Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 15
F A L K. I N N 15 H.F. HAMAR Símn: Hamar,Reykjavík. Simil695 (tværlínur) Framkvœmdastjóri: BEN. GRÖNDAL, caRd. polyt. VJELAVERKSTÆÖI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA JÁRNSTEYPA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, guí'uvjelum og mótorum. Ennfremur: Rafmugnssuðu, iogsuðu og köfunarvinnu. Ú T V E G U M og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kæiilögnum. lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. FYRIRHGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, vemtlar og fl. Cerebos salt er salt jarðar Cerebos ! borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt og ekki fer eitt korn til ónýtis. Það fæst í öllum verslunum Gúmmíslöngur fyrirliggjandi Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti n. < > o i > o i> i> i> HaUbjörg Bjarnadóttir söngkona, heldur MIÐNÆTURHLJÓMLEIKA í Nýja Bíó sunnudag 23. apríl kl. 11.30 síðd. með aðstoð: Fisher Nielsen, Steinunnar Bjarnadóttur og Guðmundar Jóhannssonar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverslun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Lækjargötu 2. < > < > < > < > Gefið góða fenningargjðf í ár! Þroskuðum unglingum er nauðsynlegt að kynn- ast því göfugasta og besta í fari þjóðarinnar. Gefið því fermingarbörnunum: Soguþættir lanðpóstanna Þar mun hin unga kynslóð finna kjark og uppörfun til dáða. — Hetjusagnir landpóst- anna gömlu, harðfengi þeirra og dugnaður, er til fyrirmyndar æsku íslands. Veitnstokkar Ciandia. Rómverjar kunnu ekki a'ð veita vatni i pipum, upp og ofan mis- hæðir, heldur bygðu þeir opna veilu stokka með sem jöfnustum halla, og urðu bvi að hlaða undir þá alls- staðar þar sem lægðir voru. Þessir veitustokkar voru kallaðir aquadakt- ar og cr sá frægasti þeirra, er menj- ar sjást eftir enn, kendur við Clau- dia. — Claudia-tveitustokkurinn var byggður árið 38 eftir Krists burð og varðveitast enn margir af hinum risavöxtnu steinbogum undir stokkn- um, þó að margir sjeu brotnir. — Byggingarmeistararnir í Róm höfðu gnægð af grjóti og brenndum leir, en hinsvegar skorti þá alveg járn i pípur. Þessvegna byggðu þeir veitustokkária og urðu þeir ó- dýrari, þrátt fyrir allar undirbygg- ingarnar. Eru þessir veitustokkar hin aðdáaniegustu mannvirki. Claudia-vcitustokkurinn var allur úr höggnu grjóti, og þegar liann nálgaðist Róm sameinaðist liann veitustokkum úr öðrum áttum. Níu veitustokkar fluttu samtals um 200 miljón lítra af vatni til borgarinnar á sólarhring, eða um 200 lítra á mann, og var þessi mikla vatns- notkun mest að kenna baðstöðun- um. í Diokletiansböðunum einum lauguðust um 2000 manns sam- tímis. Fátæka fólkið sótti vatn í þrær á almannafæri og bar það heim í föt- um. En hinir ríku lögðu vatnspíp- ur úr blýi heim i hús sin og höfðu rennandi vatn. — Án veitustokk- anna liefði borgin eilífa ekki getað þrifist, og veitustokkarnir bera enn menningu hinna fornu Rómverja þögult vitni. DrEkkiö Egils-öi J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.