Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 11
■ FÁLKINN 11 Pierre Decourelli: 3 Litlu flakkaramir hugsuðu ekki meira um þennan atburS. Vesalings Helena vissi ekki, hve hræSileg- ar afleiSingar þessi atburSur átti eftir aS hafa fyrir hana þremur dögum seinna. Á meSan unga konan hjelt áleiSis til Parísar var hermaSurinn lag'Sur á börur. Hann hafSi falliS í ómegin. HöfuSkúpan var næstum klofin, því aS höfuS hans rakst á stein, í fallinu. Fjórir hermenn báru hann til bæjar- sjúkrahússins, því aS sjúkrahús setuliSsins hafSi staSiS mannlaust í nokkra daga vegna farsóttar sem brotist hafSi út. Hann var borinn inn í herbergi þar sem annar sjúklingur var fyrir. Þegar hann var kominn í rúmiS opnaSi hann augun, JiorfSi ruglaSur í kringum sig og gerSi árangurslausar tilraunir til þess aS tala. Honum var erfitt um andardrátt- inn, æSarnar í hálsinum þrútnuSu, en hann gat ekki komiS upp nokkru orSj. Eftir mikla áreynslu korraSi í honum. — VeskiS, veskiS! Svo fjekk hann krampakast og lá hreyfingarlaus. — Hver skollinn, hvaS er aS mannin- um? sagSi læknirinn og gekk til hans. Þetta er einkennilegt sjúkdómstilfelli, sem stafa venjulega af mikilli andlegri áreynslu ásamt lemstrun á heilanum. HermaSurinn hefir kanske haft verk- efni aS leysa og nú kvelur þaS hann aS hafa ekki innt þaS af höndum. Hefir yfirforinginn fengiS tilkynningu? — Já. ÞaS korraSi ennþá í sæi'Sa manninum. — VeskiS, veskiS, stundi hann. HvaS vill liann eiginlega? sagSi læknirinn viS hj úkruiiarmanninn. — Jeg veit þaS ekki, svaraSi hann. — ÞaS verSur víst aS svæfa hann, sagði læknirinn, — ÞaS er ómögulegt aS fá tennur lians í sundur. SærSi maSui’inn stundi. — Þetta er skemtilegur fjelagsskapur, sem jeg hefi fengiS þennan stutta tíma, sem jeg á eftir aS vera, sagSi sjúklingur- inn í hinu rúminu. Hann átti aS fara af sjúkrahúsinu daginn eftir. — VeskiS, veskiS, stundi særSi maSui'- inn. Þannig leiS dagurinn og sjúklingur- inn versnaSi stöSugt. Birtu var tekiS aS bregSa. Hjúkrunar- kona hafSi kveikt á lampa, sem kastaSi gulleitum bjai'ina á andlit hermannsins, tárin streymdu niSur kinnar hans. Sjúklingurinn í hinu rúminu i-eis upp til hálfs og horfSi forvitnislega á hann. Andlit hans var óhugnanlegt og bar glöggan vott um spilt líferni. Munnurinn var eins og mjótt strik, varir voru engar. Hann var kinnfiskasoginn meS rautt vanga skegg. Hann hafSi engin augnaliár en loSnar, rauSleitar augnabrúnir og augun voru eins og í villidýri. — VeskiS, korraSi í hermanninum. — HvaS ert þú aS tauta lagsmaSur? sagSi hinn. — VeskiS. — Hver þremillinn hjer er kanske til nokkurs aS vinna. Vantar þig veslciS? — VeskiS, veskiS, stundi hinn deyjandi maSur. — Vertu rólegur drengur minn. ViS munum finna þaS. HvaS skyldi vera í þvi þar sem þú hugsar svona mikiS um þaS? Svo læddist hann fram úr rúminu. P'ötum .særSa mannsins hafSi veriS kastaS viS fótagaflinri á rúminu. Þau höfSu ekki ennþá veriS rannsökuS. Hann. fór aS leita í fötunum. Fyrst fann hann buddu. Hann opnaSi hana og leit á hana. Sjáum til þetta er allálítlegt og meira aS segja silfurpenitígar. Hann stakk á sig buddunni og sagSi: — Ef einhvei' spyr þig hvar hún sje, þá getur þú sagt aS þú hafir týnt henni þeg- ar þú fjellst af baki, unginn minn. MaSurinn í rúminu reyndi meS síSustu kröftunum aS rísa upp. Hann var tryll- ingslegur á svipinn og þaS korraSi ákaf- lega í lionum. Nú liafSi þorparinn fundiS stórt skjala- veski úr rauSu skinni meS lás úr gulli. — Hjerna er þaS. ÞaS er svei mjer út- fiúraS. ÞaS er bara betra. Nú, þaS er læst, jæja, einhvertíma hefir maSur feng- ist viS