Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VMCt/W U/eMbURMIR Grani varð að járni og trje og skrúf- um og fjöSrum, alveg eins og hann hafSi veriS áSur. Óskar skreiS upp úr vatninu, rennvotur og hálfkrókn- aSur og flýtti sjer að komast heim.. En eftir þetta gat hann aldrei skiliS hvernig á því stóS, aS hestur- inn hans skyldi allt í einu verSa bráSlifandi, en aldrei geta hreyft sig eftir þaS. — En þú skilur auSvitaS hvernig á þessu stóS. Og svo er sagan búin. ÓSKAR HUGVITSMAÐUR i---------------------—— S k r í 11 u r. ________________________i Þessi saga gerSist fyrir mörgum, mörgum árum — löngu áSur en aS nokkrir bílar voru til. Hann Óskar litla langaSi til þess • aS smíSa eitthvaS, sem enginn hefSi getaS smiSaö áður. Hann var alltaf aS glíma viS eitthvaS merkilegt — borS, sem gæti dukaS sig sjálft, stól sem hægt væri aS nota sem rúm, saumamaskinu, sem gengi af sjálfu sjer, eSa eitthvaS þvíumlíkt. En þaS var bara leiðinlegt viS uppgötvanir hans, að alltaf vantaði eitthvað smáræði, til þess að þær gætu orðið fullkomnar. Annaðhvort var það skrúfa, sem ekki vildi tolla, eða fjöður, sem var of lin, eða eitt- hvað annað, sem olli því, að upp- götvunin var einskis virði. — Við sjáum nú til, jeg ætla að reyna betur, sagði Óskar. Og það gerði hann líka og einn daginn byrjaði hann að smíða sjer ■gerfihest. Hann var allur úr trje og járni, með ótal skrúfum nöglum og fjöðrum. En þaS sem erfiðast var var að smíða vjelina, sem átti að vera í maganum á honum og knýja hann áfram. — Þetta verður nú sveinstykkiö mitt, sagði hann loks eitt kvöldið, þegar hann var orðinn svo þreyttur að hann gat ekki meira. — Þú verður áreiðanlega góður hestur, Grani. Þinn líki verður ekki til um víða veröld. Þetta er nú gott og blessað, en samt held jeg nú að fáir hefðu kært sig um að ríða honum bæjar- leið eða beita honum fyrir vagn- inn sinn. Óskar hafði teiknað á stórt spjald sem hann hengdi um hálsinn á hest- inum. Á þvi stóð stórt G — en það þýddi auðvitað Grani. Svo fór hann nú að hátta og sofnaði fljótt. En þá fór nú ýmislegt merkilegt að ske. Meðal álfameyjanna, sem áttu heima norður í Álfaborgum, var ein sem var skelfing forvitin. Hefði hún verið í mannheimum mundu allir hafa sagt: — Þetta er aumi snuðrarinn. Hún hefir nefið ofan í öllu. Hún vildi nefnilega alltaf 'vita hvað var innan i öllu sem hún sá, eða hvernig það fór að hreyfa sig. Og svo fór hún að fikta við það. Og af því að það var ekki nema fátt, sem hún sá af skrítnum hlut- um i Álfaborgum þá afrjeð hún að fara í heimsókn til Mannheima, því að þangað hafði hún ekki kom- ið í hundrað ár. Svo settist liún upp á tunglskins- geisla og renndi sjer — það var einfaldasti mátinn til þess að kom- ast leiðina — og nú vildi svo heppi-. lega til að geislinn endaði einmitt í svefnherberginu hans Óskars. — Álfamærin rann inn um gluggann, en ekki brotnaði rúðan, því að álfameyjar geta farið gegnum gler, alveg eins og geislarnir. Og nú kom hún auga á Grana — skrítna hest- inn hans Óskars. — Aldrei hefi jeg sjeð neitt þessu líkt, sagði álfamærin. — Það var gott að jeg skyldi koma hingað. Hvaða furðuhestur skyldi þetta nú eiginlega vera? Og svo fór hún að fikta við Grana. Ef það hefði nú verið venjuleg- ur strálcur eða stelpa, sem hafði verið' að leika sjer að furðuverki Óskars, þá hefði víst ekkert annað skeð, en að einhver skrúfan hefði aflagast, eða eitthvað hefði brotnað. En þessir álfar geta verið ram- göldróttir, svo að alt sem þeir snerta á verður fyrir gjörningum. — Ósk- ar svaf svefni hinna rjettlátu i rúminu sínu, en Grani var með ak- týgjum og rúminu hafði verið fest i þau, ag svona hafði þetta verið inarga daga og nætur og ekkert hafði skeð, fyrr en núna, að álfa- mærin fór að fikta við Grana. — Halló, hvað er nú þetta? — Grani rjetti úr sjer, reigði haus- inn og það var eins og hann hneggj- aði. — En hvað þetta er spennandi, sagði álfamærin og hjelt áfram að fikta. Nú þrýsti hún á hnapp og þá sló Grani með öðrum afturfæt- inum. Hún þrýsti á annan hnapp og þá varð Grani allur á iði, alveg eins og hann vildi hlaupa af stað. — Þetta er það merkilegasta, sem jeg hefi sjeð i siðustu þúsund ár, sagði álfamærin og settist á bak Grana. Og í sama bili