Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N NINON 13 y HUS r\^' 3 0A6ST TT] u* ,<s MsJSSl0? SVH 1'1 ELOH. SK / 1 'N = H 1 t STOFUH/tÐ KJALLARt Tilbúin hús frá Svíþjóð Undirritaðir hafa tryggt sjer sölu-umboð á íslandi á tilbúnum sænsk- um timburhúsum. Sölumagn er þó mjög takmarkað, vegna mikillar eftirspurnar og kaupa frá öðrum löndum, t. d.'bafa Bretar þegar fest kaup á 67 þúsund búsum frá Svíþjóð. Hús þau, er vjer böfum til sölu, eru afgreidd i flekum (gólf, loft og þak þó í plönkum og borðum), ásamt öllu einangrunarefni, innrjett- ingu í eldhús, gluggum hurðum, stiga, innbyggðum skápum o. s. frv. — Húsin bafa samþykki byggingarnefndar Stokkbólmsborgar. Þau liús, er vjer getum selt til íslands, eru að stærð um 70—80 fermetr- ar, 3 þerbergi, eldhús, bað og gangur á bæð. Notað er fullþurkað, vandað timbur, fura greni og eik. Afgreiðslutími húsanna er 8 vikur, frá því að pöntun er gerð. Vegna styrjaldarástandsins tekur seljandi að sjer að geyma húsin kaupanda að kostnaðarlausu, þa'r til afskipun liefir farið fram, enda eru þau seld frítt um borð í Gautaborg. Greiðsluskilmálar eru þeir, að kaupandi opnar bankatryggingu fyrir andvirði kaupverðsins f. o. b. Verð húsanna er um kr. 6000.00 sænskar. Sölusamningar allir, sem gerða verðir við fjelög og einstaklinga, eru með fyrirvara um að nauðsjmlegt gjaldeyris og innflutningsleyfi fáist, en útflutningsleyfi í Svíþjóð hefir þegar verið tryggt. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsipgum, sendi oss nafn sitt og heimilis- fang, ásamt kr. 15.00 i ábyrrgðarbrjefi til greiðslu kostnaðar á teikning- um af mismunandi búsagerðum og stærðum, efnislýsingu o. s. frv. (Utanáskrift: Byggingafjelagið SVEA, Reykjavík). Virðingarfyllst BYGGINGAFJELAGIÐ SVEA REYKJAVÍK SMÁVEGIS UM KYRRAHAFSEYJAR. Caroline-e yjar eru samheiti um 550 smáeyja og kóralrifja, samtals um 510 fermílur enskar að stærð. Portugalskur sæfari, Diego da Rocha, fann þær árið 1521. En sá sem skírði þær var Lazeano aðmíráll, og hjet þær et’tir Carolusi II. Spánarkon- ungi, árið 1686. Marshall-eyjar. Þetta eru um 30 klasar smárra kóraleyja og mynda tvær nokkurnvegin samhliða keðj- ur, í framhaldi austur af Caroline- eyjum. Vestri keðjan heitir Ralik, eða sólarlagskeðjan, en sú aystri Radak, eða sólarupprásarkeðjan. — Spánskur landkönnuður kom þarna 1529, en enskur skipstjóri árið 1767. Englendingurinn Marsliall kannaði eyjar þessar 1788 og bera þær nafn hans siðan, ásamt Gilbert skipstjóra, en eftir honum eru Gilbertseyjar nefndar. 5amkoæmis- og koöldkjolar. EítirmiÖdagskjólar Pegsur og pils. Uatízraöir silkisloppar og sucínjakkar Plikið lita úrual 5ent gegn póstkröfu um allí land. — Bankastræti 7 Hjúpuð fegurð JOAN LAWRENCE heitir leikkona, sem til skams tima hafði ekki náð almenningshylli i Hollywood. Hún hugsaði sjer að búa sjer út kjól, sem að vekti athygli þó að hún ekki gerði það. Árang- urinn má sjá hjer á myndinni. Og upp á þennan kjól fjekk hún langan samning við leikstjóra sinn. — — Þorsteinn Erlingson sagði sem oft- ar satt er hann kvað ...mikið er skraddarans pund.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.