annaS eins. Þú eftirlætur vini þin- um mikinn arf. Leitt aS þú skulir ekki geta gefiS mjer blessun þína. HávaSinn heyrSist fyrir utan dyrnar. Þorparinn komst meS naumyndum upp í rúmiS. Hjúkrunarkonan kom inn meS meSuI. Þó að hún væri ýmsu vön, brá henni viS, þegar hún sá sjúklinginn meS hálfbrostin augu og blóSuga froSu i munnvikunum. — ÞaS verSur aS kalla á kandidatinn, sagSi hún viS hjúkrunarmanninn. — FlýtiS ySur nú. Hjúkrunarkonan fjell á knje og baSst fyrir. Sjúklingurinn í hinu rúminu skreiS nú undir teppin og horfSi glottandi á hana. Svo reis hann allt í eiiiu upp, fór í spítalafötin og læddist út í horn. ÞaS leit svo út, sem liann þyldi ekki aS horfa á þjáningar hermannsins, en hann þuhli stöSugt bænir meS hjúkrunarkonunni. Þá kom læknirinn inn og í fylgd meS honum d’Alboize höfuSsmaSur. Hann sagSi viS læknirinn: — Þessi maSur er þjónn minn. Jeg sendi hann til bæjarins til þess aS sækja nokkur skjel fyrir mig. Má jeg tala viS hann, þó aS þaS sje orSiS nokkuS framorSiS. Hann hlýtur aS hafa meSferSis þaS sem jeg baS hann aS sækja. — KomiS bara meS mjer, sagSi lækn- irinn, —- en jeg get sagt ySur strax, aS þaS er engin lífsvon. HöfuSsinaSurinn IiorfSi meS hryllingi á vesalings þjóninn sinn, sem barSist viS dauSann. Hann ætlaSi aS fara aftur þeg- ar liann sá fötin viS íúmgaflinn. — Ef til vill finn jeg þaS sem mig vant- ar í fötunum hans, sagSi hann hljóSlega viS kandidatinn. — Já ætli þaS ekki, sagSi ungi maSur- inn. HöfuSsmaSurinn leitaSi vandlega i fötunum. Sjúklingurinn úr hinu*rúminu gaf honum gætur og hjelt áfram aS muldra: — Miserere deus, miserere deus. HöfuSsmaSurinn fann ekkert annaS en pípu, tóbaksbrjef og vasaklút. Robert d’Alboize hjelt aS hann væri aS ganga af vitinu. Hann leitaSi einu sinni enn i öllum vösunum og sagSi í sífellu viS sjálfan sig. Þetta getur ekki veriS, þaS hlýtur aS vera hjerna, jeg verS aS leita betur. Hann gekk til hins deyjandi manns og kallaSi, eins og liann ætti von á aS hann fengi svar: — VeskiS, hvaS hefir þú gert af vesk- inu? SærSi maSurinn reyndi aS risa upp og segja eitthvaS, en blóSiS streymdi úr vit- um hans. — VeskiS, hjelt höfuSsmaSurinn áfram Þekkir þu mig ekki, þetta er húsbóndi þinn. HvaS gerSir þú af því? Hverjum af- hentir þú þaS? Hvar er þaS? — S t o 1 i S . . . . Stundi maSurinn meS síSustu kröftum sinum og hneig út af. — Misere deus, miserere. sagSi þorp- arinn með dimmri röddu. — Þjer getið ekki fengið að vita meir: hjá þessum manni, hann er dáinn, sagði læknirinn. Höfuðsmaðurinn hneig máttvana niður við beð hins látna. Læknirinn dró hann með sjer út úr herberginu. Þegar þeir voru farnir leit þorparinn á líkiS og sagði: — Þarna hefir þú visl komið ár þinni fyrir borð, Bibi. II. Montlaur-fjölskyldan. Carmen de’Mantlaur var tæplega 17 ára. Kvöld nokkurt, er hún dvaldi í París með móðir sinni, var hún á dansleik og dansaSi þá við ungan mann, sem val' kynt- ur fyrir henni sem Saint-Hyrieiz. Hún hafði veitt honum litla eftirtekt, aðeins mundi hún að hann dansaði illa vals. MóSir hennar spurði hana á heimleið- inni, hvernig henni litist á hann. — Ágætlega, svaraði hún, án þess að hugsa meira um það. Hún hitti hann oft eftir þetta. Hann var mjög elskulegur við hana og gerði sjer far um að sýna henni nærfærni. Morgun einn kom móðir hennar að máli við liana og talaði lengi og alvarlega við hana. Hún sagði henni að de Saint- Hyrieiz hefði beðið um hönd hennar. Unga stúlkan horfði undrandi á móður sína, sem skýrði fyrir henni af mikilli nákvæmni, hve gott gjaforð hún fengi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.