Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N STJÖRNUSPEKI. Frh. af bls. 11 yíirbjónar, íramkvæmdastjórar, um- sjónár- og gæslumenn. — Satúrn er pláneta ellinnar, bindur, takmarkar, er íhaldsöm, sein, liæg og síngjörn. Er Satúrn hesl seltur í vog, skot- inanni, steingeit og vatnsbera, en illa setttir í krabba og fiskum, og hefir bá slæm áhrif. í'i'iin. —- Er því lialdið fram að liann sje Jiærri áttund af Merkúr. Táknar liann viljann, sem ræður yfir liinu lægra eðli. Hann er því hugrænn, loftkendur, tauganæmur, kaldur, breytilegur og ófrjór. Er litur hans dökkblár. Ekki er kunn- ugt að hann ráði sjerstökum ttegi og hverskyns málmum er ekki full- víst, en þó mun það vera úranium og radíum. í likama mannsins ræð- ui’ liann heilanum og taugunum. Þó birtast áhrif lians frekar í taug- vökvanum, eða lífsþróttinum frek- ar en i taugabyggingunni sjálfri. —- Úranusarmenn eru þeir, sem hafa ýmsum störfum að gegna fyrir ahnenning. Sumir opinberir em- bættismenn teljast honum, einnig fornbóksalar og þeir, sem selja alls- konar gamla muni, þeir, sem vinna að tilbúningi rafáhalda, raffræðing- ar og þess háittar menn, þeir, sem stunda dulfræði ýmiskonar, vissir vísindaiðkarar og þeir, sem vinna í nýjuin, áður óþekktum starfsgrein- um, eru undir áhrifum hans, einnig dávaldar, hauskúpufræðingar, stjörnu- spekingar, sálarrannsóknarmenn og lófalesarar. — Áhrif lians, hvort sem þau eru góð eða ill, koma nálega alltaf óvænt og gera jafnaðarlega ekki boð á undan sjer. Úran er kald- ur eins og Satúrn, hefir dugnað og sterkar tilfinningar eins og Mars og hugsanalíf eins og Merkúr. — Úran- usarveikindi eru mjög margbrotin og nálega ólæknandi, nema með dáileiðslu og riýjum lækningaað- ferðum og stundum eru þau afleið- ingar af taugaveiklun eða kulda, eins og Satúrnusarveikindin. — Úran er sá sem vekur til æðra tífs. Neptún. — Táknar liann marg- breytni eða hina mörgu gagnvart hinum eina. Hann táknar einnig óskapnaðinn (kaos). Hann fanst fyrst árið 184G og er þar af leið- andi minnst þekldur af öltum plán- etunum, auk Plútós, sem er nýfund- in, sjá hjer að framan. Virðist Neptún liafa mest áhrif á hið fljót- andi efni og halda sumir að hann hafi sterkust áhrif í fiskunum. — Hefir hann meiri álirif á tilfinninga- lífið en liugsana, er breytilegur, ó- stöðugur, þokukenndur, óákveðinn. Menn eru ekki á sama máli uin það, tivórt tiann sje góður eða iltur i áh'rifum, en eitt er víst, að liann getur verið mjög örðugur, þegar hann liefir slæmar afstöður til ann- ara pláneta. Hann stendur í sain- bandi við skyggni, yfirnáttúrlega heyrn, dásvefn (trance) og miðils- gáfu, kristalslestur, drauma, innsæi o. þ. h. og liefir nokkur áhrif í sam- bandi við skáldskap og listir. Stend- ur hann einnig i sambandi við hinár tægri tilfinningar og leti, dáðteysi, drykkjuskap og fleirn. Neptún er hinn dularfulli. Meira. LEIÐRJETTING. í 12. tölubtaði á 11. síðu, 27. linu Svona lltur David Brucc út þegar Pierce hefiv lokið við andlitið á honum. Hrukkurnar í andlitinu eiga að sýna, að hann hefir orðið fgrir citurgasi. „UMSKIFTINGA“-SMIÐIR. Frh. af bls. 3. tíma höfðu einstaka menn stundum haft það í hjáverkum að maka feil- um smyrslum og litum á andlit leikfólksins, en ftestir teikararnir „sminkuðu“ sig sjálfir og tókst það stundum vet, stunduni ekki. En West- more bræðurnir störfuðu samkvæml ákveðnu kerfi, og tókst að gera „leikandlitagerðina“ að óhjákvæm'- legri sjergrein i kvikmyndagerðinni. Perc Westmore liefir jafnan haft það boðorð, að leikaraandlitin eigi að vera sem eðlilegust. „Andlits- fegrunin hefir oft verið þannig, að hún hefir frekar hulið liina eðli- legu fegurð en gert hana auðsæja", segir hann. „Dagar hárlínu-auga- brúnanna og svaka-málaða munns- ins eru taldir. Fegurðarmeðulin voru til þess ætluð að undirstrika það fallega og draga úr því sem miður var, ekki til þess að gera leikkonuna að einhverri veru frá annari stjörun." , Westmore sýnir kenningar sínar m. a. á leikknunum Bette Davís,, Ingrid Bergmah, Ann Sheridan, og Olivia de Havillanri og mörgum fleirum. Grímur úr fljótandi gúmmí. Westmore var einn af þeim fyrstu, sem notaði gúmmíkvoðu til þess að gerbreyta andliti leikenda. — Eftir margar tilraunir fann tiann ráð til þess að búa til gúmmígrimur, gerð- ar á afsteypu af andliti leikarans, sem falla svo vel að andlitinu, að þær lireyfast með því. Gúmmíkvoð- an þornar en er sveigjanleg. Stund- um ná þessar grímur yfir allt and- litið, en