Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 5
F Á L K I N N Hvergi á Englandsströncl eru fegurri baðsiaðir en i Susscx. Þessi mynd er tekin á einum frœgasta baðstað Englands, á sumardegi fyrir strið, og sijnir gistihallirnar á fjörukambinum og baðgestina í fjörunni. En nú eru öll þessi gistihús full af hermönnum en baðgestir engir.......... Filippus Spánarkonungur sendi norður forðum. Og í dag er einnig staðið þar á verði; þar standa menn viðbúnir að sveifla leitarljósunum á flugvjelar ó- vinaima og lileypa af loftvarnar byssunum. Og i dag eru grund- irnar i Sussex plægðar og sáð í þær korni. Og nú vaxa blóm- ber þar, sem eikurnar stóðu áður, sem' höggnar bafa verið til hernaðarþarfa. Því að nú fara axir og sagartennur um CIRCUS MAXIMUS. 1 hverjum rómverskum bæ var í gamla daga circus eða hringleika- luis, þar sem liáSir voru kappakstr- ar og a'ðrir leikir. Braulin sjálf var að jafnaði sporöskjulöguð, eigi ó- svipuð og á kappreiða- og veð- hlaupabrautum nútimans en í miðjU vallarins, er var innan í brautinni var langveggur, sem kallaður var spina. Kringum þennan langvegg var ekið eða hlaupið. Umhverfis hlaupabrautina voru hækkaðar sæta- raðir, sem nefndust cavea, með gangbrautum lijer og hvar. Við annan iangenda sporöskjunn- ar var komið fyrir tólf stúkum, eða carceras, sem Bómverjar kölluðu, og voru þær allar nákvæmlega jafn langt frá marklinunni. — Uppyfir þessum stúkum var turn ræsisins. En á áðurnefndri spina voru i byrj- un hvers hlaups þrír knettir. Við hverja umferð, sem farin var á sporbrautinni, var einn knöttur tekin burt, svo að áhorfendurnir gætu sjeð hvað mikið væri eftir af hlaupinu. Merkasta hringleikahúsið í Róm var Circus Maximúis. Hann var upp- runalega 572 metra langur, 190 m. breiður og vegghæðin að utan 95 m. Július Cæsar endurbyggði hann og tók liann þá 150.000 áhorfendur, en siðan var Cireus endurbyggður og stækkaður hvað eftir annað, uns hann tók 385.000 áhorfendur í sæti. bað var á fjórðu öld. skógana. í dag eru það flug- vellir sem áður voru hagar, og af þeim flugvöllum flugu vjel- arnar, sem unnu orustuna um Bretland. Og í dag eru sumar- gistihúsin full af hermönnum, og fjörusandurinn þakinn aí' gaddavír. Ekkert af þessu hverfur á einni nóttu. En jeg J>ori að full- vrða, að Sussexbúum þykir ekki siður vænt um hjeraðið sitt fyr- það. Hringleikahúsunum uxu vinsæld- ir þegar þjóðinni linignaði, og urðu stjórnendur að freista að halda vin- sældum sínum með því að verða við kröfum lýðsins um panem et circenses (brauð og leiki), sem þýddi: nóg að jeta og nægan glaum. — t hinni heimsfrægu skáldsögu Ben Hur eru prýðilegar lýsingar á sýningum í cicus og þá eigi síður í Quo Vadis? eftir Sienkivicz. EFTIR 20 ÁR. Fyrir fimm árum gerðu um 150 aineríkanskir vísindamenn ýmsar at- huganir á þvi, hvaða breylingar mundu verða orðnar á ýmsu hjer í veröldinni árið 1965. Komust þcir að þeirri niðurstöðu, að eflir 20 ár inundii birgðir þær, sem nú <*i u til i heiminum af blýi. zink. lini kopar og krómi verða að þr >tuni koinnar, en í stað þeirt i Iiefðu menn komist upp á að nota ýmsar tegundir af Ijettmálmum, svo sem magnesium, sem virðist eiga mikla framtið fyrir höndum. Einnig töldu þeir. að þá mundu olíulindir heims- ins verða svo lil þurausnar, en inenn kæmust upp á að nota ýms efni úr jurtaríkinu, sveppa, sef, reyr, þara, þang og mó til þess að fram- leiða olíu, feiti, vínanda, sykur, sterkju og eggjalivitu. Eftir 20 ár eiga að fást keyptar vjelar, sem geta framleitt rigningu, snjó eða hita, eftir því sem best hentar. Myndin erjrá hinum svonefndu „Downs“ í Sussex. Þar skiftast á skóg- ar, akrar og beitilönd með sauðfje. Fjeð i Sussex er frægt fyrir gæði. ber þó að leita i liinum grænu, afskektu dölum og' hinum hljóðu smáþorpum og skógum. Ef jeg ætti að fylgja einhverjum um Sussex rnundi jeg sýna honum Slindon, þorpið, sem eilgar leið- ir virðast liggja frá, Norður- skógana miklu, sem Rómverjar lögðu veg þánn um forðum, sem nefndur er Slane Street, litlu kirkjuna í Upwaltham sem aldrei er notuð nema stöku sinnum af smalamönnum, Charl ton-skógana, sem frægir voru fyrir refaveiðar þær, sem þar fóru fram fyrrum og voru Jiá frægastar allra í Englandi, inar- flestar og eyðilegar mýrarnar í Selsey, flatirnar niðúr að sjón- um, alþakktar villirósum og hunangsblómum, Rolherdalinn, og um fram allt „The Downs“. En enginn berst fyrir land sitt eingöngu vegna þess að það sje fallegt; á styrjaldartímum skilst öllum að Sussex hefir líka annarskonar gildi. Og þeim sem á þar heima er það hluti úr fortíðinni. í Sussex hefir, eins og í'flést- um öðrum lijeruðum Englands, saga landsins verið skrifuð í smáum stíl. Beinu vegirnir um hjeraðið eru upprunalega lagð- ir af Rómverjum. Djúpu trað- irnar, sem víða liggja upp úr fjörunni og upp í landið voru upprunalega gerðar til Jiess að lauma Jiar smygluðu koníaki frá Frakklandi á árum Napol- eonsstyrjaldanna. Og skógarn- ir í Suss'ex voru plantaðir Jiegar járnvinslan var svo mikil Jiar að kalla rnátti Sussex Birming- ham Jieirra tíma. Eiþin frá Susscx „valt til Trafalgar“ eins og Kipling komst að orði. Á flötunum við Sussexströnd stóðu synir Englands, er þeir liöfðu gát á „flotanum ósigrandi", er Svona litur viðast hvar út á suður-strönd Sussex. Kritarldettar ganga í haf út, og krít er undir jarðvcginuni viðast hvar. Klettarnir sem sjást i baksýn beita „Systurnar sjö“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.