Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 3
FÁLKIMN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: SKúli Skúlason. h'ramkvjitjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sítni 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1—<5 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðis fyrirfram HHHBEHTSpre/i/. SKRADDARAÞANKAR Við fögnum sumardeginum fyrsta jafnvel í ríkara mœli nú á siðustu árum, en áður var gert um nokkurt skeið. Hinsvegar þarf eigi langt að leita þess, að sumardagurinn fyrsti hafi verið merkisdagur með þjóðinni og með hátíðarbrag eigi síður en sjálf jóiin. En orsaka þess, að dag- urinn og þýðing hans tók að fjara út i meðvitund þjóðarinnar mun einkum vera að leita að því, að um eitt skeið, fyrir og eftir aldamótin, hættu menn að finna jafn glögg- lega og áður, hve mikils virði súm- urið var. Menn fóru að gleyma þvi þegar fellír bústofnsins og hungur mannfólksins fór áð verða óalgeng- ara fyrirbrigði en áður. Eru varla nema 60 ár siðan að fátækt fólk i sveitum hætti að svelta svo sárlega, að það kæmist hjá því að ieita til þeirra, sem betur máttu, og biðja þá um mjölhnefa og kjötbita. Sjeu þessháttar tilfelii til enn þá eru jjau algerar undantekningar, en áður voru þau svo algeng, að ekki þótti tiltökumál. Enda hætti fólkið, með bættri velmegun, að fagna sumri. Alveg eins og við værum ekki upp á árs- tíð gróandans og gróðursins kom- in. Svo var það um skeið. En nú höfum við áttað okkur og gerum okkur ljóst, að sumarið er okkur eigi síður nauðsynlegt en áður var, jafnvel þótt við fjnnuin ekki jafn berlega til þess hvers virði fyrsta græna nálin í mýrinni er, eins og bóndinn fann það, sem átti hey- lausar kýr í fjósinu og horrollur á sinumóanum. í sannleika sagt eigum við að fagna sumrinu af allnig, og gera það á sumardaginn fyrsta — þó að fjarri farí þvt, að sá dagur tryggi að jafn- aði raunverulega sumarkomu. Það gerir minna- til. Hitt varðar meiru, að sumardagurinn fyrsti vekur sum- urvonina, jafnvíst og vonin er um það að dagur komi eftir iiverja nótt. Sú von hefir aldrei brugðist, og hin hefir ræst --- ýmist fyrr eða siðar. Og í þettu skifti cr sjerstök á- stæða til þess að minnast sumar- komunnar. Því að á þessu sumri ætlar þjóðin að láta gerast þá at- burði sem þýðingarmestir hafa verið i sögu hennar um margar uldir. Allir góðir íslendingar óska þess að gifta fylgi þessu sumri og þeim viðburðum, sem þá eiga að gerast. Soffía Pálsdóttir Öldugötu 32 verð- ur tiO ára 22. apríl Stórbruni í Hafnarhúsinu Síðastliðinn sunnudag, á 7. tim- anum, kom upp eldur í húsum þeim, sein breska setuliðið bygði á sinum tíma á þaki Hafnarliússins. Ná hús |»essi að heita má yfir allt þakið og hafa verið notaðar til íbúðar og fyrir skrifstofur breska og siðar ameríkanska setuliðsins, þ. e. þeirra manna, sein einkum gegna störfum fyrir. flotann. Eldurinn virðist hafa komið upp á tveim stöðum samtimis, nfl. í miðri vesturbyggingunni og nokkru fyrir austan miðja suðurbygging- una. Breiddist hann óðfluga út á báða bóga, svo sýnt var að slökkvi- liðið gat ekki ráðið við liann, enda var þarna mikið af steiolíu, en hún er notuð til upphitunar þarna, en ekki kol. Slökkviliðið, sem var bæði íslenskt og amerikanskt, einbeitti sjer j»vi að því að verja austur- og norðurbygginarnar og að verja gólfin Flestir munu einhverntima hafa óskað sjer þess, að þeir gætu feng- ið á sig nýtt andlit annaðhvort um stundarsakir, eða fyrir fullt og