Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 3

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 17. maí kveðja frá Gerd Grieg VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstfóri: Skúli Skúlason. Framkv^tjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðis fyrirfram HERBERTSprent. ^---------------------------------- SKRADDARAÞANKAR í fjórða skifti verða Norðmenn að halda þjóðhátíðardag sinn hátíð- legan í framandi lönduni. Heima fyr- ir, í Noregi, er hann ekki haldinn hátíðlegur, síðan 1940, að Þjóð- verjar rjeðust inn i landið. h'lagg- stengurnar í norskum byggðum og bæjum standa auðar 17. maí þangað til kúgararnir hafa verið reknir burt. Á undanförnum árum hörmung- anna hafa fleiri Norðmenn haft lengri eða skemri dvöl hjer á landi en nokkru sinni fyrr. Fjöldi norskra flugmanna hafa dvalið hjer og haft á hendi könnunarflug við stfendur iandsins, talsvert af landhermönnum hefir haft hjer bækistöð, og mikill fjöldi sjóliðsmanna og sjórnanna hafa haldið uppi vörnum og flutning- um á sjó. Bæði hjeðan, frá Bretlands- eyjum og alla leið véstan frá Canada hafa Norðmenn barist fyrir endur- heimt frelsis sins, með þeim undra- verða dugnaði, sem frægur e: orð- inn. Þeir liafa skráð nafn sitt gullnu letri í mannkynssöguna, og alrek þeirra mun aldrei gleymast. „Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott,“ segir máltækið. Stríðið hefir haft það í för með sjer, að við íslendingar höfum k'ynnst næstu frændþjóð okkar nánar en nokkru sinni fyrr síðan 1262. Þau kynni hafa liafa orðið til gagns fyrir okkur, og eiga eftir að verða til enn- þá meira gagns. Við höfum fengið færi á að njóta starfs listamanna, við fáum margfalt ítariegri frjettir af norskum liögum en nokkru sinni fyrr. Og persónuleg kynni við ýmsa góða menn hafa átt sinn þátt í að auka gagnkvæman skilning þjóð- anna. Næstu daga gefst almenningi kost- Ur á að kynnast Noregi af mynda- sýningu þeirri, sem var opnuð í Sýningarskálanum 17. maí. Þar kynnist maður hinu fagra landi Norðmanna en maður kynntist líka starfi þeirra, bæði í friði og ófriði. Það er von allra, að þegar næsti 17. maí rennur upp verði Noregur aftur orðinn frjálst land. En það er líka von flestra, að þau tengsl milli þjóðStana, sem orðið liafa af völdum stríðsins, ntegi halda áfram þegar stríðinu linnir, og fari vaxandi. Þau tengsl ættu vissulega að verða báðum þjóðunum að ómetanlegu gagni. (Það stóð til að gefið yrði út á norsku ofurlítið blað i tilefni af 17. maí, og liafði þess verið farið á leit við frú Gerd Grieg að hún skrifaði nokkur orð í það. En ó- kleyft reyndist að koma blaðinu út í tæka tíð. Hefir „Fálkinn" þvi fengið leyfi til þess að birta kveðju frú Grieg, í íslenskri þýðingu. — Þess má geta til skýringar, að þar sem frúin minist íslenskra bænda, mun hún eiga við ibúa Þingvalla- sveitar, sent svo rausnarlega studdu Noregssamskotin, að vert er að á lofti sje haldið. Hjer fer á eftir kveðja frúarinnar.) 1 tilefni af því, að þetta verð- ur máske sá síðasti 17. maí, sem við Norðmenn erum hjer á íslandi, hafið þjer beðið mig um nokkur orð handa blaði yðar. Með þessu gefið þjer mjer tækifæri til þess að bera fram þakkir, er jeg sem norsk lengi hefi haft löngun til þess að láta í Ijósi: Það eru þakkir til hinna Anders Hovden, presturinn og skáldið er ýmsum íslendingum kunn- ur. Hann dvaldi hér urn skeið, fyr- ir 40 árum, og ýms ljóð hans hafa komið út á islensku í þýðingu Bjarna frá Vogi. Hjer birtist eitt ljóð hans á landsmálinu norska. AA'DERS HOVDEN: Eg levde millom berg og knaus Som barn i tronge kár. Eg vaksen vart og reiv meg laus, For vide mange ár. Men alltid nár mitt harde land Steig upp med fjellom blá, Eg kjente det i bringa brann, Gtad laul eg gráta dá. So margt eit framandt land eg ság. Det drusteleg og rikt Og fint og fagert for meg lág Som eventgr og dikt. Men aldrig nokon gong so glad Eg var, so sœl og fjág, Som nár dei grásteins-berg i rad Pa Norigs strand eg ság. Hin áframhaldandi og sívaxandi hylli, sem klassisk tónlist nýtur hjá almenningi í Bretlandi undan- farin styrjaldarár, hefir vakið al- menna athygli, ekki síst hljóm- sveitastjóranna, tónskáldanna og •þeirra er fyrir