heilt ár, þá munu þeir samt ó$ka þeim til hamingju með þá sæmd sem þeim hefir verið sýnd með þessu boði. Myndin lijer að ofan er tekin af þeim Árna og Birni á hljómleikum þeirra á ameríkönsku sýningunni, af U. S. Army Signal Corps. — Efst sjest á eina fallegustu myndina á sýningunni, „Álmviður í septeinber", eftir Ch. Burchfield. Besta fermingargjöfin er ÚR frá okkur. Það er gjöf, sem verður þiggjandanum samferða alla lífsleiðina. Höfum einnig fyrirliggjandi mikið úrval af hringum, krossum, ermaböndum og fL s«m er tilvalin fermingargjöf Vesturgötu 21a Hallbjörg Bjarnadóttir. söngkona efnir lil liljómleika í Nýja Bió á sunnudaginn kemur, ineð aðstoð manns síns, Fislier Nielsen, systur sinnar, Steinunnar, og Guð- mundar Jóhannssonar. Efnisskráin er fjölbreytt og yfirleitt þannig, að hún er frekar i ætt við „ljettara hjal“ en bláköld alvara. Þau leika saman skemtiþátt lijónin, Hallbjörg og Fisher Nielsen. Steinunn syngur og Guðmundur leikur á pianó. HIB NVJA handarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitan örugglega l. 5. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðlaust fatnaði A r r i d er svitastöðv- unarmeðalið sem solst mest . . . reynið dós í dag ARRID Fæst í öllnm betri búöum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.