Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 6
G F'ÁLKINN TheDdór flpnasDn: Óperur, sem lifa - LITLfl SflBflfl - Mikael Zosehenko: ÁST var orðið áliðið þegar veizl- an endaði. Vasia Garlikov stóð fyrir framan ungfrú Mashenka, kófsveillur og injög þreyttur og sagði biðjandi: — Sjáðu nú til, hjartað initt, (lok- aðu nú við örlitla stund. Bíddu nú eftir fyrsta morgunyagninum. Getur þú ekki sest seni allra snöggvast, svo sem hálftíma? Bara þangað lil að fyrsti morgunvagninn rennur af stað? Okkur er báðum svo heitt og við erum hullsveitt. Og í svona frosti getur maður fengið svo slæmt kvef og lireinlega dáið. — Nei, sagði Mashenka og fór í skóhlífarnar. — Og jeg get sagt þjer það, að jeg hefi ekkert álit á svoleiðis herrum, sem eklci geta fylgt dönni heim þó að það sje kalt. — Kn jeg er bókstaflcga renn- andi sveittur, endurtók Vasia grát- klökkur. —- Farðu þá i yfirfrakkann. Aumingja Vasia Garlikov fór í þykka yfirfrakkan sinn og fóv með Mashenku út á götuna og tók liana þar undir arminn sem sannur Jierra. Það var kalt. Og það var tungl- skin. Snjórinn marraði undir fót- um þéirra. — En hvað þú getur verið ó- þolinmóð, sagði Vásia uni leið og liann horfði á Mashenku með að- dáun i brosinu. — Með engri nema Jijer hefði jeg farið undir svona kringumstæðum. Svo sannartega sem guð er yfir mjer. Jeg fer með þjer af því að jeg elska þig — og cinungis vegna þess. IJað skríkti í Mashenku. • — Þú hlærð að mjer núna og Jæt- ur skina i Jitlu tennurnar, en jeg elska þig og dáist að þjer í fyJlsta sannleika, Maria Vassilevna. Ef þjer til dæmis þólcnast að leggjast þvers- um á sporbrautina og liggja þar þangað til fyrsti vagninn kemúr, þá mundi jeg gera það, svei mjer þá alla daga. Hættu þessu, sagði Mashenka. — I>jer væri nær að Hta í kring um þig á nátiúrnna. Hve hún er dásaiiileg í tunglsJjósinu. Hve borg- in er fögur i kvöld! Hvílik fegurð! .Iá, mjög svo sjerkennileg feg- urð, samsinnti Vasia og góndi með nokkuri undrun á skeJótta liúsgafl- ana. .Já, þú hefir rjett fyrir þjer, þetta er dásamlega fallegt. Hvað fegurð viðvíkur, María Vassilevna. jiá verkar hún á mann með sier- stökum krafti jiegar maður ber blíð- ar tilfinningar í brjósti. . . . Jeg veil að margir þeirra sem fást við vís- indi svo og meðlimir Kommunista- flokksins þekkja ekki þá tilfinningu sem kallast ást. En jeg Jiekki JTana, María Vassilevna. Jeg gæti borið blíðar tilfinningar til þín lil dauða- dags, já, •fórnað lifi mínu vegna þeirra. Eins og guð er yfir injer. Ef þú segðir mjer til dæmis að berja höfðinu við vegginn þarna, þá mundi jeg gera j>að. Þú getur bara reynl það! — Haltu áfram, sagði Mashenka. Hún skemti sjer hið besta. — Jeg geri það ef l)ú skipar mjer það. .4 jeg að gera það? Þau voru nú komin að siki, sem lá í gegn um borgina. —- Jeg geri það; hjelt Vasia áfram. - Ef ])ú skipar mjer það þa fleygi jeg mjer í sikið. .læja, Maria Vassilevna, þú trúir mjer ekki, en jeg skal sanna þjer. . . . Vasia Garlikov studdi höndum á handriðið og jmttist ætla að kasta sjer yfir. — Ó — hrópaði Mashenka, Vasia! Hvað á þetta að þýða! Skyndilega birtist skuggaleg vera fram undan húshorni og stansaði við Ijóskersstaur. Hvaða helvítis hávaði er þetta? spurði sá skuggalegi rólegri röddu um leið og hann gaf nánari gætur að parinu. Mashenka rak upp