oftast ekki nema yfir nokk- urn hluta þess. Þegar Poul Muni átti að leika mexikönsku þjóðhetjuna Benito Juar- að ofan stendur, „Það er eingöngu að þessum týsingum getur nokkurn- vegin borið saman. ... sólarupp- komu“, en klausan á að orðast svo: „Það er eingöngu að þessum lýs- ingum getur nökkurnvegin borið saman þegar svo ber undir, að mað- ur er fæddur um hádegisbil eða um sólaruppkomu. Og síðar í klaus- unni stendur: „því að það eru áhrif þau“, í þess stað á að koma: „því að þá eru átirif þau. ez náði Westmore sjer í myndir af Juarez, bjó til andlit úr gipsi eftir þeim og gerði svo sanianburö á andlitum þeirra Muni. Kjálkarnir á Juarez voru 2(4 cm. breiðari en á Muni, og Mexikaninn liafði liaft öi- eftir bóluna. Weslmore gerði tvö 10 cm. löng gúmmíbelti, næfurþunn í rendurnar en 1(4 þykkust og setti á kjálkana á Muiii. Þá kom rjet'ti svipurinn á liann —- og örin eftir bóluna varð lionum engin skotaskutd úr að búa til. Þegar Cliarles Lauhtón ljek Quasi- modo krypling, í „Notre Dame“ bjó Westmore til á hann gpímu, sem náði yfir nokkurn hluta andlitsins, nefnilega ennið, annað augað, nefið og alla vinstri hlið andlitsins. Hjá öðru kvikmyndafjelagi i Holly- wood hefir Jack Dawn cinkuni lielg- að sig slarfi i strlðsþarfir. Hann frjetti um Iiermennina, seiii liafa afmyndast af sárum og tætst sundur af sprengjum og datt þá í hug að það væri verkefni fyrir sig að finna að- ferðir til þess að gera við helstu lýtin, sem menn liefðu fengið af þessum sámm. Hefir hann búið til einskonar kítti og farða, sein lildst svo eðlilegu lifandi liörundi, að vart má á milli sjá. Þetta starf Daws er enn á tilraunastigi, en það sem af er hefir það liaft undra- verð áhrif á þá, sem notað liafa sjer það. — Einnig hafa gúmmígrímur Westmore verið notaðar i þessu augnamiði. Fleiri af fegrunarsnillingunum i Hollywood liafa einnig helgað sig þessu starfi: að bæta úr líkams- eða andlitslýtum manna, jöfnum hönd um og þeir afskræma lýtalaúsa menn svo að þeir- samsvari lilutverkum sinum i kvikmyndunum. Kunnir kuikmyndalzikarar 6. JEANETTE MACDONALD er yngst þriggja systra, fædd í Phila- delphia 18. júní 1907, en þar bjuggu foreldrar heiinar, Daniel og Anna MacDonald. Aðeins 11 ára gömul söng hún einsöng við danssýningu tijá systur sinni. Um skeið liugðist liún að gerast kennari og lagði stund á nám en livarf frá því, Að öðru leyti liefir hún helgað leik- listinni alla krafta sína. Það var einu sinni seinni tiutu sumars að faðir tiennar þurfti að fara i kaupsýsluferð til New York og bauð henni með sjer. Meðan hann var að reka erindi sitt fór Jeanette í leikliúsið með Blossom sýstur sinni, sem um þær mundir dansaði í New York á fjölleikahúsi. Blossom kynnli hana fyrir forsljóranum, er samstundis varð lirifinn af hinni ungu, rauðhærðu stúlku. Fyrst í stað vihli faðir liennar ekkert heyra á það ininnst að hún færi að leggja f.vrir sig leiklist. En fyrir fortölur Blossom tjet liann lokum tilleiðasl að lofa henni að reyna sig á tilul- verki í gamanleik í tvær vikur. Eftir |iær tvær vikur liætti Jean- ette í skólanuin og fór að læra leik- list, en foreldrar hennar fluttust til New York til þess að þurfa ekki að láta liana fara frá sjer. Að loknu þvi námi fjekk hún ofurlítið lilut- verk í leik, sem hjet „Fantastic Friecassé. Ifún leysti það vel af hendi. Zelda Sears, sem samið liafði leikinn, og maður liennar sem var leikstjóri sáu sýninguna og velttu Jeanette athygli, gerðu boð eftir henni og leikstjórinn gerði samning við hana fyrir hönd leikstjórans Henry W. Savage. Þar ljek hún fyrst í T.Töfrahringnum" og þar liófst braut frægðar liennar. Hún söng í stóru hlutverki á Broadway-leikhúsi þegar hún reyndi sig fyrir kvikmyndavjelinni og að því foknu var henni boðið stórt lilut- verk á móti Richard Dix. En vegna samninga við leikhúsið mátti hún ekki taka boðinu. Síðar var mr. Ernst Lubitscli að skyggnast uin eftir leikkonu i aðat- hlutverk leiksins „Love Parade". Hann sá vitnisburðinn, sein Jeanette MacDonald liafði fengið forðum og sendi eftir lienni. Arið 1929 hvarf hún frá New York og fór til Cali- fornia með tveggja ára samning upp á vasann. Fyrsta hlutverk sitt þar ljek hún á móti Maurice Chevali- er. NINON------------------------- 5amkúEEmis- □g kuöldkjólar. Efíirmiödagskjólap PEgsur' ag pils. UaítEpaðir silkislappap □g sucfnjakkap Plikiö lita úrQal 5ent gegn póstkröfu um allt land. — Bunkaatræti 7.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.