Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.04.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N; N Þetla ei' steinlögð c/ata í Rey. Húsin cru flesl gömul. en hvert sinni gerð. I afskektum dölum i Sussex ern viða þorp, sem eru gersamlega ósnort- in af öllum tigjungum í byggingarstíl. Hjer á myndinni sjest kirkian t fíishopstone. meö granni Lundúnaborgar Eftir John Fisher Þeim, sem í'erðast um Sussex mun við fyrstu sýn virðast ]>að einkennilegast um þetta hjer- að, Jive ósnortiö það er, og að það liafi fengið að vera óáreitt. Maður slcyldi ekld lialda, að þvi mætti hafa tekist að varð- veita sinn sjerlcennilega svíjj, þvi að það liggur svo að segja undir liandarjaðrinum á Lon- don, og þangað fara margir af íbúum þess daglega til vinnu sinnar, er þeir stunda í lieims- borginni. Og ault þess er sjávar- síða Sussex einn frægasti skemti staður í heimi, og á yfir 110 kílómetra strandlengju innan Sussex sælcja bæjarbúar í stór- Jiópum sjer til livíldar og skemt- unar á friðartímum. En þarna hafa eigi færri skáld og listamenn orðið fyrir áhrif- um náttúrufegurðarinnar en i nokkru lijeraði öðru í Englandi, og enn kalla þeir menn, seni lieita mega börn í sögum listar- innar Jijeraðið „Sleepv Sussex“ ]). e. lijeraðið, sem enn er eigi valuiað til lifsins. Til þess að gefa lesandanum nokkurt liugboð um anda þann, er livílir yfir þessu lijeraði veit jeg ekki annað ráð betra en að vitna í orð Hilaire Belloes, hins kaþólska sagnaritara, og eins liins frægasta allra höf- unda, sem við Sussex erú kend- ir. Hann segir svo: „í Suður-Englandi er dalur einn, fjarri ágirnd og ótta, þar sem umferð útlendinga er sjald- gæfur viðbuiður eða ósjeður, og þar sem aðeins innborin börn þessa óásótta heimkynnis anda að sjer ilmi grasanna á sumrin. Vegirnir suður að Ermarsundi liggja ekki um þennan dal; þeir leita sjer öðrulivoru megin að auðveldari skörðum suður vfir hæðirnár. Aðeins einn stíg- ur upp hæðirnar Jiangað, sum- staðar grasi vaxinn, þar sem fáir liafa tækifæri til að fara liann, annarsvegar greiðfær, i nágrenni við lilöður og bæi. En dalbotninn á milli er þakjnn akri og högum.“ — Þetta er Sussex, fagurt undirlendi og gleymdir dalir, liæðir og sjór. Löngu áð'ur en fyrstú inenn- irnir rjeðust til inngöngu í Eng- land var Sussex einangraður heimur út af fyrir sig, — i austri og vestri voru víðlendar mýrar á báða vegu, að norðan- verðu víðáttumiklir skógar, en að sunnan er ströndin, ineð hafnleysum fyrir opnu liafi. — Tvent annað hefir einnig orð- ið til þess að verja Sussex utan- aðkomandi ágengni. Hið fyrra voru votlendar leirur, svo illar yfirferðar að sögumenn eins og Defoe og Horace Walpole segja, að það hafi verið sex tíma verk að kpmast yfir þær í vagni, og voru þær þó ekki nema fjórtán kílómetrar á breidd. Ilitt var það, að leirinn í Jandinu sunnanverðu var svö Jaus að Jiugvitssömustu Jiygg- ingarmenn áttu erfitt með a'ð hyggja þar hús, og enn erfiðara með að ná i lireint og ómengað vatn þar. En jeg varð að Jýsa þessu lág- svæði betur — hvað það er og liversvegna það borgar sig að kynnast þvi. Þó að hæðirnar þarna sjeu lágar, ávalar og grænar þá finnst þeim, sem þar er á gangi, liann vera hærfa staddur og í meira næði en uppi á mörgu fjallinu. Ef til vill er þetta vegna þess, að þarna eru engir tindar og fá trje til þess að byrgja fyrir útsýnið. Ef til vill er það snertingin við gras- svörðinn sjálfan, sem veldur þvi að maður Iiefir gaman af að trítla þarna uin hverja míluna eftir aðra. Ef til vill eru það hin- ir öldumynduðu ásar, sem valda því að landið virðist aldrei leið-: inlegl eða hrjóstrugt, hvorki i rigningu eða mistri. Ef til vill eru það kollóttir einiberjarunn- arniir sem draga að sjer, eða rauðu, hvitu gulu og bláu blóm- in, sem dreifð eru um holt og móa á grasgrænu klæði. En hver svo sem ástæðan er, þá er því svo varið, að langflest af ])vi fólki, sem hefir kynnst lág- lendinu Sussex elskar það með- an það lifir og gleymir því aldr- ei. Jeg Iiefi ekki sjeð eilt einasta málverk frá Sussex, sem gefur fullkomna hugmynd 'um lands- lagið þar. Flestir myndlistar- menn, sem hafa inála'ð í Sussex virðast’ hafa hnappast sainan við ströndina annaðhvort að austan eða vestan, en þar er auðvelt að ná i góða staði, seip auðvelt er að mála. Að vestan- verðu hafa málararnir þyrpst sainan i Bosham, sem er smá- þorp við sjóinn, þar sem sjávar- löðrið rýknr yfir kirkjugarðinn. Framburður er þar svo mikill, að nú er höfnin, sem þarna var til áður, ekki nothæf. Nú érú hafnarbakkarnir grasi grónir og þarna koina engin skip nenni fáeinar fiskiskútur. Þessar hafn- ir, sem smámsaman hafa fyllst af aur og leðju, eru einkenni- legar ásýndum. En flestir, sem fara þarna uin veita þeim ekkí athygli. VTið ströndina er það einkum smábærinn Rye, sem listamenn- irnir venja komur sinar til. Rye er líká fiskiþorp, eins og Bos- ham, en miklu meira* bæjar- snið á öllu. Þar eru bratfar steinlagðar götur, með hús- Um, sem vita út að flötum Rom- neymýrunum. Þar stunda menn sauðfjárrækt og er sú fjártegund fræg iwn <ftllan lieiin. Þetta er allt fyrir aúgað, en hinna eiginlegu töfra Sussex

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.