skelfingarop og þrysti sjer upp að grindunum. Maðurinn gekk að þeim og tók i handlegginn á Vasia Garlikov. •— Úr frakkanum með þig bjálf- inn þinn, sagði hann grimmur á svip. — Og vertu snar. Heyrirðu j)að. Ef þú skrækir þá gef jeg þjer einn á trýnið. Þá þarft l)ú ekki meir. Skilurðu? Úr frakkanum! Gó. . . . ga. . . . ga. . . . sagði Vasia. Hann ætlaði að segja cfóði. — Góði maður, hvað á jietta að j)ýða? — Fljótur nú! Maðurinn tók i kragahornið á frakkanum. Vasia hnepti honuin frá sjer skjálfandi höndum og fór úr honum. Úr skónum með þig! skipaði niaðurinn. — Jeg get nolað þá líka. — Go.... ga.... ga.. slainaði Vasia í móðguðum tón. cmfGirðiua Vasia. — Góði maður... það er alveg hörku frost. — Komdu þjer að jiví! — En hvað með stúkuna? spurði Vasia í nióðguðum tón. — Hún er í loðfeldi með skóhlifar, og jni hef- ir ekki snert liana. En jeg á að fara úr skónuni niínum! Maðurin leit rólega á Mashenku og sagði: — Ef jeg afklæddi hana þá yrði jeg að bera dótið af henni i böggli — öruggt ráð til þess ao Játa t l.a sig. Jeg veit livað jeg er að gera. Flýttu þjer nú! Mashenka v»r sem negUl við jörðina og glápti á manninn. Vasia Garlikov settist i snjóinn og byrjaói að reima frá sjer stígvjetununi. - Hún hefir loðfeld og skóhlifar, hjelt liann áfram að nöldra. — Hví skyJdi jeg borga fyrii bæði. Maðurinn smevgði sjer i yíir- frakkann, tróð stigvielunum i vasana og sagði: — Nú situr þú grafkyr lijer og þú skalt ekki voga j)jer svo mikið sem að tísta. Ef þú gerir það þá verður j)að jiitt siðasta. Og liættu þessu tannaglaniri. Skilurðu! Einnig þjer fagra frú.... Hann hnepti að sjer frakkanuni IFU5 EFNISÁGRII*: Óþera i .'i þáltam, eftir italska tón- skáldiö Mascugni (f. 18(>3). Texti eftir ít. rithöf. Luigi llicia. Frumsýnt á Coslanzi Theatre í lióni 22. 11.'98. í bfegttri útgáfu á La Scala i 1899 Þessi ópera Mascagnis hefir ekki náð vinsælduin á borð við ,,Cavall- eria Rusticana", en er þó bæði meira verk og meira í það spunnið, af hálfu tónskáldsins, en það er ærið al- vöru þrungið, og siðasti þátturinn óhugsanlegur frá hendi rithöfund- arins, en jjar er snilli Mascagnis m est. Leikurinn gerist i Japan <>g gæti liafa gerst i dag. I fyrsta jiætli sitja j)au Iris og btindur faðir hennar í föjgrum garði. Álengdar heyrist söngur. Er j)að lofsöngur til sólarinnar, upphaf alls sem Jifsanda dregur. Iris hlýðir hugfangin á þennan söng og tekur síðan undir, en gamli maðurinn er að hlusta á hjal lítillar stúlku, sem sem er að leika sjer að brúðunni sinni. Keniur nú í garðinn Osaka, sem var orðlagður kvennabosi, og girnist mjög' ungu stúlkuna. Hann niútar Kyoto til |>ess að ná Iris á sitt vald. Hún er tæld til þess að yfirgefa stallsystur sínar, þar sem j)ær eru að þvo lín á árbakká, (önnur sýning í sama þætti), með j)ví, að heiini er boðið áð sjá brúðu- leik, sem Kyoto hefir efnt til, og síðan gripin höndum af mönn- um Kyotos, en hann skilur eftir nokkra l'járupphæð handa föður Iris, til J)ess að svo geti litið úl, sem þetta sje lögmæt verslun. — Gleðistúlkur eru flakkandi kringum Iris á meðan á brottnáminu stend- ur, en föður hennar, hinum blinda öldungi eru gefnar sterkar sann- og hvarf án j)ess að enda setning- una. Vasia sat í snjónum eins og tusku- hrúga, máttlaus af hræðslu. Hann góndi á fæturna á sjer í hvitu