Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 1
ÁLFAHÖLL - - - TÓNLISTARHÖLL Þeir, sem sjeð hafa óperettuna „f álögum“ mumi fljóttega þekkja myndina hjer að ofan, þul að hún er af glæsilegasta sviðinu í leiknum, og ef til vill eitt allra fegursta leiksvið, sem sjest hefir hjer á landi, sem sje álfahöllin. „f álögum“ er nú leikið live- nær, sem hægt er að komast að hiisinu og á langt eftir ólifað. En þvi oftar, sem leikurinn fyllir húsið, því stytlra verður þangað til tónlistarhöllin kemst upp, því að til hennar rennur ágóðinn af sýningum. Það eru því tengsl mitli álfa- og tónlistarhallarinnar Myndina tók Jón Sen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.