allt, en fæstum hefir orðið að ósk sinni. í kvikmyndamiðstöðinni Hollýwood eru til mcnn, sem hafa það að lifs- starfi að gera ljótar konur fallegar og fallegar konur Ijótar, að gera menn 20 árum eldri á fáeinum tim- um, eða gera þá að ófreskjum. En það er erfitt hlutverk og mikið þolimæðisverk að gera fólk undur- fagurt eða afskaplega ljótt, og það lærir engin til fullnustu nema með margra ára tilraunum. Að gera stúlku snoppufríða, sem kallað er, án l»ess að þurfa að breyta andlitsdráttum hcnnar, er ekki nema tveggja tima verk. En -að búa til skapgerðarand- lit, hvort heldur er á fúlmenni eða ljúfmenni, eða eftirlíkja andlit kunnr ar persónu, eins og jafnan þarf með i sögiilegum kvikmyndum, er miklu seinlegra verk. Sem dæmi upp á hve seinlegt j»að er að „géra mann að ófreskju“ má nefna það, að sjerfræðingurinn Jack Pierce var sex tíma í hvert sinn a.ð „sminka“ aðalpersónuna í kvik- eða j»ak Hafnarhússins ofhitun, er vel hefði getað sprengt það. Tókst þetta hvorttveggja og þakið stóðsl „eldraunina“ vel, því að tiltölulega lítið vatn mun liaftj komist gegnum þakið, en undir því á efstu hæð- inni að sunnan voru m. a. miklar birgðir af mjölvöru. Munu skemdir hafa orðið sáralitlar af vatninu og eldur komst hvergi að Hafnarliúsinu sjálfu. Það var eigi svo mikið að rúður springi á efstu hæð, þrátt fyrir hitann. Vann jslökkviliðið að þvi af miklum dugnaði að ráða niðurlögum eldsins og cftlr tvo tima hafði tekist að slökkva. Þó að luis- hæðin væri mikil bar ekki á því að eigi væri nógur kraftur á vatninti í hinum mörgu slöngum, enda er þetta á lægsta stað i bænum. Hjer að ofan er mynd áf brunan- utn jjegar hann stúð sem hæst. mynd sem „Universal" hefir tekið og heitir „The Mad Ghoul“ (Brjál- aða náætan). En Pierce verður oft að starfa mánuðum. saman að því að búa til „grimuna“ áður en liann reynir hana í fyrsta skifti á mann- inum. Fyrst tekur hann vaxmynd af andlitinu og steypir andlit el'tir henni, og á lieirri afsteypu gerir liann svo tilraunir sinar, því að enginn mundi endast til að láta gera jjær tilraunir á sjálfum sjer. Þegar Pierce er orðinn ánægður með árangurinn lekur hann til við inanninn sjálfan. En ef hann notar einhver efni, sem hann liefir eigi notað áður, svo sem „collodium1' — en það varð hann að nota á ná- ætuna — þá reynir Jiann fyrst „grimuna“ á sjálfum sjer og er með hana í sólarhring, til þess að reyna hvort hún gerir nokkurt mein. Þessar aðferðir hefir Pierce notað áður, svo sem jjegar liann bjó til andlitið á Frankensteiniskrímslinu, „mannúlfinum“ og Dracula, en þær persónur hafa allar orðið l'rægar í kvikmyndum. En þess má geta, að Pierce ver ekki nema litlu af starfstíma sin- um til þess að búa til afskræmd andlit. Meiri hlutinn fer í það að gera fríð andlit undrafögur, svo sem á Deanne Durbin, Maria Montez og Irene Dunne, svo að aðeins fá dæmi sjeu nefnd. Andlitsfegrun er orðin atvinnugrein. í andlitsfegrun hefir nafnið West- more lengi staðið framarlega i kvik- myndaheimi Ameríku. Pere West- more, stjórnandi fegrunardeildarinn- ar hjá Warner Brotliers, byrjaði iðn sína fjórtán ára gainall, sem hár- kollugerðarmaður Jijá föður sinuin i Paris. En 1923 afrjeðu þeir. hann og Ernst bróðir hans, að setja upp leikand- litastofu“ i Hollywood. Fyrir jjann Frh. á bls. 1ft. Hjer hefir Jack Pierce Itmt bóm- ullarlag á andlit David Bruce, er leikur „Ná- œtuna", ’UmskiHinsa-smiðirnir i Hollywood.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.