liljómlelkum ráða. Þessi almenningsáhugi hefir orðið svo víðtækur, að nýjar hljómsveitir" hafa verið myndaðar viða um land- ið með því markmiði að almenning- ur fái að lieyra góða hljómlist. í sjálfri London, að úthverfunum íslensku bænda, sem urðu fyrsl- ir til að rjetta hjálparhönd og skilja, þegar ráðist hafði verið á Noreg. Þessir bændur munu hafa vitað hvað þrengingar voru og þessvegna skildu þeir okkar þrengingar. Ef til vill skildu þeir Itka að Noregur er hrjústr- ugt land og fátækt, eins og þeirra er, með samskonar raun- um og samskonar yndi og með samskonar anda. En það sem þeir ef til vill vissu ekki, var að þeir byggðu brúna til þeirrar góðvildar og skilnings, sem við Norðmenn höfum mætt á íslandi síðan, á þesum erfiðu árum — góðvild sem við aðeins getum launað með því að sýna sams- konar gestrisni í frjálsum og farsælum Noregi. Iler inne millom berg og urd Vár vesle stove stod. Vel var det ringt, det lille bur, Men lell er heimen god. Her far og mor sin hugnad fann Og sleit og levde vel. I trufast strev for dette land Eg og vil vera sæl. Det Ijoma millom desse berg A v feders sterke fred, Dei menn med manndom, mod og merg — Iler deira liv fekk verd. Her levde dei i sorg, i frygd, Til leiken dovna av. Og her dei fann den siste trygd — Si gode, logne grav. Mitt land! eg gjev meö hugheilt mod Alt det som heiter mitt, Mitt tröitte sveite og mitt friske blod, Sjá det er allting ditt! So sælt ein gong for sliten mann A sova i di jord! Gud evig signe Norigs land! Det er mitt siste ord. frátöldum, eru nú haldnir 15—20 hljómkviðutónleikar á viku hverri, aitk 20-30 söngvarahljómleika og tónleika fámennra strokhljóðfæra- sveita. Sunnudagshljómleikarnir eru vin- sælir. Á sunnudögum er ávalt fjölda góðra hljómleika úr að velja í Lon- don og komast þangað um 12000 manns, en hollast er að tryggja sjer aðgöngumiða 2-3 vikum fyrir fram. Það var óþarfi fyrir stríðið. Meðal nýju hljómsveitanna, sem halda afbragðs liljómleika i Lon don, má nefna: „The Nexv London“, „Tlie National Symphony Orkestra", Samúel Eggertsson, Grettisgötu 6 verður 80 ára 25. maí. sem leikur síðdegis á hverjum sunnu- degi í Albert Hall, og í Golders Green Orpeum á liverju sunnudags- kvöldi, — „The National Philhar- monic“, og „The Metropolitan Symphony Orkestra“. Sú liljómsveit, sem einna mest hefir að gera, er hin fræga Hallé, sem John Barbirolli tók við stjórn á i júli síðasta ár. Siðan hefir þessi sveit haldið um 20 hljómleika á mánuði, fyrir ógrynni álieyrenda. „The Liverpool Philliarmonic", sem dr. Malcoln Sargent stjórnar, leikur að staðaldri í öllu Norður- og Mið-Englandi. Ein af hinum mörgu hermannahljómsveitum, — „Southern Command Symphony Orkestra", sem sir Adrfan Boult (fræga'sti liljómsveitarstjóri enska útvarpsihs) stjórnar, hefir haldið fjölda liljómleika i seluliðsleikhús- unum, við hinn ágætasta orðstir. Enskar stúlkur í áætlnnarbifreið í fyrri heimsstyrjöld voru ensku stúlkunar, sem þá voru til umsjónar á almenningsvögnunum, rómaðar fyrir áræði og dugnað, en i riúver- andi styrjöld liggur við að þær sjeu taldar hetjur, því að skilyrðin, sem þær vinna við núna, eru ekki sambærileg við þal), sem var fyrir 28 árum. Þær hafa orðið að mæta grimmum loftárásum, og einnig hafa þær orð- ið að aka um myrkvaða vegi og bæi, en myrkvunin nær i skamin- deginu frá kl. 5.20 að kvehli til kl. 8.20 að morgni. Og vagnarnir þeiria eru jafnan kakkfullir af fólki, vegna þess hve miklar hönilur hafa verið lagðar á akstur bif/eiða cinstakl- inga. En þeim tekst samt vel og með ró- lyndi, atorku og glöðu geði, að selja farmiðana, gefa til baka, hleypa farþegunum út á rjettum stað, hjálpa farlama fólki og börnum út og inn, sefa rellótt fólk og frekjudalla, fást við fólk þar sem troðningur er á biðstöðvum, og svara sæg af spurn- ingum. „The Londoner", blaðamaður, er skrifar pistla um England, segir svo: „Jeg varð gagntekin hjer fyrir skemstu af framkomu einnar af þessum vagnstúlkum. Norskur sjó- maður bað hana um að segja sjer hvar skrifstofur norska flotans væru Frh. á bls. lb. Yðar fíerd Grieg Kvæði eftir Anders Hovden i Bretar vllja góða tónllst

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.