varð hann bráð- lifandi og hljóp í hendingskasti út um dyrnar. RúmiS hjekk aftan I honum með Óskari í. — Niður stigan n, útum garðhlið- ið, upp götuna og langt út á veg. Þetta var um miðja nótt, svo að sem betur fór var ekkert fólk þarna. Hvað ætli fólk hefði haldið, ef það hefði sjeð þennan gerfihest koma þjótandi með heilt rúm í eftirdragi? Það hefði haldið, að þetta væri gandreið eða galdrar — og þaS var það nú líka. Óskar vesalingurinn vaknaði laf- hræddur við allt þetta, og sá ekki önnur ráð betri en að ríghalda sjer í rúmstokkana, en yfirsængin og lakið fauk auðvitað út í veður og vind, og liann var hræddur um að rúminu mundi hvolfa í öllum þessum ósköpum og hann detta úr því. Hann gat ekki sjeð álfamærina, því að hún var ósýnileg, cn hún sat nú þarna á klárnum og hló og skemti sjer, þangað til Grani hljóp beint út í stórt vatn. Þá vatt álfa- mærin sjer af baki, greip utanum tunglsgeisla og renndi sjer upp eftir honum, því að álfameyjar geta líka rennt sjer upp í móti. Og nú var hún úr sögunm, eu — Eruð þjer alveg vitlaus, maður? spurði leikstjórinn hamstola af reiði. — Skiljið jjjer ekki, að í siðasta atriðinu hlóguð þjer, einmitt þegar allir áttu að halda að þjér væruð að deyja? — Með svona kaupi eins og jeg hefi hjerna, svaraði leikarinn virðu- lega, — er dauðanum fagnað með lilátri og sköllum. 1. kórstelpa: — Hvað gengur að „prímadonnunni“ okkar i kvöld? Hún er svo fýluleg. 2. kórstelpa: — Hún fjekk ekki nema niu blómvendi. — Hvað er þetta — finnst henni það ekki nóg? — Nei, Hún hafði borgað fyrir tiu. m* t+í ** ** t** — Jeg skal segja þjer hvernig þessi vensl eru, Sam. Littu nú á. Jeg giftist ekkju, og þessi ekkja átti dóttir. Faðir minn var ekkill og hann giftist þessari dóttur, svo að þú sjerð að faðir minn er tengda- sonur minn. — Já, jeg sje það. — Jæja, en svo er stjúpdóttir mín líka stjúpmóður min, er ekki svo? En þá er móðir hennar líka amma mín, er ekki svo? Jeg er giftur lienni, er ekki svo? Og þá hlýt jeg að vera minn eigin afi. — Eftir kvöldið í kvöld ætla jeg að láta drepa yður i fyrsta þætti en ekki í þriðja þætti, sagði leik- stjórinn við aðalleikarann. — Því ætlið þjer að gera þessa breytingu, spurði leikarinn. — Jeg þori ekki annaS — jeg er hræddur um, að annars taki áhorf- endurnir að sjer að stúta yður.. — Veistu það, sagði undirtyllu- leikari við stjettarbróður sinn, — að sumir þessir frægu útvarpssöng- varar fá 75.000 dollara laun á ári. — Er það satt. ÞaS er jafnmikið og Bandaríkjaforseti fær í laun. — Já, og hugsaðu þjer. Og svo getur forsetinn ekki sungið nokkra vitund. — Ef þú ætlar að fá lánaða pen- inga, þá farðu til bölsýnismanns. — Hversvegna bölsýnismanns? — Hann gerir sjer engar vonir um að sjá peningana nokkurntíma aftur. r+t ft t»t Söngstelpa kynnti unnustan sinn fyrir annari söngstelpu, sem leist svo vel á þá nýju, að hann hafði stelpnaskifti. Sú svikna ljet tilfinn- ingar sínar i ljós í brjefi því, sem hjer fer á eftir: — Þjösnaskepna og þöngulhaus: — Þú veist vel, að við Jim höfum verið trúlofuð i sex mánuði. Bíddu þangað til jeg get hramsað þig, skítseyðið þitt — hvitgula skræpan þín. Jeg skal stinga úr þjer augun, reyta af þjer hárstrýið, mölva úr þjer tennurnar og skvetta saltsýru framan í trýnið á þjer. Þín C. N. P. S. — Afsakaðu blýantinn. Leikdómari einn kom i leikhúsið í hljeinu eftir fyrsta þátt. Leik- stjórinn varð móðgaður yfir þessu og sagði: — Þjer eruð áhrifamaður i blaðamennsku. Finst yður við- eigandi að koma svona seint í leik- húsið. Hvernig haldið þjer að yður sje mögulegt að skrifa svo í lagi sje um leikinn, þegar þjer hafið ekki sjeð fyrsta þátt? — Verið þjer óhræddur, sagði leikdómarinn. — Jeg er að spila poker i Blaðamannaklubhnum og búinn að græða 18 dollara. Þjer skuluð fá góðan dóm. Jeg skrapp hingað bara eftir leikendaskrá. Og svo fór henn aftur. — Jeg kvelst af tannpínu og þarf eitthvað gott viS henni. — Jeg skal kenna þjer ráð, þú þarft ekkert meðalagutl. Jeg var með tannpínu i gær og fór heim og blessuð konan mín kyssti mig og kjassaði, svo að tannpínan gleymdist alveg. Far þú og ger hið sama. — Þakka þjer kærlega ráðið. Heldur þú að konan þin sje heima núna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.