bórn- ullarsokkunum eins og hann tryði jiessu varla. — Þetta liefi jeg allt fyrir þig, sagði hann að siðustu og Jeit haturs- fullum augum. — Allt vegna ]>ess að jeg var að fylgja þjer heim. Og nú verð jeg að blæða fyrir það með öllu sem jeg á, þokkalegt! IJegar fótatak ræningjans var dáið úf í fjarlægð, for Vasia Garlikov að lireyfa sig í snjónum. Og allt í einu æpli hann upp: — Hjálp! Hjálp! Grípið þjófinii. Hann lientist á fætur og tók til að hlaupa eins og stökkhestur, og kippti undir sig fót'inum jiegar þeir komu við hjarnið Masehenka stóð eftir við grhidurnar. anir fyrir þvi, að Iris hafi farið af fúsum vilja til pútnahúss Kyotos. Gamli maðurinn neyðist til að trúa l)essu. Verður liann yfirkomin al' harmi og íormælir dóttur sinni. Iin siðan gerist hann sjálfur förumaður. Annar þáttur . gerist í vændis- kvennaliúsi (yoshiwara). Iris er soíandi, en nokkrar gleðistúlkur eru að leika á hljóðfæri sin (lúl) og syngja raunalegt lag. Osaka kernur inn og semur við Kyoto um Iris. Ivyoto heimtar háa upphæð, og eftir nokkuð |)jark gengur Osaka að skilyrðum Kyoto, vegna þess, eins og liann kemst að orði, að „Iris er skepna með sál.“ Þegar fris vaknar, bregður henni í brún, því að nú eí' hún stödd í dásamlega l'ögrum og skrautlegum húsakynn- um, — að vitum liénnar ber unaðs- legan ilm, og jiarna kveður við yndislegur söngur og hljóðfæra- sláttur. Og þegar Osaka gerist á- leitin við liana, hefir hún enga hugmynd uni, hver tilgangur lians er, heldur fagnar honum sem „syni ljóssins“. Kyoto verður argur úl af jiví, live fádæma stúlkan er sak- laus, lcallar á j)jón og skipar honuni að fara með hana á brott. Jalnframt leggur hann svo fyrir, að gleði- stúlkurnar (geisha) klæði 'Iris í gagnsæjar flikur eða slæður, og þannig búin er hún leidd út í sýn- ingarglugga, sem veit að fjölfarinni götu, og er ])annig lil sýnis jieim sem framhjá ganga. Nú vaknar meðaumkvun hjá Osaka |)ótt óþokki sje, og vill hann leysa íris úr þessari svívirðu. Segir hann Kyoto, að hann skuli greiða hvað sem hann setji upp fyrir Iris. En nieðan þesSir samningar eru gerð- ir um 'hana að lienni áheyrandi, en hún hefir ekki hugmynd um þýðingu jieirra. Og um |>að bil, sétn j)eir Kyoto og Osaka eru að verða á eitt sáttir, ber liinn blinda föður Iris j)ar að, sem mannfjöldi hefir safnast að sýningarglugganum. Dóttir hans verður ofsaglöð l)egar hún sjer hann og kallar til hans, en blindi maðiurinn kastar aur til hennar og eys yfir hana formæl- ingunum. Iris„ „sem ekki hefir lykil- inn að öllu þessu,“ eins og komist er að orði í textanum, hnigur niður, yfirkomin af örvinglun, en tekur síðan viðbragð og fleygir sjer frani úr glugganum, þetta er nokkuð fall og er álitið að hún hafi beðið bana af fallinu. í J)i’iðja Jiætti gefur að líta stór- an sorphaug í útjaðri borgarinnar. Skransalar eru að gramsa i liaug- unum og finna „lík“ Iris, í slæðu- búningnum. Karlarnir verða örvita .af/ skelfingu og flýja á brott æpandi. En Tris er enn ekki látin. Henni l'inst hún lieyra raddir í fjarska, er niuldra setningar, sem hún man óljóst eftir, að hún hefir heyrt áður, en ekki skilið. Hún jiekkir rödd Osaka, en lianii er að segja lienni, að 'hún sje að „falla“ eins og blómið, sem gefur frá sjer ilminn aðeins Frh. á bts. 11 '

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.